Morgunblaðið - 26.03.1976, Side 28

Morgunblaðið - 26.03.1976, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1976 Á hættu- slóðum í ísraeliS'KSre Sigurður Gunnarsson þýddi einhver elskulegasti maöur, sem ég hef kynnzt, og halði hina furöulegustu reynslu aö baki, dó meöan við dvöldum þar. Og þá varð María einstæöingur, því aö enginn úr nánustu fjölskyldu hennar er nú á lífi, — hvorki foreldrar, systkini né ættingjar. Jú, hún heldur, aö ef til vill geti hún átt bróöur á lífi, — bróóur, sem á eyrnalokk. Þaö má vel vera, að þér finnist þetta eitthvert bull, en þaö er fullkomlega heiöarlegur piltur, sem skrifar þessa frá- sögn. Já, en svo var mál meó vexti, aó María og bróðir hennar áttu hvort sinn eyrnalokk, sem báöur voru nákvæmlega eins, — og þaö er allt, sem hún veit um hann, því aö þau voru aðskilin í styrjöld- r COSPER-------------\ Auðvitað elska ég þig, — annars væri ég ekki á almannafæri með þér. inni í Noregi. Og svo týndi María eyrna- lokk sínum, þegar viö uröum eitt sinn fyrir árás í eyðimörkinni. Já, þá munaði minnstu, Andrés, að viö yrðum öll tekin af lífi, — ég segi þér frá því nánar, þegar viö hittumst. En Maríu þykir aö sjálf- sögöu mjög leitt, aö þeir skyldu taka eyrnalokkinn af henni. Nú dvel ég á samyrkjubúi, eins og það er kallað hér í Galíleu, — en það er stórt bú, þar sem allir vinna saman og eiga allt í sameiningu. Fólkiö er glatt og ánægt og því líður vel yfirleitt, en þó er Maria undantekning frá þeirri reglu. Hún hlær og masar og þess háttar, en hún er alltaf að hugsa um eitthvað annað. í rauninni er hún eina persónan hér á samyrkju- búinu, sem leióist, — og ég veit satt bezt aö segja ekkert um, hvernig á því getur staöið. Já, þegar viö hittumst á ný, skal ég segja þér betur frá þessu öllu, og þá ekki sízt fólkinu, sem hér er, — segja þér frá Jesemel, sem kom frá Jemen og kann ekki enn aö borða meö gaffli, frá Míron, sem hékk langtímum saman undir járn- brautarlest til þess aö komast burt frá Evrópu, og sem selur upp í hvert sinn og hann sezt upp í eitthvert ökutæki, frá Ester, sem ættuð er frá Rússlandi, — og veiztu hvaó ég held? Ég held, aó þau ætli að gifta sig, hún og Míron. Fólk er svo ungt, þegar þaó giftir sig í þessu landi. Þaö er þaö eina kjánalega, sem ég hef orðið var viö hjá því, og líklega er því varla sjálfrátt. Og bezt gæti ég trúað, Andrés, að þú hagaóir þér alveg eins innan skamms. En ég, — nei, . . . um mig er öðru máli aö gegna. Hún Ester, sem ég minntist á áöan, er næstum því eins falleg og María, meó kolsvart hár, eins og gljáfægður ofn. Hún stjórnar hænsnaræktarbúinu stóra, sem hér er. — Hugsaðu þér, — aðeins sextán ára og stjórnar fimmtán þúsund hænum. Og hvern heldurðu, að hún hafi sér til aðstoóar? Amerískan prófessor, sem kominn er yfir fimmtugt. Hann er aö sjálfsögðu Gyóingur og varö leióur á því aö vera prófessor, svo aö hann fór til ísraels. Og þar varð þá sextán ára stúlka yl'irmaður hans. Takmark hennar er þaö að veröa prófessor, og hann snuprar hana og segir, að þaö sé heimskulegt af henni, — hún veröi miklu hamingju- samari að vera bara hænsnastúlka. Og — vtw *^2m, XAFF/NU ll J Œ- Þú mált eiga frí þaú sem eflir er dagsins — og konan þín Ifka Jói minn! Þegar Singer fann upp saumavélina, færói hann mannkvninu mjög gagnlegt áhald. Ilann haföi velt þessari uppfinningu lengi fvrir sér, mánuðum saman. en komst ekki aö neinni niöurstöóu fyrr en hann dreymdi eina nóttina, aö riddari réðist aö honum meö spjóti. A spjótinu var fáni, dreginn gegnum gat frammi við oddinn. Singer vaknaói, og var honum jafn- snemma Ijóst. aö augaó á nál saumavélarinnar átti aó vera frammi viö oddinn, en ekki aftan á eins og á venjulegri saumnál. X Jón á Rauöhól fór á vakn- ingasamkomu og vitnaói þar: — Ef Drottinn heföi viljaó, aó manneskjurnar skyldu reykja, þá hefói hann, sannar- lega segi ég yður, gert gat á hnakkann á þeim til þess aö hlevpa revknum út. V en þó ekkisvo . . . — Hvernig líður konunni þinni, Jón minn? — Ja, Leknirinn segir, að hún sé dauövona, en sam- kvæmt hagskýrslum um dánaraldur hér um slóðir, getur það alls ekki staðizt. X — í auguni ungrar stúlku, sem elskar og er elskuð, er allt annað einskis virði. X Jóhanni gekk