Morgunblaðið - 26.03.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.03.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1976 11 SUNNUD4GUR 28. mars 1976 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristin Páls- dóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Asgrimur Jónsson Myndina gerði Osvaldur Knudsen árið 1956. Þulur er dr. Kristján Eld- járn. 20.45 Gamalt vín á nýjum belgjum Italskur mvndaflokkur um sögu skemmtanaiðnaðarins. 3. þáttur. 1930—1945. t þessum þætti koma fram m.a. Mina, Raffaella Carra, Nino Taranto og Nilla Pizzi. 21.30 Skuggahverfi Sænskt framhaldsleikrit í 5 þáttum. 3. þáttur. Efni 2. þáttar: Baróninn faldi feikn af víni, áður en hann dó. Barónsfrú- in ætlar að selja Roblad vín- ið, og hann kemur frá Stokk- hólmi, en nýi hallareig- andinn kemur á sama tfma. Hann vill engan þátt eiga f flutningi vfnsins. Þýðandi Öskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.15 Núerönnurtíð Kór Menntaskólans við Hamrahlfð flytur tónlist frá 20. öld. Söngstjóri Þorgerður Ing- ólfsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Frumflutt 2. ágúst 1975. 22.45 Að kvöldi dags Sigurður Bjarnason, prestur aðventsafnaðarins, flytur hugvekju. 22.55 Ilagskrárlok /MbNUD4GUR 29. mars 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.10 Konur í blokk Breskt sjónvarpsleikrit eftir Brian Phelan. Aðalhlutverk Patricia Franklin. Betty býr í f jölhýlishúsi ásamt eiginmanni sfnum og tveimur ungum börnum. Henni finnst hún eiga heldur tilbreytingarlausa og gleðisnauða ævi, og þegar tækifæri býðst til upplyft- ingar, tekur hún því fegins hendi. 22.05 Heimsstyrjöldin síðari 11. þáttur. Styrjöldin á austurvfgstöðv- unum Greint er frá umsátinni um Lenfngrad og orrustunni við Kursk 5. júli 1943, en er henni lauk, hófst undanhald Þjóðverja á austurvfgstöðv- unum fyrir alvöru. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 30. mars 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Þjóðarskútan Þáttur um störf alþingis. Umsjónarmenn Björn Teits- son og Björn Þorsteinsson. 21.20 Ofsi (TheFury) Bandarfsk bfómynd gerð árið 1936. Leikst jóri Fritz Lang. Aðalhlutverk Spencer Tracy og SylviaSidney. Joe Wilson er á ferðalagi til að hitta unnustu sína. Hann er tekinn fastur f smábæ einum og sakaður um að hafa átt þátt i mannráni. Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.50 Utan úr heimi Umsjón Jón Há'kon Magnús- son. 23.20 Dagskrárlok /MIÐMIKUDNGUR 31. mars 1976 18.00 BjörninnJógi Bandarfsk teiknimvnda- syrpa. Þýðandi Jón Skaptason. 18.25 Robinsonfjölskvldan Breskur myndaf lokkur bvggður á sögu eftir Johann Wyss. 8. þáttur. Hafvilla Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.45 Ante Norskur mvndaflokkur f sex þáttum um sama drenginn Ante. 3. þáttur. 1 hríðinni Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á Ifðandi stund. Umsjónarmaður Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.20 Bflaleigan Þýskur myndaf lokkur. Þýðandi Brfet Héðinsdóttir. 21.45 Navahó indfánar Bresk heimildamynd um indfána f Arizona-fylki í Bandaríkjunum. Þeir eiga sér gamla og gróna menn- ingu, sem eflir samheldni þeirra og þjóðarvitund. En þessi menning á f vök að verjast i þjóðfélagi nútím- ans, þar sem hvitir menn sýna indfánum sjaldnast skilning eða virðingu. Þýðandi og þulur Jón Skaptason. 22.30 Dagskrárlok FÖSTUDtkGUR 2. aprfl 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 21.40 Skákeinvígi f sjón- varpssal I Stórmeistararnir Friðrik Ölafsson og Guðmundur Sigurjónsson heyja sex skáka einvígi. Skýringar annast Guðmund- ur Arnlaugsson. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 22.10 Sundmaðurinn (The Swimmer) Bandarfks bíómynd frá árinu 1968. Leikstjóri er Frank Perry, en aðalhlutverk leika Burt Lancaster, Janice Rule og Kim Hunter. Maður nokkur er á leið heim til sfn eftir nokkra fjarveru. Hann ákveður að ganga síð- asta spölinn og þræða allar sundlaugar, sem eru á leið- inni, en þær eru margar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.40 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 3. aprfl 1976 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Apaspil Barnaópera eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Höfundur stjórnar flutn- ingi, en lcikstjóri er Pétur Einarsson. Flytjendur Júlfana EHn Kjartansdóttir, Kristinn Hallsson, Sigrfður Pálma- dóttir, Hilmar Oddsson, Framhald á bls. 18 A £lhia. REIÐHOLT ZSZX 3> / HLÐHA- &RJLIOH01.T ZWA- ARtiMOL? I ALASKA SIMt: 2)S22S Svo auðvelt að rata Allar sömu vörur og í litla hlýlega gróðurhúsinu við Miklatorg. Jafnvel meira úrval. Sjáið sérkennilegustu verzlun landsins Sendum um land allt. Miklatorgi, sími 22822 — 19775 Kópavogslæk, sími 42260 Breiðholti, sími 35225. Hnetuostur y Þeir kunna að gera ost frakkarnir. Við stóðumst ekki freistinguna að stæla einn ostinn þeirra og köllum hann Hnetuost. Hnetuostur er ábætisostur úr Maribó-, Gouda-, Óðalsosti og rjóma. Að ofan er hann þakinn valhnetukjörnum, að utan söxuðum hnetum. ostur er veizlukostur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.