Morgunblaðið - 30.11.1975, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.11.1975, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1975 41 + Geithafurinn Billy Boy þurfti ekki að kvarta yfir at- vinnuleysi sfðastliðið sumar. Hann tók sumsé að sér að slá grasfleti, klippa limgerði og. þvf um Ifkt. Eigandinn heitir Stan Andrews og flytur gripinn um á kerru, sem merkt er aug- lýsingum í bak og fyrir. And- rews segir að mjög hagkvæmt sé að leigja Billy Boy. Það kosti ekkert nema „mat“ þ.e.a.s. það sem hann rffur I sig úr görð- unum. Auk þess sé engin hætta á að bensíntruflanir eða slíkt stöðvi gripinn, það sé hins vegar verra ef Billy Boy sé hleypt inn f gróðurhúsin. + Pierre Trudeau forsætisráðherra Kanada og kona hans stilltu sér fúslega upp fyrir framan Ijósmyndarana eftir að þriðja syni þeirra hafði verið gefið nafn. Sveinninn heitir Michel Charles Emile og er hinn hressasti eins og sjá má á myndinni. + Þessi 10 ára gamla gorilla var nýlega f skyndi- heimsókn f dýragarðinum f Toronto og var henni vel fagnað við komuna þangað. Þar sem hún á heima f dýragarðinum f Honolulu fannst forráðamönnum garðsins i Toronto tilvalið að taka á móti Tinu, en svo heitir gorillan, með Hawai-festi skreyttri með banönum og öðru góðgæti. + Bob Dylan og Joan Baez hafa verið hálfgerðir óvinir undan- farin ár, en hér á árum áður komu þau oft fram saman og voru hinir mestu mátar, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Eitthvað hefur samkomulag þeirra lagast upp á sfðkastið þvf þau eru nú saman á hljóm- leikaferðalagi um Bandarfkin og kemur hið bezta saman. Þau skemmta fólki í sömu rfkjum og á sömu stöðum og áður en þau urðu heimskunn. Ekki koma þau fram undir eigin nafni, heldur eru skemmti- kraftarnir sem fram koma aug- lýstir í einum „pakka“ og eru þau Baez og Dylan þau einu sem eru heimskunn. Vorum a8 fá stórfenqleqt ÚRVAL af klassískum plötum frá SUPRAPHON IVIeð tónlist eftir: BEETHOVEN CHOPIN MOZART RACHMANINOV STRAVINSKY HANDEL DVORAK MENDELSSOHN SMETANA GRIEG CLAUDI BACH HAYDN TCHAIKOVSKY BRAHMS SCHUBERT VIVALDI TELEMANN SHOSTAKOVICH BARTOK VERA SOUKUPOVA DEBUSSY Verð aðeins kr. 1.550.00. % heimilistæki sf Hljómplötudeíld Hafnarstræti 3 - 20455. Snjókeðjur FYRIR- LIGGJANDI vandaðar norskar GADDAKEÐJUR 9.00x20 vörubifreiðakeðjur 9 mm 10.00x20 — 9 mm 1 1.00x20 — 9 mm 12.00x20 — 9 mm 10.00x28 dráttarvélakeðjur 1 0 mm 1 1 .00x28 — 1 0 mm 12.00x28 — 1 0 mm 13.00x24 vegheflakeðjur 1 1 mm 14.00x24 1 1 mm ENNFREMUR FYRIRLIGGJANDI HLEKKIR OG KRÓKAR í FJÖLBREYTTU ÚRVALI. Laugavegi 178 simi 38000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.