Alþýðublaðið - 21.09.1958, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 21.09.1958, Qupperneq 7
Sunnudagur 21. sept. 1958 AlfcýSublaðiB f 7 |S S ;S Mynd þessi var nýleya tekin af utanríkisráðherra, Guö- mundi í. Guðmundssyni, konu hans. Rósu Ingóli’sdóttur, og sonum beirra fimm. Drengirnir eru. taldir frá vinstri : Ævar, Grétar, Örn, Ingólfur og Guðnrundur I. f>AÐ var ys og þys á breiðum göngum Kristjánsborgarhallar einn dag í maímánuði síðast- liðnum. Embættismenn flýttu sér hljóðlega fram og aftur með möppur og skjöl, en urmull Waðamanna reyndi að stöðva þá til að spyrja: Hvað er að gerast? Fundur utanríkisráðherra Atlaiitshafsbandalagsins hafði staðið yfir í höllinni í tvo daga, og augu heimsins hvíldu á hinu danska þinghúsi. Skyndilega liafði aðalritari bandalagsins, hinn gildvaxni Belgíumaður, Paul Henri Spaak, tilkynnt lokaðan ráðherrafund. Blaða- menn fengu ekki að vera við- staddir, aragrúi ritara og ráðu- heim nokkrum dögum síð'ar, lofaði hann félögum sínum í ríkisstjórninni að sjá ræðuna, enda þótt þeir þekktu auðvit- að efni liennar fyrirfram. Þeir létu sér vel líka, nema hvað einn þeirra lét í liós séi'staka hrifningu. Sá var Lúðvík Jó- ; sefsson, sjávarútvegsmálaráð- herra, sem lýsti ánægju sinni með ræðu Guðmundar og starf hans í hevranda hljóði. Síðan þetta gerðist hefur ut- anríkisráðherra mátt bggja undir einhverri ljólustu her- ferð rógs og svívirðinga, sem , menn m:.ma, fyrir. afskioti sín | af landhslgismálinu. Blað Lúð- víks Jósefssonar, Þjóðviljinn, hefur bsitt allri sinni snilld nauta varð að halda sig utan: á sviði persónulegra árása og festu, sem hefur vakið aðdáun einstaklega ódrengilegar. Kom- dyra. RáSherrarnir voru einir með Spaak. Það var raunar ekki óvenju- legt, að ráðherrarnir héldu einn lokaðan fund á ráðstefn- um sínum íil að fjalia í ein- rúmi um ýms vandamál. Æ þessu sinni hafði lokaði fuiid- urinn ekki staðið lengi, þegar ófrægingar gegn maniíinum, j um allan heim og r.tyrkt stór- múnistar vissu, að vegna starfs sem Lúðvík þakkaði sérstak-! lega málstað íslands. Þáð eru síns mátti Guðmundur ekki iega fyrir framkomu hans í ]ar,d ákvarðanir Hermanns Jónas- skýra frá því, sem var ao ger- helgismálinu. Svo furðulegir eru krákustígar hinna komm- únistísku bardagaaðferða. Fundurinn í Kaupmanna- höfn var engan veginn byrjun- in á afskiptum Guðmundar í. sonar, sem hafa ráðið því, að ast — gat ekki borið hönd vfir ekki hefur komið til mann- böfuð sér. skaða í átökum á miðunum1 Sendimenn ræddu við ríkis- síðustu vikur. stjórnir, sendiherrar voru kall- Hlutverk Guðmundar í. var aðir fyrir, ritlingar gefnir út, | þó að ýmsu leyti lang erfiðast. skeyti send, bréf send. Mót-; iltanríkisráðherra Breta, Sel-, af landhelgismálinu. Strax og Það er augljóst, að útfærsla mæiaorðsendingar bárust og ivyn Lloyd, kvaddi sér hljóðs , hann tók við embætti utanrík- j landhelginnar .kemur okkur voru hraðorðar. Guðmundur og tók að í’æða um fyrirætlan- isráðherra, byrjaði hann að ekki að fullu gagni, fyrr en hafnaði óskum um, að setzt ir íslenzku ríkisstjórnarinnar | vinna að því máli. Þá vildi aðrar þjóðir viðurkenna hana væri að samningaborði við um útfærslu fiskveiðilandhelg- ^ Lúðvík ólmur færa út strax og að minnsta kosti í verki. Þessa Breta um málið. Hann eyddi innar. Haim andmælti mjög fyrirhugaðri