Alþýðublaðið - 18.08.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.08.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 S öt. í smásölu og stórkaupum, ódýrast í Kaupfélagi Reykjavíkur. — Gamla bankanum. — kostar hann 150 aura. Ekki er nú munurinn mikilll Sterling kom í gærkvöldi frá Englandi og Vestmannaeyjum. Msðal farþega: Helgi Zoega, k°na hans °g þrjd börn, Jón Sívertsen og kona hans, biskupinn a* Aberdeen, ungfrú Laufey Valdi- Rrarsdóttir o. fl. Baðhúsið er nú opið aftur á SanU tíma og áður. Afkastamaður. S(igurður) Þ(ór- ólfsson) skrifar rúma 8 dálka í ^orgunblaðið í morgun. i S. Y. Vilhjálmsson í Vina- ^inni á Eyrarbakka, er útsölu- Uaður Alþýðublaðsins þar. Slys. Gunnar Ólafsson bifreiðar- sljóri slasaðist á fæti á laugar- daginn í Kömburn, og er óvfgur s'ðan. J jj ;■ i V--. . • <,; . <1 ,vv . Hvar var púðriðl í „Vísi“ í gær birtist grein með fyrirsögn- lnni „Púðrið"; og var greinin til- rann til þess að verja íslands banka, en jafnframt tilraun til Þess að gera Alþýðublaðið hlægi- ^egt. En þeir sem greinina lásu, tundu ekkert púður í henni, og sPurðu menn alment að því hvar Púðrið væri. Púðrið fundið. Púðrið í grein- ln»i er nú fundið og er það þetta: Greinin er ekki eftir ritstjóra Vísis, hún birtist eins og ritstjóra- gfein, heldur er hún eftir einn af helztu starfsmönnum íslandsbanka, r'tuð að undirlagi bankastjóranna, °g lesin af þeim í gær áður en hán kom í „V/si". Hvers vegna skyldi það vera, að „Vísir" sér sér ekki fært að ne'ta að taka greinar frá íslands- ^anka sem ritstjórnargreinar ? Botnía fór í gær til Danmerk- Ur með hestafarm. Farþegar voru tQarg>r, þar á meðal : Finnurjóns- s°n prófessor, systurnar Inga Lára °g Áslaug Lárusdætur, Dora og Haraldur Sigurðsson, Helgi Tóm- ass°n, Jensen Bjerg, Jón Kristó- fersson skipstjóri til Jækninga, Haa- kansen, Magnús Jónssoa prófessor og stúdentarnir Gunnlaugur Briem og Sigurður Thoroddsen. Yot Peters, miðillinn sem Sál- arrannsóknarfélagið hefir fengið hingað, kom í gær á Sterling. Nýja Bio sýnir um þessar mund- ir Jerúsalem, mynd sem tekin er eftir hinni frægu sögu Selmu Lag- erlöf. Victor Sjöström hefir séð um töku myndarinnar. Gamla Bi«, Þar er nú sýnd „Syndugá konan". Leikur Henný Porten aðalhlutverkið. Yeðrið Vestm.eyjar . Reykjavík . . ísafjörður . . Akureyri . . Grímsstaðir . Seyðisljörður Þórsh., Færeyjar morgun. vantar V, hiti 8,r. V, hiti 9,5. S, hiti 8,o. S, hiti 4,5. logn, hiti 6,6. N, hiti 5,7. Stóru stafinnir merkja áttina. Loftvægislægð fyrir norðvestan land; loftvog hsegt fallandi hér, en’ stfgandi í Færeyjum. Útlit fyrir suðvestlæga hátt á Suður- og Vesturlandi, breytilega á Norðurlandi. Athugasemd. í 172. tölublaði Alþýðublaðsins, hneykslast J. P. á að fiskur var breiddur á sunnudegi og fer mjög óviturlegum og ósanngjörnum orð- um í garð þeirra manna er þar áttu hlut að máli, eg tek því fram að eg persónulega er mjög mót- fallinn helgidagavinnu, en mér finst engin ástæða til að óskapast yfir því þó breiddur sé fiskur á sunnudegi, þó 2 eða 3 dagar með sæmilegum þurki hafi verið í vik- unni. Eg held að allir hér búsettir menn hafi tekið eftir, að r.ú í seinni tíð hefir tæpast komið nokkur þurkdagur nema f hreinni norðanátt, og að því athuguðuj að norðanátt er sjaldgæf hér um þennan tfma og þá eðiilegt að hver þurkdagur sé notaður, og eins og nú standa sakir með framleiðsluna, þá finst mér enginn skepnuskapur komi fram f því að gera sitt til að koma afurðunum í peninga, en hvað viðvíkur hans eftirlitsferð, þá álít eg að nær hefði verið fyrir hann að ganga i guðshús þennan umrædda dag, heldur en að nota hann til eftir- lits með hugan fastan við jarð- neska muni. Eg skil ekki niðurlag greinar- innar, þar sem hann skorar á lögregluna að taka alla sunnu- ! daganýðinga. svo þeir fái makleg málagjöd. Því hefir Dagsbrún fram að þessu samið um sunnu- dagavinnu, það hlýtur að stafa af því að löggjöf ísleczka ríkis- ins bannar ekki sunnudagavinnu. Að endingu tek eg það fram, að þessar línur eru ekki ritað&r af neinum kala til J. P., þvf hann hefir verið kunningi minn og mun verða það fyrir þessu. H. Baldv. Aths. Alþbl. Síðustu samning-' ar, sem Dagsbrún hefir gert, mæla ekkert fyrir um sunnudagavinnu,' hún er því ósamningsbundin hvað það snertir. Hvað því viðvíkur, sð íslenzk lög banni ekki sunnu- dagavinnu, vísum vér til eftirfar- andi: r. gr. laga, 20. desbr. 1901, um almannafrið á helgidögum þjóðkirkjunnar, mæiir svo fyrir: „Á helgidögum þjoðkirkjunnar er bönnuð öll sú vinna, úti og inni, er hefir hávaða í för með sér, eða fer fram á þeim stað, eða með þeim hætti, að hún raskar friði helgidagsins. — Fyrir- mæli laga 6. nóv. 1897, um heim- ild til að ferma og afferma skip á helgidögum þjóðkirkjunnar, skulu þó óröskuð, og skal það yfir höluð heimilt vera, að vinna þau verk', sem eigi má fresta, eða miða að því að bjarga og hjálpa öðrum, sem í hættu eru stadair, eða eiga hana yfir höfði sér." Það skal tekið fram, að um messutfmann má ekki vinna neina vinnu, nema mjög brýn nanðsyn krefji.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.