illa aö fá sam- þykki tengdamóöur sinnar til- vonandi. en þaö varö hann aö fá til þess aó Stína giftist honuni. Gamla konan: — Helduröu, ungi maóur, aó þú getir fætt konuefniö þitt? Jóhann: — Já, ég elda alltaf ofan f mig sjálfur, og leifarnar eru svo miklar, að ef ég fæ mér ekki konu verö ég aö fá mér hund. Arfurinn í Frakklandi Framhaldssaga eftir Anne Stevenson Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 28 — Eg vildi óska að barinn væri ekki lokaöur. — Eg ga-ti sannarlega þegið hressilegan konfakssjúss. Og ég held mig langi ekki eftir aó bióa eftir aó Mme Desgranges komi heim. Hann dustaói af fötunum henn- ar. blíólega. — Eg held vió a-ttum aó koma og f inna Gautier. sagói hann. Gautier fagnaði þeim vel. Hann var 1 kvöldslopp litskrúóugum í meira lagi. — Ég var a<) hlusta á tónlist. sagöi hann. — Móóir mín og vinnukonan eru báóar farnar að sofa. Stofan var hlýleg mc-ö tempr- uóum Ijósum, vfnflaska opin á boróinu og úr tækinu barst tónlist Searlattis. — Vió fórum aó hitta Mme Des- granges, sagði David til skýr- ingar. — En hún er öll á bak og burt. Gautier kinkaói kolli. — Gat fjölskyldan þá ekki sagt vkkur. hvar hún væri nióur koniin? — Þaö var enginn úr fjölskvld- unni á staðnuni. Og meðal ann- arra oróa. Hverjir eru í þeirri f jölskyldu? A hún eiginmann? — Nei. Ekki nú. Ég veit ekki hvað varó um hann. Hún á óskil getinn son og frænku. Mme Des- granges sér fvrir þeim báóum. — Við fengum ekki belur séð en þau hefóu þá farió með henni Ifka. Helen gekk eirðarlaus um gólfið. — Heyrðu nú. David, sagði hún. — Þessi brezka ró getur gert mann brjálaðan. Af hverju seg- iröu honum ekki frá þvi? Gautier leit á þau tii skiptis. — Segja mér hvað. — Það lá einhver í leyni fvrir okkur, sagði David. — Þaö var reynt aó kevraokkur nióur. — Keyra ykkur nióur? Með hverju? — Með bil auðvitað. Með hverju öðru. — Nei, þetta er vægast sagt einkennilegt. Éruö þér vissir um — Að við höfum ekki iátið fmyndunaraflið hlaupa með okkur í gönur. Slys? Nei. Éinhver hefur vitað aö ég ætlaði aó fara og hitta Mme Desgranges f kvöld. Þeir hafa farið á bfl inn í gamla bæjarhlutann og lágu f levni við torgið hjá kirkjunni, en þangað hlutum við að koma. hvaða leið sem við færum. Og síðan levfðu þeir okkur náðarsamlegast að komast að húsinu og þá geröist það í einni sjónhending . . . Þaó var einskær heppni að þeir skyldu ekki drepa okkur, því aö eins og þér getið ímyndaö yður fvllti híllinn gersamlega út í göt- una — Jaoques, sagði Helen. — Heldurðu ekki þú gefir mér drvkk? — Vina mín! Góóa bezta Helen. Éorláttu mér. Þvflfk Iffsrevnsla 1 hamingju bænum setjizt nióur! Hvað viljið þið fá að drekka? Viskf eða konfak? Helen þá koníaksglas og settist niður og var ákaflega föl og titr- andi að sjá. David skildi að hún var að reyna að herða sig upp cftir skelfinguna sem hafði gripiö hana Og ef ég er að hyrja að skilja hana og bera svona mikla umh.vggju fyrir henni, hlýt ég að vera að verða ástfanginn af henni, hugsaði hann og fóru um hann notalegir straumar. Gautier var að spvrja spurn- inga. — Sáuð þið hver var við stýrið? — Nei. En þrír menn voru á kaffihúsinu við torgið. Jafnskjótt og við komum hurfu þeir skvndi- fega. — Mvnduð þið þekkja þá aftur? — Nei. David leit spyrjandi á Helen. Hún hristi einnig höfuóió. — Nei, þaó myndi ég ekki gera. — Það var verra En gátuð þið séð hvaóa bíltegund þetta var? — Nei. En þetta var bíll með sterkum mótor fvrst hann náði svona gífurlegum hraða á stuttum spöl, sagði Hefen. — Þaö hefur ekki þurft að vera mikill hraði f þessum þrengslum, sagði David. — Ef maður hefði kramizt utan í vegginn af bfl á þrjátfu mílna hraða hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum. Það fór hrollur um Helen og hún sagði ekki meira um hríð. — Hvað sáuð þið meira? spurði Gautier. — Var lýsing gó<) í göt- unni? — Nei, eitt útiljós við húsið. Én nóttin var fremur björt. Én það var ekkert að sjá. Éjóslaus bíll sem var horfinn áður en við átt- uðum okkur f raun á þvf scm var að gerast. — Og engin vitni? — Við sáum hvergi hra-öu. — Ileldurðu virkilega að þeir hafi af yfirlögöu ráði ætlað að drepa okkur? spurði Helen. — Ég

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.