Morgunblaðið - 13.05.1976, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAl 1976
Ofjarlar
mannræningjanna
WALT DISNEY proiiuctioms
GLENNCORBFn
KURTRUSSELL
Spennandi og skemmtileg ný
kvikmynd frá Disney-félaginu
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 7.
Farþeginn
(The Passenger)
Nýjasta kvikmynd italska snill-
mgsins M ichaelangelo
Antonioni.
Aðalhlutverk:
Jack Nicholson
Maria Schneider
Sýnd kl. 9
Hækkað verð.
EKKI NÚNA ELSKAN
NC)T
NOV,
ING/
LESlie PHIUIPS
RAY COONEY
MORIA LISTER
JULIE EGE
JOAN SIMS
Sprenghlægileg og fjörug gam-
anmynd í litum, byggð á frægum
skopleik eftir Ray Conney.
LESLIE PHILLIPS
JULIE EGE
íslenskur texti.
Endursýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og
11.15.
TONABIO
Sími31182
UPPVAKNINGURINN
(Sleeper)
WOODV
ALLEN
TAKES A
NOSTALGIC LOOK
ATTHE
FUTURE - >
‘V/oody Diarie
cAllerL ‘Kgaton
“SleepeT’”
Sprenghlægileg, ný mynd gerð
af hinum frábæra grínista
Woody Allen.
Myndin fjallar um mann, sem er
vakinn upp eftir að hafa legið
frystur í 200 ár
Leikstjóri:
Woody Allen
Aðalhlutverk.
Woody Allen
Diane Keaton
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
18936
j Fláklypa Grand Prix
Álfhóll
Islenskur texti
Afar skemmtileg og spennandi
ný norsk kvikmynd í litum.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0
Mynd fyrir alla fjölskylduna
Miðasala frá kl. 5
Range Rover
Til sölu Range Rover árgerð 1973 (Júlí) mjög
vel með farin.
Kr. Þorvaldsson & Co
Grettisgötu 6 sími 23165.
MAHARISHI
MAHESH YOGI
MEIRA EN 400
REYKVÍKINGAR
iðka innhverfa íhugun (Transcend-
ental Meditation technique),
tækni Maharishi Mahesh Yoga.
Þegar 500 til viðbótar hafa lært
tæknina, íhugar 1% Reykvíkinga.
Vísindalegar rannsóknir leiða í Ijós,
að þar sem 1% borgarbúa nota
innhverfa ihugun til að auka andleg-
an og líkamlegan þroska sinn,
verður stökkbreyting til batnaðar i
borgarlífinu. Slysum og afbrotum
fækkar Neysla nautnalyfja minnkar
Um þetta fjallar m a almennur
kynningarfyrirlestur I arkitekta-
salnum, Grensásvegi 11, fimmtu
daginn, 13. maí, kl. 20.30.
Háskólabió hefur ákveðið að
endursýna úrvalsmyndir í röð,
hver mynd verður aðeins sýnd í
3 daga. Myndirnar eru.
Hörkutóliö
(True Grit)
Amerísk Oscarsverðlaunamynd,
tekin í litum
Aðalhlutverk: John Wayne
íslenskur texti
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 8.30.
#ÞJÓf)LEIKHÚSIfl
Náttbólið
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
Tvær sýningar eftir.
Fimm konur
laugardag kl 20
Tvær sýningar eftir
Karlinn á þakinu
sunnudag kl 1 5.
Slðasta slnn.
LITLA SVIÐIÐ
Litla flugan
í kvöld kl. 20.30
Stígvél og skór
Gestaleikur frá Folketeatret.
Frumsýning laugardag kl. 20
2. sýn sunnudag kl. 20
Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-
1200.
Equus
í kvöld. UPPSELT.
Laugardag. UPPSELT. Allra sið-
ustu sýningar.
