Alþýðublaðið - 21.09.1958, Page 3

Alþýðublaðið - 21.09.1958, Page 3
Sunnudagur 21. sept. 1958 ItlþýSnblaSiS S ASþýöublaöiö Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingast j óri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Heigi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 14906 1W 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10. Orðin og verkin ÞJÓÐVILJINN er andvígur afstöðu Alþýðublaðsins til alþýðusambandsþngsins í haust og gefur á því þá skýringu, að með henni sé Alþýðuflokkurinn að fremja sjálfsmorð! Þar fór kommúnistum að verða langlífi Alþýðuflokksins áhugamál. Ætli jafnaðarmenn sannfærist ekki þegar í stað Lim, að hér sé af einlægni talað? Niðurstaða Þjóðviljans í málflutningi sínum til Alþýðu. ílokksmanna í verkaiýðshreýfingunni er Þessi: „Þeim mun það ljóst, að því aðeins verður verkalýðshreyfingin á íslandi sterk og vaxandi á næstu árum, að meðlimir verkalýðsfé- laganna úr báðum alþýðuflokkunum beri gæfu til samstarfs og sameiginlegrar baráttu.“ Þetta eru út af fyrir sig falleg orð. En hvernig hefur kommúnistum auðnazt að finna þeim stað í verki? Hér skal ekki rifiað upp ,,einingarstarf“ þeirra síðustu áratuga, enda er sú saga öllum kunn. Sundrung al- þýðuflokkanna og verkalýð'shreyfingarinnar talar sínu máu, og jafnaðarmenn þurfa ekkert á skýringum Þjóðvilj- ans að halda í þessu sambandi. Þeir þekkja óheillaþróunina og kunna sögu hennar. En að gefnu tilefni er ekki úr vegi að minna á „einingarstarf“ kommúnista á síðasta alþýðusam bandsþingi. Þá áttu þeir kost á samstaxfi. Hvernig brugðust þeir við því tækif.æri? Kommúnistar notuðu sér örfárra atkvæða meirihluta á síðasta alþýðusambandsþingi til að einoka heildarsam- tök íslenzkrar verkalýðshreyfingar með flokkspólitíska hagsmuni fj’rir augum. — Þeir litu ekki við samstarfs- vilja jafnaðarmanna og gleymdu á svipstundu öllu „ein- ingartali“ sínu og Þjóðviljans. Þar með var stofnað til baráttu um verkalýðshreyfinguna og Alþýðusamband ís- lands. Og tilefnið var af hálfu kommúnista. Alþýðuflokks- menn áttu enga sök á þessari óheillaþróun. Þeir vildu „samstarf og sameiginlega baráttu“ til að verkalýðs- hreyfingin yrði „sterk og vaxandi“, rækti hluíverk sitt og heimtaði rétt sinn í Þióðfélaginu. Kommúnistar voru á ailt öðru máli. Þeir hngsuðu aðeins til verkalýðshreyfing arinnar og Alþýðusam,bands Islands með flokkspólitíska i íi.Swí ' iAAáMiSiÉ Másstöðum, 31. ágúst. ÞAÐ má með sanr.i segja, að árið 1958, pað sem af er, hafi verið hart og ógjöfult við í- búa Skíðadals, sem og víða annars staðar. Fra áramotum hefur veriö næstum stöðug norðan- átt. Hófst það með ai- gerum jarðbönnum fyr ir sauðfé og er á leið tók fyrir snapir handa hestum. Miklu íannfergi kingdi niður í janúar, febrúar og marzmán- uði, er ollu miklum erf- r."5?V- var hæg norðanátt. hreinviðri og oft frosv. um nætur. Sýnt bótt:; fljótt að kal var mikið í túnum. og víst slæmt það er síðast kom und- an snjó. Var því gras- spretta með fádæmum léleg, og vart má teija að kæmu gróðrarskúr- ir allan mánuðinn. — Vegna grasleysis héfst sláttur mjög seint eoa eigi fyrr en um miðj- an júlí, og var þá eng- an veginn vel spröttið.. Fram til 23. júií voru stöðugir þurrkar, iðleikum með mjólkur-1 flutninga, og var oft 1 teflt á tæpt vað til þc-ss að koma mjólkinni á markað. Er komið var ! fram í apríl var vonast | eftir sunnanátt og j hláku, en sú von gekk j sér til húðar, því. enn var norðanáttin alger, því að allt fram til 24. maí voru norðanhríðar öðruhvoru og hörku-1 frost um nætur og því i alger innistaða fyrir iambfé, og þótti næst- I um viðburður ef ær bar \ úti og þá jafnframt mildi að unglambið skyldi ekki krókna.1 Gefur auga leið, hver ógrynni af heyjum og fóðurbæti befur þurft ) yfir sauðburðinn. Kom þó eigi til heyskorts í dalnum. Sem dæmi um fann- fergið má geta þess, að hinn fyrsta júní var allt túnið hér á Más- og náðist þá inn ali-' mikið af vel verkaðri tööu, en eftir þa.n:i Gilsfjarðar-Brékkú,. 