Alþýðublaðið - 21.09.1958, Síða 2

Alþýðublaðið - 21.09.1958, Síða 2
Ss aipyðnblaSiS Suímudagur 21. septt. 1958 i Sunnudagur 21. sepember .. 264. dagur ársins. “ Mattheusmessa. SlysavarSstofa ReyKjaviXnr í IHeilsuverndarstöðinni er opin líllan sólarhringinn. Læknavörð far LR (fyrir vitjanir) er á sama iitað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður þessa viku er í Liaugavegsapóteki, sími 24047. rLyfjataúðin Iðunn, Reykja- pur apótek — Lauga- ■vegs apótek og Ingólfs npðtek fylgja öll lokunartíma nölutaúða. Garðs apótek og Holts fipótek, Apótek Austurbæjar og yesturbæjar apóték eru opin til íkl, 7 daglega nema á laugardög- ihun til kl. 4. Holts apótek og iGarðs apótek eru opin á sunnu ittögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið uHa virka daga kl. 9—21. Laug- lírdaga kl. 9—16 og 19—21. fielgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- ■tifsson, sími 50536, heima 10145. Köpavogs apótek, Alfhólsvegi ff, er opið daglega kl. 9—20, ftema laugardaga kl. 9—16 og f'ítígidaga kl. 13-16. Sími 23100. «111»« « II .......... OKÐ UGLrNXAR: Jón Leifs ku hafa neitað Frey mróði Jóhannessyni um upptöku í Tónskáldafélagið með þcim oróum, að sá maður ætti bara lieima á almanakínu. Flugferðir toftleiðir h.f.: Leiguflugvél Loftleiða h.f. er væntanleg kl. 8.15 frá New Ydrk. Fer kl. 09.45 til Oslo og .Stafangurs. Hekla er væntan- flóa. Helgafell er væntanlegt til Rostock 22. þ. m., fer þaðan til Leningrad. Hamrafell er i Rvík. Karitind er væntanlegt til Hvammstanga 25. þ. m. Afmæli. Sjötug verður á morgun frú Mathilde Hansen; .ekkja Ferdin- ands Hahsens kaupmanns í Hafnarfirði. mánudag og þriðjudag. Sýning- in verður ekki framlengd. Söhisamsýnihguniii, sem stað- ið hefur að undanförnu í Hafn- arfirði, mun ljúka á sunnudags- kvold kl. 11. Aðsókn hefur ver- ið góð og margar myndir selst. Krossgáta Nr. 25. Ýmislegt „Nú skil ég, hvers vegna þér bragðast þeíta svona illa. hefur verið að eta plastikmódel af kjarnorkukafbát.“ Þú leg um kl. 09.00 frá New York. Fer kl. 10.30 til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborg ar. Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykja víkur kl. 22.45 í kvöld. Milli- landaflugvélin Hrímfaxi fer tii Lundúna kl. 10 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Bíldudals, Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar. ísa- fjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell losar á Húnaflóa- höfnum. Arnarfell er í Helsing- fors, fer þaðan til Ábo og Sölv- esborg. Jökulfell er í New York Dísarfell fór 17. þ. m. frá Riga áleiðis til Reyðarfjarðar. T.itla- fell er í olíuflutningum í Faxa- Haustfermingarbörn í Háteigs prestakalli eru beðin að koma til viðtals í hátíðasal Sjómanna- skólans, þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 6,30 e. h. Séra Jón Þorvarðs- son. Haustfermingarbörn séra Sig- urjóns Þ. Árnasonar eru að koma til viðtals í Hallgríms- kirkju miðvikudagihn 24. þ. m. kl. 5 síðd. Haustfermingarbörn í Laugar nesskóla eru vinsámlegast beö- in að koma til viðtals í Laugar- neskirkju (austurdyr) n. k. fimmtudag kl. 6 e. h. Séra Garð- ar Svavarsson. Haustfermingarböm. — Börn þau, sem fermast eiga hjá dóm- kirkjuprestuhum á þessu hausti eru beðin að koma til viðtals við prestana sem hér segir: Tií séra Óskars J. Þorlákssonar þriðjudaginn 23. sept. kl. 5 síod. Til séra Jóns Auðuns fimmtu- daginn 25. sépt. kl. 5 síðd. Myndlistarsýningu Vigdísar Kristjánsdóttur í Sýningarsaln- um, Hverfisgötu 8—10, lýkur á þriðjudagskvöld 23. sept. Sýn- ingin hefur verið vel sótt og fjögur verk eru seld. Hún verð- ur opin kl. 2—-10 í dag og 1—10 Lárétt: 2 blessa, 6 hávaða, 8 blóm, 9 jurtir, 12 húðina, 15 ílát- ið, 16 kliður, 17 tóhn, 18 særðar. Lóðrétt: 1 skotvopn, 3 ending, 4 glápir, 5 skammstöfun, 7 sekt, 10 lélegur, 11 dregur að sér, 13 síkna, 14 á, 16 horfði. Ráðning á krosgátu nr. 24. Lárétt: 2 leyna, 6 rö, 8 kná, 9 aga, 12 undrinu, 15 Auður, 16 BLM, 17 MU, 18 galin. ■ Lóðrétt: 1 braut, 3 ek, 4 ynd- ið, 5 ná, 7 ógn, 10 aðall, 11 fur- ur, 13 rúmi, 14 nam, 16 BA. UTBREIfllD ALÞÝÐURLAÐIÐ! ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ Churchill og stúlkan — Þrenns konar uppruni Yul Brynner an hátt frá uppruna skyldir ættingjar hafa Dagskráin í dag: 9.30 Fréttir og morguntónleikar. 11 Messa í Laugarneskirkju, 13.15 Ávarp til Þjóðverja á ís- landi (séra Hans Joachim Bahr frá Lauenburg við Elbu). 15 Miðdegistónleikar (plötur). 16 Kaífitíminn: Létt lög. 16.30 ,,Sunnudagslögin.“ 18.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar (plötur). 20.20 ,,Æskuslóðir'!, XII: Hvít- ársíða (Stefán Jónsson rit- höfundur). 20.50 Tónleikar (plötur). 21.20 ,,í stuttu máii.“ Umsjónar maður: Jónas Jónasson. 22.05 Danslög (plötur). ýmsum löndum (plötur). 20.30 Erindi: Þættir um íslenzk mannanöfn ög nafngiftir, fyrri hluti (Herm. Pálsson). 21.05 Tónleikar (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Einhyrn- ingurinn“ eftir Sigrid Siwertz IV (Guðmundur Frímann skáld). 22.10 Kvöldasagan: „Presturinn á Vökuvöllum“ eftir Oliver Goldsmith, IX (Þorsteinn Hannesson). 22.30 Hjördís Sævar og Haukur Hauksson kynna lög unga fólksins. SIR WINSTON Church hill var eitt sinn á skemmtigöngu í góðu veðri í námunda við bú stað sinn. Þá hitti hanta litla telpu og fór að spjalla við hana. Að endingu fór svo vel á með þeim, að litla stúlk an stakk hönd sinni í þykkan lófa Churchills. Síðan gengu þau sam- an spölkorn, unz stúik- an stanzaði og sagði: „Jæja, þakka þér kærlega fyrir fylgdina. Hér á ég heima.“ „Þegar þú kemur inn,‘! sagði Churchill, „þá skaltu skila kveðju til hennar móður binn- ar og sagja henni, að þú hafir verið á skemmtigöngu með Sir. Wintson Churchill.“ „Jæja!“ svaraði stúlk an og lét sér hvergi bregða. ,,Þegar þú kem ur heim, skaltu segja, að þú hafir verið á skemmtigöngu . með Annie Brown!“ Elizabeth YUL BRYNNER, kvik- mfyndaleikarinn nafn- togaði, virðist ekki láta sér allt. fyrir brjósti brenna. Á skömmum tíma hefur hann skýrt sínum, og eru sögurnar hinar ólíkustu. ■— Fyrsta sagan hljóðar upp á það, að faðir hans hafi verið veiðimaður frá Norðurlöndum, en móðir hans Sígauni í húð og hár. ÖnnUr sag- an segir, að faðir hans hafi verið rússneskur sirkuslistamaður, en -íóöir hans af ríkum merískum ættum, og afi þau elskazt með ndæmum heitt og inni iga. í þriðju sögunni • faðir hans orðinn að úmsfrægum, frönsk- rn munki en móðir xns af tiginbornum ínverskum ættum. Hið sanna í málinu Dmst hins vegar í ljós \ á dögunum, og var ið fyrir tilverknað /stur leikarans, sem isett er í Sviss. Hún :gi.r svo frá, að for- drar þeirra hafi verið jköp venjulegir borg- rar, sem bjuggu í Par- og þar hafi þau stkinin alizt upp. — ins vegar munu fjar- verið rússneskir. n.' 9- j. hi Dagskráin á morguxi: 19.30 Tónleikar. 20.30 Um daginn og veginn (Gunnlaugur Þórðarson dr. juris). 20.50 Einsöngur: Dorothy War- enskjold syngur. 21.10 „Á réttardaginn”: Edwald B. Malmquist fer með hljóð- nemann í Hreppa- og Skeiða- réttir. 21.40 Tónleikar: Þýzk lúörasv. 22 Fréttir, íþróttaspjall og veð- urfregnir. 22.15 Upplestur:. „John Smith“, smásaga eftir Stephen Lea- cock (Baldur Pálmason), 22.25 Kammertónleikar. I Dagskráin á þriðjudag: 3.9.30 Tónleikar: Þjóðlög frá FILIPPUS O G EPLA- FJALLIÐ Enda þótt verkfræðingurinn iéti undan, þegar -Jónas bauðst til að borga það fé, sem sett yrði upp, var hann enn úrillur og hafði allt á hornum sér. En Jónas bar sig vaxdsmannslega og dró upp úr vasa sínum virðu jega áætlun yfir það, sem hann vildi fá frarnkværnt verzlun sinni til bóta. Þsgar maðurinn hafði litið á áætlunina, hýrnaði heldur en ekki yfir honum. „Úetta verður verk, se.m gam- an er að fást við,“ sagði hann. Jónas ljómaði af ánægju. ,,Mig skiptir engu hvað það kosiar,'4 sagði hann og reigði sig. J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.