Morgunblaðið - 01.07.1976, Page 4

Morgunblaðið - 01.07.1976, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JULl 1976 LQFTLEIDIR ■ -7 ■ I ■ -1 I ■ ! 2 1190 2 11 88 V^BILALEIOAN— ^IEYSIR l ,CAR LAUGAVEGI66 Uental 2446° c 3^28810 r (Utvarpog stereo,.kasettutæki FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbilar, stationbilar, sendibil-' ar, hópferðabilar og jeppar. Hjúkrunar- kvennaskór Ný tölfræði- handbök Hag- stofu Islands HAGSTOFA Islands hefur gefið út Tölfræðihandbók 1974. Er hér um að ræða handhægt uppsláttar- rit með tölfræðiupplýsingum um land og þjóð, og eins og kemur fram I heiti bókarinnar, er hún kennd við þjóðhátlðarárið. Hag- stofan hefurtvisvar áðurgefiðút sambærilegt rit, Arbók Hagstofu tslands 1930 og Tölfræðihandbók 1967. Rit af þessu tagi eru gefin út árlega af hagstofum flestra landa og af alþjóðastofnunum; þekktast þeirra mun vera „Statistical Yearbook“ hagstofu Sameinuðu þjóðanna. Tölfræðihandbók 1974 er 265 blaðsíður og í henni eru 298 töfl- ur. Töfluheiti, dálkafyrirsagnir og textalinur í töflum eru með enskum þýðingum. Leitazt var við að láta töflurnar ná aftur til árs- ins 1874 og jafnvel lengra aftur í tímann, þar sem hægt var að koma því við. Töflurnar gefa töl- fræðilegar upplýsingar um flestar hliðar íslenzks þjóðlífs, svo sem mannfjölda, atvinnuvegi, opinber fjármál, samgöngur, laun og verð- lag, mennta- og menningarmál o.fl. Tölfræðihandbók 1974 kostar óbundin kr. 1500 og fæst á Hag- stofu lslands. Útvarp Reykjavik FIM41TUDKGUR l.júlf MORGUNNINN__________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram lestri „Leyni- garðsins" eftir Francis Hodg- son Burnett (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Kristján Sveinsson skip- stjóra á björgunar- og hjálp- arskipinu Goðanum. Tónleik- ar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur Inngang og Allegro eftir Arthur Bliss; höfundur stjórnar / Sinfónfuhljóm- sveitin f Flladelflu leikur Sinfónfu nr. 1 I d-moll op. 13 eftir Rakhmarninoff; Eug- ene Ormandy stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Farðu burt, skuggi" eftir Steinar Sigurjónsson, Karl Guð- mundsson leikari byrjar lest- urinn. 15.00 Miðdegistónleikar André Saint-Clivier og kammersveit undir stjórn Jean-Francois Paillards leika Konsert fyrir mandólfn og hljómsveit eftir Johann Nepomuk Hummel. Artur Rubinstein leikur Pfanósónötu nr. 8 f c-moll op. 13 „Pathétique" eftir Beet- hoven. í kvöld kl. 20.25 verður flutt leikritið „Gangið ekki nakin í gagnsæjum slopp“, skopleikur eftir Georges Feydeau. Þýð- andi og leikstjóri er Flosi Ólafsson. Með hlutverkin fara þau Gísli Halldórs- son, Sigríður Þorvalds- dóttir, Guðmundur Páls- son, Helgi Skúlason, Pét- ur Einarsson og Stefán Jónsson. Leikurinn á að gerast kringum síðustu alda- mót. Þingmaður nokkur, Ventraoux, er giftur konu sem er dæmalaust gjörn á að sýna sig á nær- fötunum, hvernig sem ástatt er. Maður hennar reynir allt hvað hann get- Flosi Ölafsson John Williams og Enska kammersveitin leika „Hug- dettur um einn heiðurs- mann“, tónverk fyrir gftar og hljómsveit eftir Joapuin Rodrigo; Charles Groves stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatíminn Sigrún Björnsdóttir hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar KVÖLDIÐ 17.30 Bækur, sem breyttu heininum II. „Heilbrigð skynsemi" eftir Thomas Paine. Bárður Jakobsson lögfræð- ingur tekur saman og flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.35 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 f sjónmáli Skafti Harðarson og Stein- grfmur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 Gestur f útvarpssal: Ey- vind Möller leikur á pfanó a. Sónatfnu f a-moll eftir Frederik Kuhlau. b. Tvö smálög eftir Niels Gade. c. Stef og tilbrigði eftir Carl Nielsen. 