Morgunblaðið - 07.03.1976, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1976
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustúlka
óskast
Viljum ráða stúlku til skrifstofustarfa hjá
tryggingafyrirtæki.
Tilboð ásamt uppl. um menntun og fyrri
störf sendist Mbl. fyrir 11. marz n.k.
merkt: Trygging — 4966".
Laus staða.
Staða
skrifstofustjóra
við lögreglustjóraembættið í Reykjavík er
laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um
menntun og starfsferil skulu hafa borist
embættinu fyrir 3 1. mars n.k.
Lögreglustjórinn i Reykjavík,
3. mars 1976.
Ráðherranefnd
Norðurlanda
—samstarfsstofnun ríkisstjórna Norður-
landa.
STARFSSVIÐ m.a.: efnahagssamvinna,
vinnumarkaðurinn, félagsmál, málefni
neytenda, samgöngumál og dreifbýlis-
mál.
Skrifstofan í Oslo
óskar eftir að ráða
a) deildarritara
b) verkefnaritara.
Vinnumál skrifstofunnar eru danska,
norska og sænska. Kunnátta í finnsku
eykur líkur á ráðningu. Deildarritarastarfið
er nú í deild, þar sem aðalvinnumálin eru
sænska og norska, þess vegna er það
kostur, ef umsækjandi hefur fullt vald
einkum á sænsku. Verkefnaritarinn þarf
að geta starfað bæði á norsku og sænsku.
Báðir ritararnir sinna ýmsum föstum verk-
efnum við stjórnun og skipulag, vinnslu
ferðareikninga, vélritun eftir handriti og
af segulbandi o.s.frv. Skilyrði er, að við-
komandi hafi vanist að vinna sjálfstætt.
Varðandi verkefnaritarann eykur það líkur
á ráðningu, ef hann býr yfir bókhalds-
þekkingu, enskukunnáttu og hefur
reynslu af gerð línurita.
Þar sem störfin krefjast mikilla hæfileika
má búast við góðum launum.
Ráðið verður í störfin, varðandi a) í fyrsta
lagi 1 5. mai og varðandi b) eins fljótt og
kostur er.
Urrvsóknir stílaðar til Generalsekreteraren
skulu hafa borist skrifstofu ráðherra- j
nefndar Norðurlanda fyrir 1 . apríl, heimil-
isfangið er: Postboks 1477 Vika, Oslo 1,
Noregi.
Frekari upplýsingar (t.d. um laun og
greiðslu flutningskostnaðar) veita varð-
andi a) Anna Haglund eða Ulla-Britta
Örmen, varðandi b) Inga-May Leander
eða Margaretha Peijfors, í skrifstofu ráð-
herranefndarinnar sími 02-1 1-1 0-52.
herranefndarinnar sími 02-1 1-10-52,
Oslo
Vélstjóra
vantar strax
á 100 tonna netabát. Upplýsingar í síma
92 — 1160.
Atvinna
Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Vélritun-
arkunnátta nauðsynleg.
Sanitas h. f.,
S/mi 35350.
Starfsfólk
óskast
Óskum eftir að ráða starfsfólk til eftirtal-
inna framtíðarstarfa.
1 . Konu og karlmann vanan kjötaf-
greiðslu, ásamt röskum pilti til almennra
afgreiðslustarfa í eina af verzlunum okkar.
2. Karlmann til starfa við afgreiðslu o.fl. í
söludeild, þarf að hafa bílpróf.
3. Röska konu til ræstingastarfa, hálfan
daginn fyrir hádegi.
4. Karlmann til ýmissa verkamannastarfa.
5. Aðstoðarstúlku í mötuneyti allan dag-
inn.
Allar nánari upplýsingar veitir starfs-
mannastjóri, á skrifstofu félagsins að
Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suðurlands.
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
KLEPPSSPÍTALINN
YFIRFÉLAGSRÁÐGJAFI óskast til starfa frá 15. apríl n.k.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda
stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 6. apríl n.k.
Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir.
HJÚKRUNA RDEIL DA RS TJÓRI
óskast til starfa á Svæfingadeild nú þegar.
Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan.
LANDSPITALINN:
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI og
HJÚKR UNA RFRÆ Ð/NGA R
óskast til starfa á handlækningadeild (lýtalækningadeild) nú
þegar. Upplýsingar veitir forstöðukonan.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og
SJÚKRALIÐAR
óskast til starfa á Öldrunarlækningadeildina við Hátún. Vinna
hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir
forstöðukonan.
HJÚKRUNARFRÆ Ð/NGAR
óskast til starfa á ýmsar deildir spitalans. Vínna hluta úr fullu
starfi svo og einstakar vaktir kemur til greina.
Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160.
VÍFILSTAÐA-
SPÍTALI
FÓSTRA
óskast á dagheimili fyrir börn starfsfólks nú þegar eða eftir
samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 42800.
Reykjavik 5. marz 1976.
SKRIFSTOFA
RIKISSPÍTALANN A
EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765
Bifvélavirkjar
Óskum að ráða bifvélavirkja.
Tékkneska bifreiðaumboðið h. f.
Auðbrekku 44—46 sími 42600.
Ráðskona óskast
sem fyrst á gott heimili, 2 börn. Upplýs-
ingar í Tjarnargötu 1 1 hjá Heimilishjálp-
inni frá kl. 10—4 á mánudaginn.
Bifreiðasmiður
Eða vanur réttingarmaður óskast á verk-
stæði vort að Hyrjarhöfða 4. Hafið sam-
band við verkstjóra Stefán Stefánsson.
Ve/tir h. f.
Iðjuþjálfar
Tvær stöður iðjuþjálfa við Endurhæfingardeild Borgarspítalans
(Grensásdeild) eru lausar — til umsóknar. Stöðurnar veitast
frá 1. júlí n.k. eða eftir samkomulagi. Umsóknir skulu sendar
yfirlækni Ásgeiri B. Ellertssyni, dr.med. fyrir 5. apríl 1976 og
veitir hann jafnframt frekari upplýsingar.
Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á skrifstofu Borgarspítalans.
Reykjavík, 4. marz 1976.
Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar
Flugmenn óskast
Flugfélag íslands óskar að ráða 3 flug-
menn til starfa á Fokkerflugvélar félags-
ins. Umsóknir sem tilgreini aldur, mennt-
un og starfsreynslu óskast sendar starfs-
mannahaldi félagsins á Reykjavíkurflug-
velli fyrir 12. þ.m. Eldri umsóknir óskast
með sama hætti endurnýjaðar, fyrir 12.
þ.m.
Flugfélag /slands.
Skrifstofustarf
Tryggingarfélag óskar eftir að ráða stúlku
til spjaldskrár- og almennra skrifstofu-
starfa. Þarf að geta byrjað í síðasta lagi 1.
apríl. Framtíðarstarf. Tilboð leggist inn á
afgreiðslu Mbl. fyrir þriðjudagskvöld
'Tryggingarfélag : 1 125"
Verkstjóri
Óskum eftir að ráða verkstjóra í trésmiðju
vora. Við gerum kröfur um: góða
stjórnunarhæfileika. Góða verkkunnáttu.
Vilja til samstarfs. Reglusemi og góða
umgengni. Við bjóðum réttum manni:
Góða starfsaðstöðu. Sjálfstætt starf.
Skemmtileg viðfangsefni. Góð laun.
Æskilegt er að með umsóknum eða fyrir-
spurnum fylgi upplýsingar um fyrri störf.
Farið verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál. Öllum fyrirspurnum svarað
Umsóknum sé skilað á skrifstofu vora, að
Iðavöllum 6, Keflavík fyrir 20. mars n.k.
Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar h. f.,
Iðavöllum 6, Keftavík sími 3320.