Alþýðublaðið - 17.08.1920, Page 1

Alþýðublaðið - 17.08.1920, Page 1
Grefið ílt af Alþýðuflokkuum. 1920 Þriðjudaginn 17. ágúst. 186. tölubi. Bankastj óragreinin í Morgunblaðinu. I. kafli. I Morgutsblaðinu birtist í fyrra- ^ag grein með fyrirsögninni „Is- ^andsbanki", og segir blaðið að stjórn bankans hafl beðið það að fiytja greinina. Ekki verður séð hvort bankastjórnin hefir sjálf rit- að greinina, eða fengið einhvern til þess að gera það fyrir sig. En sennilegt er, að bankastjórnin hefði fengið einhvern sér færari mann til þess að rita íyrir sig, hefði fcún á annað borð farið í smiðju nieð greinina, en þar sem nú greinin er mjög óviturleg, er senni- legast að þankastjórnin hafl samið fiana sjálf. En hv^ð um það, hún t>er ábyrgð á henni. í greininni er minst á ýmislegt seni alls ekki kemur málinu heitt við, og alis ekki getur bætt neitt íyrir bankanum. Er það nokk- ur afsökun fynr bankann að lána ’fiskkaupmönnum þriðjung af veitu- fé sínu, þó verkfall hafi verið í tvo mánuði í Barcelona, eða því er bankastjórnin að minnast á þetta? Eða því er bankastjórnin að minna á síldina? Það hefir enginn kent íslandsbanka um það að hún seldist ekki, en einmitt af bví, að hún seldist ekki, var því winni ástæða til þess, að hafa á a&nan tug miljóna útistandandi í fiskvetzlun. Það kemur alls eigi •Uálinu við, hvort meðlimir fisk- ^fingsins eru „mikilsmetnir" menn eða ekki, og fram að þessu hefir ekkett um það staðið hér í blað- 1(,u. að fiskhringsmennirnir væru tt^ki borgunarmenn fyrir þeim lán- Uíl1 sem þeir hafa fengið. Það sagt hefir verið er þetta: s*andsbanki hefir, með því að ^esta veltufé sitt1) í fiskbraski, sem aðeins er til gróða fyrir örfáa Ianstæðufé almennings í bank- menn, beinlínis skapað peninga- vandræði þau sem nú eru. Og þó bankinn hefði ef til vill sloppið við þær kröggur, sem hann er í nú, ef hér hefði verið veltiár og síld og kjöt selst fyrir gott verð, þá er pað engin afsökun. Eða réttara sagt: það er samskonar afsökun og hörð tíð er fyrir bónda sem drepur úr hor, af því hann setti á guð og gaddinn. Bankastjórnin segir um fisk- hringsmennina: „Þótt bankinn hafi lánað þess- um mönnum peninga, sem þeir eru fullkomlega borgunarmenn fyrir hvenœr sem vera skal,1 þá er alls ekkt um slíka upphæð að ræða, að af því geti stafað ástand það sem nú er.“ Eins og getið var um hér að framan, hefir Alþbl. hingað til látið það atriði hlutlaust, hvort fiskringsmennirnir væru borgunar- menn fyrir lánum sínum, en úr því bankastjórnin fer að gera það atriði að umtalsefni, þá er vert að athuga orð hennar nokkuð nánar. Menn taki eftir þeim orðum banka- stjórnarinnar, sem eru skáletruð hér að framan, að þeir séu borg- unarmenn hvenœr sem vera skal. Athugum svo hvað Bjarni frá Vogi, í varnarskjali sínu fyrir bankann, sem nefnt er skýrzla til bankaráðsins, og birt var í Vísi í fyrradag, segir um það atriði. Hann segir: „Það er fjarska ólík- iegt að svo takist illa til um sölu á því, sem óselt er af fiski og lýsi, er stendur til tryggingar, að skuldin greiðist eigi að fullu næstu 3—4 mánuðina.* Menn beri nú saman orð Bjarna og bankastjórnarinnar, sem segir að þeir — fiskhringsmennirnir — geti borgað hyenær sem vera skai. Alþýðublaðið álítur þau orð banka- stjórnarinnar, s.ð fiskhringsmenn- irnir geti borgað „hvenær sem vera skal“, vera sögð algerlega móti betri vitund, til þess að dyija almenning hins sanna um ástand peningamálanna. Skorar Alþýðu- biaðið á bankastjórn íslandsbanka, að hefja tafarlaust málsókn á hendur blaðinu fyrir þessi orð, eða þola það að öðrum kosti, að vera kallaðir af almenningsálitinu því nafni er þeir bera, sem ósatt segja móti betri vitund. ðjriðarblikan. Allsherjarverkfali í Frakklandi? Khöfn 17. ágúst. Símað er frá Berlín, að sá orð- rómur gangi, að franskur her sé dreginn saman við Rín og f Elsass- Lothringen. „Nenes Wiener Tageblatt" segir að myndað sé Miðevrópusamband gegn bolsivisma. Sambandið ætlar að hafa Ungverjaland til taks, ef það vill hjálpa Pólverjum. Símað er frá París, að franskir jafnaðarmenn muni svara nýju stríði með allsherjarverkfalli. Víðskijtasambanð. Khöfn, 17. ágúst. Símað er frá Berlín, að rúss- neskir fjármálamenn og j írnbraut- arverkfræðingar semji opinberlega við Þýzkaland um það, að aftur verði tekið upp fjármálasamband milli ríkjanna. Hrossnvekstnr. Um 700 tryppi komu í fyrradag að norðan. Fer nokkur hluti af þeim með Botnfur í dag. 1) Leturbreyting gerð hér.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.