7. sept. 1 LAUGARDAGINN 6. | september var vígt j nýtt félagsheimili að j Króksfjarðarnesi, er j hlaut nafnið Vogalana. Sóknarpresturinn, sr Þórir Stephensen, helg aði staðinn með ræðu og kirkjukór Garps- dalskirkju söng. Ingólf ur Helgason bóndi, Gautsdal, hélt ræðu og rakti byg'ginga rsögu félagsheimilisins, er hófst í júní 1957. Vfir- smiður byggingarinnar var Þorsteinn Jonsson smiður, Hólmavík. Raf lagnir annaðist Sigurð- stöðum hulið snjó. ur Lárusson rafvirki Mestallan júnímánuð 1 ‘Tjaldanesi. tíma má segja að aldr- ei hafi komið þurrkur. Er því útlit mjög í- skyggilegt. Fæstir bún- ir að hirða tún, aí fyrra slætti mikið magn af heyjum orúið hrakió úti, og það sem inn hefur náðst írá 23. júlí lítt þurrt. Horfa bændur því upp á mik’a fækkun á búfé, ef eigi oregður skjót.t. til þurrka, og þótt svo verði er fjárfækkun cumilýjanleg. — Lí-tt mun ástandið betra niður í Svarfaðafdal. Verið er að byggja íbúðarhús á 2 bæjurn, Þverá og Klængshóli. ii í Króksfirði Félagsheimiii þetta er byggt á vegum ! hreppsfélagsins og ung j mennafélagsins Ung- lingur hér í hreppi 1 aeð styrk úr félags- feimilasjóði samkv. íög | fim. A samkomu þessari voru mættir um 170 manns, þar á meðal í- þróttafulltrúi rikisins, hr. Þorsteinn Einars- son, sýslumaður Barð- strendinga, ' hr. Ari Kristinsson, Patreks- firði, og þingmaður kjördæmisins, hr. Sig- urvin Einarsson, Rvík, . og héldu þeir ræður andir borðum ásamt d. Veitingar voru veitt Með gamla bænum á Klængshóli hverfur síðasti torfbærinn í Skíðadal, Bygging pen ingshúsa er á 2 öðrum bæjum. Sími var lagð- ur um dalinn haustið 1958. Vegasamgöngur eru enn engan veginn ! komnar í gott horf, og þykir að vonum miða liægt í þeim efnum. Minna var um ný- rækt í dalnum á sl. vori en undanfarin ár og oili því m. a. ótíóin, því vorið leið án þess að það ltæmi, ef svo ! má að orði komast. j Másstöðum 31. ág. ‘58. Sigurjón. ai samkomugestum c- keypis. Samkoman fór hið bezta frani í alla síaði og var til fyrirmyndar. Veitingar annaðist frú Ingigerður hótelstýra i Bjarkarlundi og á hún þakkir skilið fyrir rausn og hvað hún lagði á sig til þess að þetta gæti orðið ' sem bezt í alla staði. Sunnudaginn 7. sept. átti að vera skemmlun fyrir almenning og átti þar að skemmta br. ; Guðm. Jónsson óperu- ] söngvari úr Rvík á- ! samt fleiri skemmtiat- riðum. Virðingarfyllst. Baldvin Sigurvínsson. hagsmuni fyrir augum. Hannibal Valdimarsson togaði margra ára skýjaborgir sínar niður í svaðið undir verk- stjórn komnninista. Því fór se.m for á síðasta alþýðusam- ba'ndsþingi. Kommúnistar hafa misreiknað sig illa, ef þeim hefur hugkvæmzt, að atburðirnir á síðasta alþýðusambandsþingi skiptu engu máli. Þá var hafin sú barátta í verkalýðshreyf. ingunni, sem þeim stendur nú mestur stuggur af- Afleiðingar síðasta alþýðusambandsþings segja til sín. Verkalýðshreyf- ingunni um land allt er ljósara eftir en áður, að ekkert sam. , ræmi er á milli orða og verka kommúnista. Og nú stoðar | sundrungarseggina ekkert að ætla að leika einingarpostula- Gríman er dottin af þeim í augsýn verkalýðshreyfingarinnar og allrar þjóðarinnar. Það er því ekki nema von, að Þjóð- viljinn hugsi með kvíða til næsta alþýðusambaneteþings. En hann getúr kommúnistum um kéhiit —- og sjálfum ser. Honum hefur hingað