Morgunblaðið - 26.03.1976, Side 13

Morgunblaðið - 26.03.1976, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1976 13 Leikgleði Grímnis í Stykkishólmi LEIKFELAGIÐ Grímnir i Stykkishólmi frumsýndi leikritið Pétur og Riínu eftir Birgi Sig- urðsson um miðjan marz. Leikrit- ið hafur verið sýnt 6 sinnum síðan við góðar undirtektir. 4 sýningar hafa verið í Stvkkis- hólmi og tvær i Grundarfirði og þar var sýnt fyrir fullu húsi á seinni sýningunni. Grímnir ætlar að sýna Pétur og Rúnu í Kópa- vogsbiói laugardaginn 27. marz kl. 21 og síðan á sunnudag 28. marz að Breiðabliki kl. 21.30 og þá er ákveðið að sýna verkið áfram í nágrannabyggðum Stykkishólms. Leikstjóri er Arn- hildur Jónsdóttir Kópavogi. Grimnir mun frumsýna barna- leikrit 2. apríl, en, það heitir Drekinn hási eftir Benny Ander- sen. Leikstjóri í því leikriti er Signý Pálsdóttir. Grimnir var með leiklistarnám- skeið í Hólminum í haust og leið- beinandi á þvi námskeiði var Signý Pálsdóttir. Það var mjög vel sótt, liðlega 20 manns og vakti það mikinn áhuga. Nokkrir sem tóku þátt i þessu námskeiði starfa nti með leikfélaginu í fyrsta sinn. 508 hús í smíðum í Mosfellshreppi 1 YFIRLITI yfir byggingarfram- kvæmdir í Mosfellshreppi sem um um síðustu áramót. Saman- lögð stærð þessara bygginga er tæplega 190 þús rúmm. Hlutur einbýlishúsa er langstærstur og voru einbýlishús f smíðum um áramót 178 og var samanlög stærð þeirra um 86 rúmm. Á árinu var hafin smíði 34 ein- býlishúsa og lokið við 21 einbýlis- hús. Báðar þessar tölur eru tölu- vert lægri en á árinu 1974 en þá var hafin smíði 52 einbýlishúsa og lokið við smíði 45. I upphafi árs 1975 voru hins vegar 165 hús i smíðum og í janúar 1974 voru þau 119. Að stærð eru raðhús næst í röð- inni i yfirlitinu en í smiðum voru 71 hús, samtals um 39. þús. rúmm. að stærð. Raðhúsabyggingum hef- ur hins vegar fjölgað til muna frá því árið áður en á árinu 1975 var hafin smíði 36 slíkra húsa. Þá voru yfir 250 bifreiða- geymslur í smíðum á árinu og voru þær samtals rúmlega 26 þús rúmm. að stærð. Einnig var hafin bygging skóla og íþróttahúss svo og fjögurra landbúnaðarbygg- inga Tví- og fjölbýlishús voru 10 í smiðum með samtals 22 íbúðum. Þá var hafin smiði tveggja iðnað- ar og verzlunarhúsa en eitt var i Til sölu vörubíll Mercedes Benz 1513 árgerð 1974. Mjög lítið keyrður. Skipti á 2ja hásinga bíl æskileg. Upplýsingar í síma 38639. Við afgreiðum litmyndir yðar á 3 dögum Þér notið Kodak filmu, við gerum myndir yðar á Kodak Ektacolor-pappír og myndgæðin verða frábær Umboðsmenn um land allt — ávallt feti framar HANS PETERSEN HF Ranltactmtl _ C. 7/1? f? /?/-»,„ C. 0 9COÍ) byggingu fyrir, svo þau eru nú þrjú. Samanlögð stærð þeirra er um 6.700 rúmm. Viðbyggingar við eldri húsvoru þrjár. Meðalstærð íbúðanna i þessum 178 einbýlishúsum er 481 rúmm og er það nokkru minna en árið áður, en í upphafi ársins 1975 var meðalstærð íbúða í einbýlishús- um 507 rúmm. Stærðir ibúðai tvi- og fjölbýlishúsum um síðustu ára- mót var hins vegar meiri en 1975 eða 382 rúmm á móti 293 rúmm. Líknarsjóður í Innri-Njarðvík I FRÉTT frá stjórn Systrafélags Innri-Njarðvikurkirkju segir að fyrir skömmu hafi félaginu borist vegleg gjöf, 150.000 kr. frá hjón- unum Margréti Gestsdóttur og Öskari Grimssyni, búsettum í Innri-Njarðvik, til minningar um dóttur þeirra Guðbjörgu sem lézt af slysförum 3. desember s.l. Færir systrafélagið þeim alúðar- þakkir fyrir. A fundi Systrafélagsins þann 11. þ.m. var tekin ákvörðun um að fjárhæð þessi verði stofn að minningarsjóði um Guðbjörgu Óskarsdóttur og mun fé úr þess- um sjóði í framtíðinni renna til líknarmála. Ný sending af ÓDÝRU 2TOSHIBA 10" sjónvarpstækj- um komin bæði fyr- ir 12 og 220 volt. Verð kr. 48.665. Greiðsluskilmálar. 20.000 við útb., siðan 10.000 á mánuði. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI 10A SÍMI 1-69-95 Fylgist með verðlagi Verðsýnishorn úr HAGKAUP \ HAGKAUP VERSLUN A VERSLUN B SNAP CORNFLAKES 510 G 205,— SVEPPIR 425 G 220.— JACOBS TEKEX 1 PK 85.— MAGGI SÚPUR 1 PK 89.— SYKUR 1 KG 135.— SYKUR 50 KG ATH: VERÐ PR KG 6.250.— í 50 KG SEKKJUM LIBBY’S TÓMATSÓSA 125.— 340 G 145.— ALLT DILKAKJÖT Á GAMLA VERÐINU Ef þér verslið annars staðar, þá hafið þér hér eyðublað til að gera verðsamanburð. Opiö til 10 föstudaga og 9—12 laugardaga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.