Morgunblaðið - 07.03.1976, Side 20

Morgunblaðið - 07.03.1976, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1976 vescun- ÞúSKln GÍRMÓTORAR 0,25-75 hö. Eigum einnig hina landsþekktu JÖTUNN- RAFMÓTORA, einfasa og þrífasa. Örugg varahluta-og viðgerðaþjónusta. jöTunn hp HÖFÐABAKKA9 Reykjavík Sími 85585 Jasmlne svefnsóflnn Hvort heldur sem er: Fallegur sófi eða tvíbreitt rúm. Breidd: 170 cm, dýpt: 91 cm, hæð: 80 cm. Rúm: 135x190 cm. Opið til kl. 4 á laugardögum á Smiðjuvegi 6 Hjá okkur er úrvalið af svejnhúsgöynum Hestamannafélagið Kaffihlaðborð verður í félagsheimilinu í dag. Húsið opnar kl. 15. Fákskonur sjá um meðlæti. Allir hjartan- lega velkomnir. Þá verður reynt að lofa Lörnum að koma á bak hestum milli kl. 1 5—1 7. Reiðskóli félagsins er að taka til starfa. Innritun fer fram í dag kl. 17 — 1 8 og næstu daga frá kl. 10—12, sími 30178 og 33679. Í HÚSI IÐNAÐARINS VIÐ INGÓLFSSTRÆTI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.