til verið gjarnt að vegsama óheilla- þróunina á síðasta alþýðusambandsþing'i. 6 og 12 volta. eðslulæki fyrir rafgeyma. GarSar GfsSascn lif. bifreiðaverzlun. I TVEIMUR blöðum hér í bæn- j um hafa undanfarið birzt nafn- lausar greinar þar sem veitzt er j að Þórarni Olgeirssyni ræðis- manni íslands í Grimsby. Er í greinum þessum sagt að Þór- j arinn sé einn aðaleigandi Rin- j ovia útgerðarfélagsins í Grims-! by og framkvæmdastjóri tog- araútgerðar þessa félags. Gef- ið er í skyn, að Þórarinn beri af þessum sökum ábyrgð á land helgisbroium og uppivöðslu togarans „King Sol“, sem er eign Rinovia félagsins, en tog- ari þessi hefur komið mjög við sögu í landhelgisdeilunni síð- ustu vikurnar. Framferði skip- stjórans á togaranum hefur sætt réttmætu ámæli af hálfu íslendinga. Hitt er alrangt að Þórarinn Olgeirsson eigi hér nokkurn hlut að máli. Hann var að vísu annar af tveimur aðalstofnend- | urn Rinovia félagsins, en seldi hlut sinn í félaginu árið 1934 eða. ’fyrir 24 árum. Rinovia félagið lét byggja togarann ,,King Sol“ 1936 og var Þórarinn skipstjóri á hon- um fyrstu þrjú árin eða fram í stríðsbyrjun 1930. Þá, fyrir 19 árum, lét hann af skipstjórn togarans og hefur hún verið honum með öllu óviðkomandi síðan. Þórarinn hefur aldrei verið j framkvæmdastjóri við togara- I útgerð Rinovia félagsins. Það er því tilhæfulaus róg- ur að kenna Þórarni um á- gengni og árekstra tog'ara þessa félags við íslenzku varðskipin undanfarnar vikur. Hann hef- ur þar hvergi nærri komið. Hitt væri verkefni fyrir ís- lenzk stjórnarvöld að fá stað-! festingu á því, sem hér er sagt með aðstoð íslenzka sendiráðs- ins í London og jafnframt að grafast fyrir um það, hvernig á því stendur að ráðist er með | dólgslegum hætti á trúnaðar- mann íslenzku ríkisstjórnar- innar, Þórarin Olgeirsson ræð- ismann í Grimsby, hvað eftir annað og hann borinn lognum sökum. Er sjálfsagt að draga árásarmanninn eða mennina fram i dagsljósið og láta þá sæta ábyrgð fyrir róginn. Ekki þarf að hafa mörg orð um það hvern hauk í horni Is- lendingar hafa átt þar sem Þór- arinn er. Hann vann ómetanlegt starf fyrir íslenzka útgerð með um- boðsstörfum sínum fyrir ís- lenzku togarana í Fleetwood og Grimsby á styrjaldarárun- jm. Fi’á styrjaldarlokum hafa allir íslenzku togararnir notið fyrirgreiðslu hans, sem hann hefur innt af hendi með hinum mestu ágætum. j Þórarinn og Huntley Wood- | cock fiskveiðaráðunautur ísl. ríkisstjórnarinnar unnu manna mest að því að hnekkja lönd- j unarbanni brezkra togaraeig- enda á íslenzkum fiski í Eng- , iandi og var það fyrst og fremst að þakka árangri af þrotlausri baráttu þessara manna fyrir íslenzka málstaðnum, að lönd- unarbanninu vai' um síðir af- létt. Þórarinn er einn þeirra ís- lendinga, sem tekizt hefur að ryðja sér braut til álits og frama erlendis og jafnan komið fram til sóma fyrir þjóð sína- Hefur sannast á honum ,,að römm er sú taug, er rekka dreg- ur föðurtúna til“ því að hann hefur um fjölda ára leitað heim til fósturjarðarinnar á hverju sumri og dvalið hér einn til tvo mánu'ði. Var hann hér heima í sumar og fór héðan af landi burt rétt áður en 12 mílna landhelgin tók gildi. Enginn maður mun hafa unn ið íslendingum meira gagn í fisksölumálum í Bretlandi en Þórarinn Olgeirsson. Ást hans og vinarhug til ís- lands dregur enginn í efa, sem haft hefur af honum nokkur kynni. Endurtekinn rógur skúma- skotsmanna mun koma þeim sjálfum í koll áður en lýkur, en Þórarinn Olgeirsson njóta óskertrar virðingar og trausts utanlands og innan. hér eftir sem hingað til. Auglýsid i Alþýðublaðina

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.