Morgunblaðið - 13.05.1976, Síða 22

Morgunblaðið - 13.05.1976, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAl 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stúlka óskast til almennr3 skrifstofustarfa. Tilboð send- ist til Vlorgunbl fyrir 17/5 merkt: al- menn skrifstofustörf — 3722. Lipur, lagtækur maður óskast 1 . júní til að aðstoða við léttan iðnað Upplýsingar að Laugavegi 166, skrifstofunni. Skrifstofustarf Bókaforlag vill ráða kvenmann til skrif- stofustarfa nú þegar, hálfan eða allan daginn Góð ensku og vélritunarkunnátta er æskileg Þær, sem átiuga hefðu, vinsaml. leggið inn umsókn til skrifst. Mbl. merkt.— gott starf" — 2107. Afgreiðslumaður Oskum að ráða ungan og lipran af- greiðslumann. GEfsIB Bifvélavirkjar Viljum ráða bifvélavirkja til viðgerðar á Citroén bílum. Aðeins menn með sveins- próf koma til greina. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 53450. BHaverkstæðið Bretti Stúlka óskast Tízkuverzlum óskar eftir að ráð stúlku í hálfs dags starf. Snyrtimennska, stund- vísi og reglusemi áskilin. Tilboð með upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt ,,V —: 2437". Bifvélavirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja, ákvæðis- vinna, góð vinnuskilyrði. Vinsamlegast hafið samband við verkstjóra á vinnustað. Austin Jaguar Morris Rover Triumph P. STEFÁNSSON HF. Hverftsgata 103, Reykjavik. tslaod. timl 26011, telax 2151, n ^HRkRT VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝSIR Í MORGUNBLAÐINU raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi í boöi Húsnæði til leigu Til leigu er einbýlishús i Þorlákshöfn, i 5 — 6 mánuði. Upplýsingar í síma 99 — 3863 Húsnæði til leigu. Ný 3. herb. íbúð i miðbæ Kópavogs, er til leigu nú þegar, eða frá næstu mánaðarmótum eftir samkomulagi. Mánaðarleiga 30—35.000 þúsund. Greiðist fyrirfram 3 mánuði í senn eftir húsaleiguvísitölu hverju sinni. Umsækjandi leggi nafn, símanúmer og heimilisfang, ásamt upplýsingum um atvinnu, fjölskyldustærð á afgreiðslu blaðs- ins fyrir hádegi á mánudag. Mrk. Kópavogur -- miðbær — 2440 tilkynningar IgS Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mánaðarmótm maí — júní n.k. og starfar til 1. ágúst. í skólann verða teknir unglingar fæddir 1961 og 1962 þ.e. nemendur sem eru i 7. og 8. bekk skyldunámsins i skólum Reykjavíkurborgar skólaárið 1975 — 1976. Gert er ráð fyrir 4 stunda vinnudegi hjá yngri nemendunum en 8 stunda vinnudegi hjá þeim eldri. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar Borgartúni 1 og skal umsóknum skilað þangað eigi siðar en 26. mai n.k. Ungt Sjálfstæðisfólk Rangárvallasýslu Fjölnir, féfág ungra sjálfstæðismanna heldur aðalfund sinn í Hellubíói laugardaginn 1 5. maí n.k. kl. 1 4. — Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsms. 3. Kosning stjórnar og nefnda. 4 Þáttur kvenna í störfum sjálfstæðisfélaganna í Rangárvalla- sýslu. 5. Önnur mál. Gestur fundarins verður Vilhjálmur Þ. Vilhjálmssori, varafor- maður S.U.S. Félagar mætið vel og stundvislega. Stjórnin. fundir — mannfagnaöir Skaftfellingar Sumarfagnaður verður i félagsheimili Sel- tjarnarness laugardaginn 1 5. maí kl. 21. Ómar Ragnarsson skemmtir. Skaftfellingafélagið. Tollvörugeymslan H.F. Reykjavik Aðalfundur Aðalfundur Tollvörugeymslunnar H.F. verður haldinn að Hótel Esju 2. hæð, föstudaginn 14. maí 1976 kl. 2. e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf sam- kvæmt fundarboði. Stjórnin. Frá samtökum svarfdælinga: Hinn árlegi vorfagnaður fyrir aldraða, verður haldinn i Safnaðarheimili Lang- holtskirkju, sunnud. 1 6. þ.m. og hefst að lokinni guðþjónustu sem verður þar kl. 14 Verið velkomin. Stjórnin. / BIB \ í'wj/s Heilsugæslustöð á Vopnafirði Tilboð óskast í að reisa og gera fokhelda heilsugæslustöðina á Vopnafirði. Verkinu skal vera lokið 1. nóv. 1 976. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 1. júní 1976 kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTUNI 7 SÍMI 26844 bátar — skip Bátalónsbátur til sölu Byggður 1971, 98 hestafla power Marine vél, radar, dýptarmælir, fisksjá, sjálfstýring, línuspil og 6 rafmangs- færarúllur. Til afhendingar strax. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 3. hæð Sími 26560 Heimasimi 74156. tilboó — útboó Sendiráð Bandaríkjanna óskar eftir tilboðí i málun á húseign Laufásveg 21—23 og Þíngholtsstræti 34 ínnan og utanhúss. Tilboðsgögn og upp- lýsingar fást ! sendiráðinu milli kl. 9 og 5 fimmtudag og föstudag. Tilboð verða opnuð mánudag 1 7. maí kl. 3 e.h. Sendiráðið áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð óskast i vélskóflu 2% cubic yard með ýtutönn er verður sýnd að Grensásvegi 9 mánudag- inn 17. maí kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri miðvikudaginn 1 9. maí kl. 1 1 árdegis. Sa/a varnar/iðseigna. I ýmislegt Frystihús á Suðvestur- landi Humarbátur óskar eftir viðskiptum. fjár- hagsaðstoð þarf að fylgja. Tilboð sendist afgr fyrir hádegi mánudag 1 7. maí merkt „Humarbátur: 2436" Eigum ávallt fyrirliggjandi ýmsar stærðir og gerðir af fiski og humartrollum Vönduð og góð vinna. Reynið viðskiptin. NetH.F. Ves tmannaeyjum. Sími 98— 1 150 og 1679 og 1501.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.