Morgunblaðið - 23.05.1976, Side 4

Morgunblaðið - 23.05.1976, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1976 LOFTLEIDIR -TS 2 1190 2 11 88 ® 22*0-22' RAUDARÁRSTIG 31 mmmá—— 1 ..1,111 ^ ^BILALEIGAN felEYSIR LAUGAVEGI 66 o CAR --------------- l\i RENTAL 24460 fl 28810 n Útvarpog stereo. kasettutæki BÍLALEIGA Car Rental SENDUM 41660-42902 stúdenta- gjafa Stúdentastjarna. 14 k. gull. Verð 4.800 - Stúdinan hálsmen. stúdentinn bindisprjónn. Við viljum einnig minna á hið glæsilega úrval okkar til stúdentagjafa Fagur gripur er æ til yndis. SiflflMUtteen Iðnaðarhúsið v/lngólfsstræti. LGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 Úlvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 23. mal MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Messa í As-dúr eftir Schubert. Maria Stader, Marga Höffgen, Ernst Haeflieger, Hermann Uhde, Dómkórinn f Regensborg og Sinfónfu- hljómsveit útvarpsins f Múnchen syngja og leika; Georg Ratzinger stjórnar. b. Klarfnettukvintett f A-dúr (K 581) eftir Mozart. Antonie de Bavier og Nýi ítalski kvartettinn leika. 11.00 Messa f Bústaðakirkju Prestur: Séra Hreinn Hjartarson. Organleikari: Snorri Bjarna- son. Kór Fella- og Hólasóknar syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.00 Dagskrárstjóri 1 eina klukkustund Guðrún Friðgeirsdóttir kennari ræður dagskránni. 15.00 Miðdegistónleikar a. Hljómsveitarþættir úr úr „Seldu brúðinni" eftir Smetana. Fílharmonlusveitin leikur; Rudolf Kempe stjórnar. b. Tvær aríur og Intermezzo úr óperunni „Cavalleria Rusticana“ eftir Mascagni. Giuiietta Simi- onato og Franco Corelli syngja með Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í Torino; Arturo Basile stjórnar. c. Vals, pólonesa og bréfarfa úr óperunni „Évgenf Onegín" eftir Tsjaíkovský. Sinfónfuhljómsveit Berlfnar- útvarpsins, Ljuba Welitsch og hljómsveitin Fflharmonía leika og syngja. Stjórnendur: Ferenc Fricsay og Walter Sússkind. d. Tvær aríur og balletttón- list úr óperunni „Samson og Dalflu“ eftir Saint-Saéns. Flytjendur: Mady Urban og hljómsveit Vallónsku óper- unnar, Shirley Verret og ftalska RCA- óperuhljómsveitin, og Holly- wood Bowl hljómsveitin. Stjórnendur: Marcel Desiron, Géorges Prétre og Felix Slatkin. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Létt tónlist frá Trossingen Hljómsveit Gerhards Wehners og sextett Dieters Reithts leika. 17.00 Barnatfmi: Baldur Pálmason stjórnar. Kaupstaðir á tslandi: Reykjavfk. SKJÁNUM 23. MAI 1976 18.00 Stundin okkar Fyrst er mynd um Iftil lömb, en sfðan er fylgst með Evu Dögg, sem fer f ferðalag með áætlunarbfl, og sýndur fyrsti þáttur myndaflokks um vinkonurnar Hönnu og Móu. Þá er aústurrfsk brúðumynd og að lokum þáttur úr myndaflokknum „Enginn heima“. Umsjónarmenn Hermann Kagnar Stefansson og Sig- rfður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augfýsingar og dagskrá 20.35 Sigur Sjónvarpslcikrit eftir Þor- varó Helgason. Frumsýning. Leikstjóri Ilrafn Gunnlaugs- son. Persónur og leikendur: Leopoid Thomas, einræðis- herra: Róbert Arnfinnsson, Joseph Lorenz, foringi lff- varðar: Rúrik Haraidsson, Alphonse Sanders, yfirhers- höfðingi: Sigurður Karls- son, Osear Schmidt, forseti atvinnurekendasambands- ins: Baldvin Halldórsson, Jean Peul. lögreglustjóri: Guðjón Ingi Sigurðss., Frú Thomas: Bryndfs Péturs- dóttir, Varaforseti stórráðs- ins: Vaiur Gfslason, Marfa, ástkona Thomasar: Stein- unn Jóhannesd. Illjóðupptaka Jón Þór Hannesson. Tage um indf- Lýsing Ingvi Hjörleifsson. Mvndataka Snorri Þórisson. Leikm.vnd Snorri Sveinn Friðriksson. Tæknistjóri Örn Sveinsson. Tóniist EgiJI Óiafsson. Stjórn upptöku Ammendrup. 21.20 Frumskógarrfkið Bresk heimildamynd frumbyggja Brasilfu, ánana, og rannsóknir hræðr- anna Orlandos og Claudios Villas Boas á Iffi þeirra og háttum, en indíánarnir standa brátt frammi fyrir nýjum vandamálum í hreytium heimi. Þýðandi og þulur Kristmann Eiðsson. 21.45 Á Suðurslóð Breskur framhaldsmynda- flokkur byggður á sögu eftir Winifred Holtby. 6. þáttur. 1 blíðu og strfðu Efni fimmta þáttar: Sara Burton reynir að fá frú Beddows til að styrkja Lydiu Holly til náms. Sawdon veitingamaður kaupir hund handa konu sinni, en hún kærir sig ekki um hann og sigar honum á fé tíl að losna við hann. Hún kemst að þvf, að hún er hald- in óiæknandi sjúkdómi. Mislingafaraldur geisar f stúlknaskólanum. Nokkrar stúlkur liggja f sóttkvf heima hjá sér. Meðal þeirra er Midge Carne. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.35 Að kvöldi dags Séra Haildór S. Gröndal flyt- ur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok Lesið úr ritum eftir: Sturlu Þórðarson, Klemens Jónsson, Guðmund Björnsson, Bjarna Jónsson, Árna Óla, Hendrik Ottósson, Tómas Guðmunds- son, Halldór Laxness, Stein Steinarr, Jakobfnu Sigurðar- dóttur og Jónas Árnason. Flytjendur lesefnis: Halldór Laxness, Helga Hjörvar, Óskar Ingimarsson og Siguróur Skúlason. Leikin og sungin lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Karl O. Runólfsson, Árna Björnsson, Sigfús Halldórs- son og Jón Múla Árnason. Flytjendur laga: Karlakór Reykjavfkur, Pétur Á. Jóns- son, Lúðrasveitin Svanur og Fjórtán Fóstbræóur. 18.00 Stundarkorn með fiðlu- leikaranum Jascha Heifetz Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lína til Gunnars Thoroddsens féiags- og iðnaðarráðherra. Fréttamennirnir Kári Jóns- son og Vilhelm G. Kristins- son sjá um þáttinn. 20.30 Frá afmælistónleikum Lúðrasveitarinnar Svans í Háskólabfói f nóvember s.l. — Einleikarar: Kristján Kjartansson, Ellert Karlsson, Hafliði Kristinsson og Brian Carlile. Stjórnandi: Sæbjörn Jónsson. 21.00 „Blóðþrýstingur", smá- saga eftir Damon Runyon Óli Hermannsson þýddi. Jón Aðils leikari les. 21.35 Karlakórinn Geysir á Akureyri syngur lög eftir Kountz, Pergolesi, Marchner, Mozart, Schrammel og Strauss. Einsöngvari: Siguróur Svan- bergsson. Undirleikari: Thomas Jackmann Stjórnandi: Sigurður Demetz Franzson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok Úr leikritinu Sigur eftir Þorvarð Helgason Róbert Arnfinnsson f hlutverki einræðisherrans. Sigur i KVÖLD kl. 20.35 er í sjónvarpi leikritið Sigur eftir Þorvarð Helga- son Leikstjóri er Hrafn Gunnlaugs- son en I hlutverkum eru Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Sig- urður Karlsson, Baldvin Halldórs- son, Guðjón Ingi Sigurðsson, Bryn- dis Pétursdóttir. Valur Gislason og Steinunn Jóhannesdóttir Þetta er frumsýning verksins Þorvarður Helgason sagði að leik- ritið greindi frá degi i lífi einræðis- herra Völd hans eru í hættu og uppreisnarherirnar sækja að honum i leikritinu gerir hann upp reikning- ana við fólkið I kringum sig og það gerir sömuleiðis upp við hann Þorvarður sagði að ekki væri neitt sérstakt tilefni sem leikritið fjallaði um, það væri ekki beint um ein- hvern ákveðinn 'atburð heldur væri þetta bara það sem er að gerast í pólítíkinni hverju sinni — Menn komast til valda, en völdin spilla þeim oft, sagði Þor- varður Það er hættulegt að hafa mikil völd, það þarf sterk bein til að þola völdin Um Þoðskap í leikritinu vildi Þor- varður ekki mikið segja, hann væri kannski sá að menn eigi ekki að veðja öllu á það sem er að gerast i hversdagslífinu heldur að reyna að sjá það í víðara samhengi Leikritíð er 45 mínútur i flutningi. INDÍÁNAR ÍBRASILÍU ( KVÖLD kl. 21.20 verður sýnd i sjónvarpi bresk heimildarmynd um frumbyggja Brasiliu, indiánana, og rannsóknir þriggja bræðra á lífi þeirra og háttum Myndin heitir Frumskógarrikið. Þýðandi og þulur er Kristmann Eiðsson Kristmann sagði að þessir þrír þræður, Orlandos, Claudios og Leonardos hefðu byrjað kannanir sinar fyrír 25 árum Skömmu seinna lézt Leonardos en hinir hafa haldið baráttunni áfram Rannsóknirnar hófust þegar stjórn Brasiliu ákvað að koma upp mörgum flugvöllum a svæði því sem indíánar byggja Bræðurnir voru i leiðangrum sem fóru til að byggja þessa flugvelli og kynntust þannig indiánunum Tóku þeir sérstöku ástfóstri við Xíngu-ættbálkinn Lærðu þeir mál indiánanna og reyndu að vernda þá. Hjá þessum indíánum voru ekki til nein lög og engar refsingar Leggja bræðurnir á það áherzlu að þeir fái að halda menningu sinni Þó viðurkenna bræðurnir að sennilega muni steinsteypumenningin þurrka út menningu indíánanna áður en langt um líður Bein lína í hljóðvarpi í kvöld er þátturinn Bein lína á dagská Hefst þátturinn kl. 19.25 og er rúmur klukkutimi Um- sjónarmenn þáttarins eru frétta- mennirnir Kari Jónasson og Vilhelm G Kristinsson Að þessu sinni verður bein lina til Gunnars Thoroddsen félagsmála og iðnaðarráðherra. Má búast við að spurningarnar verði margar og fjöl- breyttar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.