Alþýðublaðið - 21.09.1958, Page 1

Alþýðublaðið - 21.09.1958, Page 1
XXXIX. árg, Sunnudagur 21. sspt. 1958 214. tbl. a FRAMBOBSFRESTUR við kjör fulltnia á Aíþýðusam- bandsþing í Sjómannafélagi Rvíkur rann út kl. 1 á hádegi í gær. Kom aðeins fram einn listi, borinn fram af stjórn og trún- aðarmannaráði félagsins. Kommúnistar treystu sér ekki til að' bjóða fram í félaginu, hafa sjálfsagt ekki fengið þá 100 með- mælendur srm tilskilið er að fá með framboðslista. Lista stjórnar og trúnaðar-' þeir réttkjörnir fuiltrúar á 26. mannráðs félagsins skipuöu ein þingi ASÍ. Þeir eru: göngu andstæðingar kommún- ista í Sjómannaíélaginu. Verða Fregn til blaðsins'. PATREKSFIRÐl í gær. BREZKI tundurspillirinn „Diana“ kom hingað í morgun laust fyrir hádegi með veikan mann, sem þarf að skera upp. Mun læknirinn hér, Hannes Finnbogason, framkvænia að- gerðina. Var veiki maðurinn fíuttur á land á báti, voru í hon um tveir yfirmenn af tundur- | spillinum og skipslæknirinn, j sem þáði ekki að vera viðstadd- ur uppskurðinn, sagðist liafa nóg að gera um borð. I Annar yfirmannanna, sem stigu á land, var að því spurð- j ur hvort veiki maðurinn væri af togara, en hann neitaði því, ' en margt virðist benda til að ■ svo sé, því maðurinn var óein- ) kennisklæddur og einnig var maður með í bátnum. sem klæddur var eins bg togarasjó- maður> en hann sté ekk' á iand. Allir aorir, sem í bátnum voru, géngu einkennisklædöuv Margt rnanna sáfnaðist á bryggjuna þegar báturmn frá tundurspillinum kom p.ð, en ail ir komu prúðmannlega íram og urðu engin orðaskipti miili Framhald af i), síöu. Aðalf ulltrúár: Garðar Jónsson. Hilmar Jóns son, Jón Sígurðsson, Sigfús Bjarnason, Sigurður Back- mann, Steingrímur Einarsson, , Ólafur Sigurðsson, ÓIafur Frið riksson, Jón Armannsson, Jón Júníusson, Guðmundur H. Guð mundss., Hjalti Gunnlaugsson, Kristján Guðmundsson, Harald ur Ólafsson, Pétur Sigurðsson, Jón Hslgason, Þorgils B.jarna- son, Pétur Einarsson. Varafulltrúar: Ásgeir Torfason, Karl Kaós- son;, Guðbergur Guðj'ónsson, Ólafur Árnason, Bjarr.i Stef- ánsson, Sigurður Sigurðsson, Blaðið hefur hlerað — Að á pólskum karimarsnsföt- um, sem hér eru á márk- aðmim, fari vídd númera'r fiokka eftir efnisgæðum. Þannig eru föt nr. 42 úr lé- legu efni talsvert þren-gri en sama númer úr vöpduou efr.i. Gefur þetta kannskt vísbendingu um kjör al- þýðunnar í pólska ,,alþýðu- !ýðveldhiu“. Að nokkur brögð hafi verið að því að sjálfboðaliðax gæfu s’g fram við landhelg isgirzluna, þegar brezka i'iurásin hófst á miðin — og að Júlíus Havsteen, fyrr ii'íi sýslumaður, hafi vetið á m?ðal þeirra. Björn Guðmundsson, Sigmður Benediktsson, Sigurður Sigurös son, Björn Andrésson, Guð- mundui' Bæringsson, Guðjón Framhald a 9. stöu.. ÁTTA af hverjum tíu kon- um, sem koma inn í fiskbúðina, spyrja um ýsu og ef hún er ekki tii, þá finnst þeim sein enginn fiskur sé í búðinni, sagði einn verziunarstjórinn í fiskbúð, er Alþýðublaðið átti í gær tal við nokkra fisksala til að kynnast ástandinu í fisksölumálum bæj arbúa. — Ástandið getur ekki verið aumara í fiskmálunum, sagði annar. Við höfum ekki séð ýsu í marga daga og engin ráð virð- ast til að ráða bót á ófremdará- standinu. Ég fór ofan klukkan fjögur í nótt til að reyna að út- EINAR PÁLSSON stjórn- ar fyrsta viðfangsefni Þjóð- leikhússins á leikárinu, sem hefst nú í vikunni. Þá verð- ur ,„Haust“ Kristjáns Al- bertssonar frumsýnt. Þessi mynd af Einari er tekin á æfíp.gu. Meira um Þjóðlcik- húsið á baksíðu. vega mér ýsu. 1 dag hef ég hringt á sjö verstöðvar á land- inu og spurt um ýsu, en hana er hvergi að hafa-.Ég hringdi í morgun tR Sands, Ólafsvíkur, Stykkishólms og Grafarness og síðan til Ólafsfjarðar, Evrar- bakka og austur í Hornafjörð, en ails staðar sama sagan, eng- in ýsa. Þetta er lygilegt, en það er mikið, sem við fisksalarnir leggjum á okkur til að reyna að hjálpa húsmæðrúnum, en ár- angurinn verður ekki sem erf- iðið. Allar biðja þær fyrst um ýsu, síðan um saltfisk, og svo höfum við fjölmargar aðrar tegundir fiskjar. Við höfu.m reyktan fisk, smálúðu, kola, heilagfiski, rauðsprettu og skötu, karfa, nærri Þrjátíu tegundir, en fóik kaupir Þetta í neyð þó að það cé dýrara, en húsmæðrunum finnst enginn fiskur ntma þær fái nýja ýsu. Fjórir netabátar hafa verið Framhald á 9. sxðn. Þeir ver&a að fá kjarabœtur Ljósmyndari blaðsins tók þessa mynd við höfnina í gær. Hún sýnir nokkra Dagsbrúnarmenn við uppskip- un úr togara. Það eru þessir menxi, sem nú óska eftir nokkrum kjarabótum, svo að þeir geti lifað af launum sínum mannsæniandi lífi. Þeir hafa nú aðeins 3992 kr. á mánuði, miðað við 8 stunda vinnudag, en fara fram á að þau laun hækki í 4470 kr. á mánuði. Hvaða verka- maður er of sæil af þeim launimi fyrir sig og fjölskyldu sína? Ýmsar tekjuhærri stéttir þjóðfélagsins hafa fengið kauphækkanir undanfarið, enda þótt þörfin hafi ekki verið eins brýn bar. Er unnt áð standa gegn sánngjörn- um kröfum Dagsbrúnar' eftir, að þær stéttir hafa fengið kauphækkanir? Alþýðublaðið segir NEI ! — Hérna til vinstri er Þórarinn gamli, sem ailir þekkja. Hann er tæplega níræður og hefur unnið hjá Eimskip síðan fé- lagið var stofnað. Hann er eizti verkamaðurinn á eyr- inni. Hver er á móíi því að hann fái nokkra kauphækkuu?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.