einhliða útfærslu og hvatti til samninga. Á eftir Guðmundur ' hindraði þetta' Ef fært hefði vertö út þegar í Bretar hefðu verið allsráðandi með þeim röksemdum, að land-1 stað 1. maí, eins og kommún- opaak lét hefja umræður um helgismálin væru að taka stökk- : istar vildu, hefði vafalaust malið innan vebanda KATO í breytingum á alþjóðleguin komið til átaka við togarasjó- París, og Guðmundur kvaðst vettvangi og innan skamms menn Breia, og sennilega að sjálfsögðu mundu hlusta og yrði aðstaða til að taka miklu Þjóðverja, Belga og fleiri fylgjast með gefa skýringar honum komu ýmsir fleiri ráð herrar og tóku í sama streng. Á milli gríska utanríkis- ráðherrans og hins ítalska var sæti merkt spjaldi, sem var að hugsa um smá útfærsl- viðurkenningu varð Guðrnund- kurteislega hugmynd Dana um ur hér og þar á ströndinni. ! ur að fá, hvað sem það kostaði. ,,svæðisráðstefnu“, þar sem Guðmundur hindraði þetta Ff fært. hefði verið út þegar í á stóð ICELAND. Þar sat j “tærri skref. Þannig skapaði þjóða. Slík átök hefðu. án efa á málstað Islands, þegar þurfa Guðmundur í. Guðmunds- son, utanríkisráðherra, og Hlustaði á þennan samróma lestur. Svo kvaddi hann sér Hljóðs og flutti, hægt en skýrt, ræðu sína. Hann skýrði með ljósum tölum og dæmum, hversu afkoma ís- lendinga byggðist algerlega á fiskveiðum og hvers vegna þjóðin yrði að fá stærri fisk- veiðilandhelgi. Hann skýrði frá tilraunum íslendinga allt frá 1949 til að fá alþjóð- legar reglur settar um slík mál. Svo lýsti hann yfir, skýrt og algerlega afdrátt- arlaust, að íslenzka ríkis- stjórnin mundi, skömmu eftir heimkomu hans, taka endanlega ákvörðun um 12 mílna fiskveiðilögsögu ís- lands. Þetta var í fyrsta og eina skiptið, sem íslenzkur utanrík- Ssráðherra hefur þurft að standa frammi fyrir ráðherr- nm nágrannaríkjanna, stór- velda jafnt sem smárra, og lýsa íslenzkri st.efnu, sem gekk al- gerlega í bei'högg við vilja þess ara ríkja. Guðmundur gerði það af virðuleik og rökfestu, en með slíkri einurð, að eng- um gat blandast hugur um, að íslendingar væru staðráðnir í áformum sínum. Þetta var í fyrsta sinn, sem íslenzka rík- isstjórnin sagði skýrt og ótví- íætt, hvað hún ætlaði að gera í landhelgismálinu. LLJÐVÍK VAR HRIFINN. Þegar Guðmundur í. kom leitt til harmleiks — en þá þsetti. hefði brezki flotinn gripið í Þessi saga verður ekki rakin taumana til að afstýra frekari nánar að sinni. Með vaxandi slysum, og vafalaust haft sam- , umræðum, vaxandi kynningu, úð heimsins með sér. j kom smám saman í Ijós, hve Þetta sá utanríkisráðherra ! sterkur málstaður íslands var, _ og þess vegna krafðist hann °S vaxandi samúð birtist víða landhelgina eftir fundinn, hver! frests fram eftir sumri til að um }önd. 1. september nálgað- sem niðurstaða hans yrði. Hann kyniia málið erlendis og vinna •s'- óðum, og fulltrúar þeirra tilkynnti á fundinum í Kaup- j að viðurkenningu. Það var tví-; Þjóða, sem harðast höfðu mót- mannahöfn hver útfærslan mælalaust gæfuspor, að sam- i mælt, urðu órólegri. Tvö tilboð yrði: 12 mílur. Guðmundur íslendingum þá vígstöðu, sem hefur reynst sterk: Að geta stigið stórt skref eftir Genfarráðstefnuna í krafti þeirra viðburða, sem þar gerð- ust. Guðmundur sagði í Genf, ð íslendingar mundu færa út starfsflokkar Alþýðuflokksins ! um miðlun bárust frá fundun- gengu inn á þessa kröfu hans ' um í París, en báðum var hafn- HLUTUR HERMANNS JÓNASSONAR. Landhelgismálið heyrir und- ir þriá ráðherra í ríkisstjórn- inni: undirbúningur og útgáfa í vor. að. Þetta var að mörgu leyt.i erf- ÓDRENGILEGAR Iiður tími. Það er vandaíítið að ÁRÁSIR. ; hrópa stóryrði og þurfa ekki Nú hófst þrotlaust starf ut- j að standa við þau. En meðan nríkisráðherra o<? starfsmanna 1 ísland hefur stjórnmálasam- reglugerðanna undir sjávarut- hang £ utanríkisþjónustunni. j band við nokkuð annað ríki vegsmalaraðherra, framkvæmd Þelta stal/| varð aS' sjálfsögðu 1 (°S án þess mundi þjóðin fljót- reglugerðanna og landhelgis- ^ v;nna £ kyrrþev, eins og S !ega svelta) — verða forsvars- gæzlan undir dómsmálaráð- herra og utanríkishlið málsins — öflun viðurkenningar ann- arra ríkja — undir utanríkis- ráðherra. Þjóðviljinn hefur vegsamað mjög hlut sjávarútvegsmála- ráðherra, en hvorki hann né önnur blöð hafa sast neitt um hlut dómsmálaráðherra Her- manns Jónassonar í fram- kvæmd reglugerðanna sem LúSvík skrifaði undir. Sann- leikurinn er sá, að hlutverk Hermanns var örlagaríkt, og hann hefur leyst það af hendi af vizku og festu, sem bæði íslendingar og aðrar þjóðir mega þakka. Það eru hans á- kvarðanir, sem hafa tryggt það, að landhelgisgæzlan hef- ur komið fram af stillingu en diplómatísk samskipti jafnan t eru. Þess vegna voru árásir ÞjóSviljans á Guðmund svo menn þjóðarinnar út á við að tala við aðrar þjóðir. Það væri mikið veildeikamerki, ef ís- lendingar þyrðu ekki að tala um málstað sinn, en það er allt annað en að semja um land- helgina. Það er ekki hægt að útskýra málstað þjóðarinnar, ekki hægt að vinna henni fylgi edendis, nema að tala við aðr- ar þjóðir. Fyrir að gegna þessu vanda- sama hlutverki á þann hátt, sem raun ber vitni, var Gnð- mundur í. svívirtur og rægður af kommúnistum hér heima, og vissu þeir þó, að stöðu sinn- ar vegna gat hann ekki staðið í þófi við þá eða varið sig sem efni stóðu til. ÁRANGURINN: BRETAR STANDA EINIR. Árangurinn af þessu starfi varð sá, að allar þjóðir nema Bretar virtu í vei'ki liina nýju landhelgi. Þeir stóðu einir á öit- lagastundinni og undu illa þeim hlut. Heimurinn for- dæmdi framkomu þeirra, mál- staður íslands hefur styrkzt stórum. Næsta skrefið í barátt- unni fyrir frið um fiskveiði- landhelgina er að knýja Breta á einn eða annan hátt til að kalla herskip sín frá íslandsströndum, láta af of- beldi sínu og virða 12 milna línnna eins og aðrar þjóðir. Síðan þarf að halda áfram á aiþjóðlegum vettvangi þeirri baráttu, sem Islend- ingar hófu á allsherjarþing- inu 1949 — að fá alþjóðlega reglu setta um 12 mílna fisk- veiðilandhelgi. Þetta getur tekið langan tíma, jafnvel mörg ár. Utanríkisráðherra vinnur nú að næsta stigi þessa máls á allsherjarþinginu í New York. Það er hvimleitt, að kommún- istar skuli ekki geta heft póli- tískt ofstæki sitt og barnalega afbrýðissemi í þessu mikla máli og að minnsta kosti lofað ut- anríkisráðherra og starfsliði hans að vinna í friði. Vart mun þýða að biðja um- meir, því kommúnistar vita, að það er Guðmundur í. Guðmundsson, sem hefur síaðið 'eins og klett- ur í vegi fvrir.öllum áformum þeirra um að draga ísland í fang kommún Lstar íkj anna í austri. Þess vegna ofsækja þeir hann nú svo rnjög, sem raun ber vitni. Framhald á 9. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.