20.25 Leikrit: „Gangið ekki nakin f gagnsæjum slopp“ eftir Georges Feydeau Þýðandi og leikstjóri: Flosi Ólafsson. Persónur og leikendur: Ventroux / Gfsli Halldórs- son, Clarisse / Sigrfður Þor- valdsdóttir, Viktor / Guð- mundur Pálsson, Prumpill- ion / Helgi Skúlason, De Jaival / Pétur Einarsson, Sonurinn / Stefán Jónsson. 21.25 Kirkjulegt starf innan veggja sjúkrahúsa Dr. Kristján Búason dósent flytur synóduserindi. 22.00 Fréttir Leikrit eftir Feydeau í kvöld kl. 20.25 ur til að fá hana ofan af þessu, en árangurslaust. Eitt sinn kemur mektar- maður í heimsókn, og auðvitað bregður frúin ekki út af þeim vana að sýna sig léttklædda. Gfsli Halldórsson 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Litli dýrling- urinn" eftir Georges Sim- enon Asmundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyr les (3). 22.40 A sumarkvöldi Guðmundur Jónsson kynnir tónsmfðar um svani. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDbGUR 2. júll » MORGUNNINN ________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram lestri „Leyni- garðsins“ eftir Francis Hodgson Burnett (1). Tilkynningar ki. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Margit Weber og Sinfónfu- hljómsveit útvarpsins 1 Berlín leika Búrlesku I d- moll fyrir pfanó og hljóm- sveit eftir Richard Strauss; Ferenc Fricsay stjórnar / Kathleen Ferrier, kór og Fflharmonfusveit Lundúna flytja Rapsódlu fyrir altrödd, kór og hljómsveit op. 53 eftir Brahms; Clemens Krauss stjórnar / Aaron Rosand og Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins f Baden-Baden leika Sex húmoreskur fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Sibelfus; Tibor Szöke stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ___________________ 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Farðu burt skuggi" eftir Steinar Sigurjónsson Karl Guð- Margt fer þó öðruvísi en ætlað er, og gamla kemp- an Clemenceau kemst „óafvitandi“ í spilið. Georges Feydeau fæddist í Paris 1862. Hann fór snemma að skrifa leikrit, en varð fyrst frægur fyrir „Dömuklæðskerann“ (1887). Eftir það skrifaói hann fjöldann allan af skopleikjum og söng- leikjum. Þekktasta verk hans er líklega „Fló á skinni“ (1907), sem Leik- félag Reykjavíkur sýndi við metaðsókn. List Feydeaus er einkum fólg- in í þvi að skapa bráð- skemmtilega heild úr ein- földustu hlutum. Jafnvel Sigrfður Þorvaldsdóttir mundsson leikari les (2). 15.00 Miðdegistónleikar Gervase de Peyer og Sinfón- fuhljómsveit Lundilna leika Klarfnettukonsert nr. 1 f c- moll op. 26 eftir Louis Spohr; Colin Davis stjórnar. Pál Lukács og Ungverkska rfkis- hljómsveitin leika Vfólukon- sert eftir G.yula David; János Ferencsik stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Eruð þið samferða til Afrfku? Ferðaþættir eftir Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýðingu sfna (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 fþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 20.00 Konsert fyrir hljóm- sveit eftir Béla Bartók. Ffl- harmonlusveitin I Búdapest leikur; Kyrill Kondrasln stjórnar. Frá ungverska út- varpinu. 20.40 I Deiglunni. Baldur Guðlaugsson lögfræð- ingur sér um viðræðuþátt. 21.15 Fiðlusónata nr. 2 eftir Hallgrfm Helgason Howard Leyton Brown og höfundur- inn leika. 21.30 (Jtvarpssagan: „Æru- missir Katrínar Blum“ eftir Heinrich Böll Franz Gfslason les þýðngu sfna (3) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Litli dýrling- urinn" eftir Georges Simenon Kristinn Reyr les (4). 22.40 Áfangar Tónlistarþáttur f umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. 3 ER^ rbI HEVRfl1 } það sem i fljótu bragði virðist ómerkilegt verður fjörugt og lifandi í hönd- um hans. En frumlegur verður hann naumast tal- inn. Útvarpið hefur áður flutt einn skopleik Feydeaus, „Andlát móð- ur frúarinnar“ (1974). Guðmundur Pálsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.