Morgunblaðið - 02.04.1976, Side 23

Morgunblaðið - 02.04.1976, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. APRlL 1976 23 Einvígi Anders- son og Tal FRÁ ÞVl var skýrt í fréttum fyrir nokkrum vikum, að sænska blaðið „Dagens N.vhet- er“ hefði stofnað tii einvígis á milli þeirra Ulf Andersson og M. Tal. Þessu einvígi er nú lok- ið fyrir nokkru. Það varð 8 skákir og sigraði Tal með 4,5 v gegn 3,5. Sjö skákanna urðu jafntefli, en Tal vann eina. Jafnteflisskákirnar voru allar skemmtilegar og harðar og oft var Andersson nærri sigri, en þó aldrei sem í skákinni er hér fer á eftir: Hvltt: U. Andersson Svart: M. Tal Réti bvrjun 1. Rf3 — d5.2. g3 — Bg4, 3. Bg2 — Rd7, 4. e4 — e6. 5 cxd5 — cxd5 6. Rc3 — Rgf6. (Algengara og vafalaust ör- uggara er hér 6. — e6). 7. Db3 — Rc5, 8. Db5+ — Rfd7. 9. d4 ( Ekki 9. Rxd5?? vegna 9. — e6, 10. Rc3 — a6,11. Db4 — Rd3 og vinnur). 9. — a6, 10. Db4 — Re4, 11. Dxb7 ( Til greina kom einnig 11. Rxe4 — dxe4, 12. Rg5. en svart- ur fær lítið fyrir peðið eins og framhaldið sýnir). Skák eftir Jón Þ. Þór 11. — Rxc3, 12. bxc3 — e6, 13. Bf4 — Be7, 14. 0-0 — 0-0. 15. a4 — Bxf3, 16. Bxf3 — Rf6. 17. Hfbl (17. c4 kom ekki síður til greina). 17. — Bd6, 18. Bxd6 — Dxd6. 19. Hb6 — Dd8, 20. a5 (Hvers vegna' ekki 20. Hxa6?) 20. — Dc8, 21. Ha3 — g5, 22. Dxc8 (Hvítur gat einnig reynt 22. De7). 22. — Hfxc8. 23. e3 — Hc7, 24. Be2 — Hac8, 25. Bxa6 — Hxc3. 26. Hxc3 — Hxc3, 27. Be2 — Hc2, 28. a6 — Ha2. 29. Hb7 — g4, 30. a7 — Kg7. 31. Hc7 — Hal + , 32. Kg2 — Ha2. 33. Bb5 — Re4. 34. Bc6 — Hxf2+ 35. Kgl — Hd2. (Nú var Andersson kominn í mikið tímahrak og lék ...) 36. a8D (Og Tal var þá ekki seinn á sér að þrá skáka með ...) 36. — Hdl+ o.sv.frv. I 36. leik átti Andersson hins vegar fallega vinningsleið. Hún er svona: 36. Bxd5 — exd5. 37. a8D — Rg5, 38. Hxf7+ — Kxf7, 39. Dxd5+ — Kg6. 40. Dd6+ — Kh5. 41. De5+ — Kg6. 42. Kfl — Rf3, 43. De4+ — Kg5. 44. Df4+ — Kh5, 45. Df5+ — Kg6. 46. e4! og vinnur. Eins og margir munu minn- ast tefldu Andersson og Bent Larsen einvígi á vegum „Dag- ens Nyheter" í fyrra og vann Andersson þá mikinn sigur. Gaman verður að sjá við hvern hann teflir næst. Fermingargjöfin í ár: Værðarvoð frá Alafoss i Alafoss Þingholtsstræti 2 Reykjavik Allt dilkakjöt á gamla verðintn Jaröarber 1/1 ds. kr. 254.— Royal búöingar pr. pk. kr. 64.— Emm-Ess ís 1 líter kr. 167.— Hveiti 5 Ibs. kr. 248.- Strásykur pr. kg. kr. 135.— Ora gr. baunir 1/1 ds. kr. 148.— Frosin ýsuflök pr. kg. kr. 175.— PÁSKAEGG — PÁSKAKERTI Á V ÖRIJMARKAÐSVERÐI Opið til kl. 8 í kvöld og 9-12 laugardag Vörumarkaðurinn hí. Ármúla 1A. Húsgagna og heimilisd. S 86-112 Matvörudeild S-86-111, Vefnaðarv.d. S-86-113 '77' \ í j v, / 'MEBtL AWlRSi' ARGENT BRITISH /ARCHIUVES VOLUM 4 BARRY WHITE CARLDOUGLAS CHOLATE MILK ELTON JOHN EVERLY BROTHERS HUOMPLÖTII hma GEORGE HARRISON GRANDFUNK HELEN REDDY JOHN LENNON JAMES BROWN JYMMY RUFFIN JOHN DENVER KING CRIMSON NEW SEEKERS PAUL MCCARTNEY RINGO STARR RUFUS RAMSEY LEVIS DIANA ROSS SHANANA SINFÓNÍA/ MÚTIMAÚTSETNING Einnig klasiskar hljómplötnr á útsölnni 10% afsláttnr af öllnm vörnm verzlunarinnar P.S. AÐEINS FÖSTUMG LAllGARDAG OG MANLDAG: Laugavegi 17 27667

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.