Skjaldhamrar
föstudag. UPPSELT
j Miðvikudag kl. 20.30.
| Saumastofan
sunnudag kl. 20.30.
I Miðasalan i Iðnó er opin frá kl.
14 — 20.30 Sími 16620.
I____________________________
Leikfélag
Kópavogs
„TONY TEIKNAR
HEST"
eftir Lesley Storm
frumsýning föstudag 14. mai kl.
8.30.
Þýðandi Þorsteinn Ö.
Stephensen.
Leikstjóri Gislí Alfreðsson.
Leiktjöld Gunnar Bjarnason.
Miðasala alla daga frá kl. 5—7.
Munið áskriftarkort nýs leikárs.
Simar 41985 — 43556.
AllSTURBÆJARRifl
ÍSLENZKUR TEXTI
BLAZING SADDLES
Bráðskemmtileg, heimsfræg, ný,
bandarísk kvikmynd i litum og
Panavision, sem alls staðar hefur
verið sýnd við geysimikla að-
sókn, t.d. er hún 4. beztsótta
myndin í Bandaríkjunum sl.
vetur.
CLEAVON LITTLE,
GENE WILDER,
Sýns kl. 5, 7 og 9
Verksmidju
útsala
Atafoss
Opid þridjudaga 14-19
fimmtudaga 14-21
á útsöíunm:
Flækjulopi
Hespulopi
^ Flækjuband
Endaband
Prjónaband
Vefnaðarbútar
Bilateppabútar
Teppabútar
Teppamottur
ð ÁLAFOSS HF
888 MOSFELLSSVEIT
Stigahliö 45-47 simi 35645
Kindabjúgu
venjulegt verd
kr. 652 kg.
tilboðsverd
kr. 490 kg.
'(iLÝSINGASÍMINN ER:
22480
JRorpunÞIflbtb
RÁÐSTEFNA
i
um kjör láglaunakverina verður haldin að Hótel
Loftleiðum sunnudaginn 1 6. maí n.k.
DAGSKR.Á.
Kl. 9:30—12:00
Kl. 12:00—13:00
Kl. 13:00—15:30
Kl. 15:30—16:00
Kl. 16:00—18:00
Kl. 18:00
Ráðstefnan sett — flutt verða
stutt framsöguerindi
Matarhlé
Unnið i starfshópum
Kaffihlé
Niðurstöður starfshópa lagðar
fram og ræddar
Ráðstefnunni slitið
Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis og öllum opinn
meðan húsrúm leyfir.
Rauðsokkahreyf ingin
Starfsstúlknafélagið Sókn
Verkakvennafélagið Framtíðin
Félag afgreiðslustúlkna !
brauða og mjólkurbúðum
Iðja — félag verksmiðjufólks
Verkakvennafélagið Framsókn
Verzlunarmannafélag Reykjavikur
Starfsmannafélag rikisstofnana
Ljósmæðrafélag íslands.
LAUGARA9
B I O
Simi 32075
Jarðskjálftinn
Guö fyrirgefur,
ekki ég
(God Forgivis, I Don't)
Hörkuspennandi itölsk-amerisk
litmynd i Cinéma Scope með
. Trinity-bræðrunum" Terence
Hill og Bud Spencer i aðai-
hlutverkum.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Endursýnd ki. 5.
Aðeins í örfáa daga.
[PG|®>
A UNIVERSAl PICTURE
TECHNICOLOR ’ PANAVISION'
Stórbrotin kvikmynd um hvernig
Los Angeles mundi lita út eftir
jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á
Richter.
Leikstjóri: Mark Robson, kvik-
myndahandrit eftir: Goerge Fox
og Mario Puzo. (Guðfaðirinn).
Aðalhlutverk:
Charlton Heston,
Ava Gardner,
George Kennedy
og Lorne Green
Bönnuð börnum
innan 14 ára.
Sýnd kl. 7.30 og 10
íslenzkur texti
Hækkað verð
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU