Morgunblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JULl 1976
í dag er fimmtudagunnn 1
júll, 1 83 dagur ársins og 11
vika sumars hefst Árdegisflóð
í Reykjavik er kl. 08 4 7 og
siðdegisflóð kl 21 05. Sólar-
upprás i Reykjavik er kl 03 05
og sólarlag kl 23 56 Á Akur-
eyri er sólarupprás kl 01 58
og sólarlag kl 24 31 Tunglið
er i suðri i Reykjavik kl 16 52
(íslandsalmanakið)
Sá, sem seinn er tii reiði,
er betri en kappi, og sá.
sem stjórnar geSi sinu. er
betri en sá, sem vinnur
borgir. (Orðskv. 16.32)
| KROSSGÁTA
LÁRÉTT: 1. sfðar 5. sam-
hlj. 7. hljoma !). samhlj. 10.
seinkunina 12. sk.st. 13.
nothæf 14. ofn 15. þefir 17.
þúfa
w «
iz I ¦'
15
m
LÓÐRÉTT: 2. lfnurit 3.
saur 4. veikina 6. álögu 8.
steinar 9. vendi 11. spyr 14.
reykja 16. samhlj.
Lausn á sfðustu
LARÉTT: 1. fargar 5. óar
6. et 9. kröfur 11. Au 12.
ama 13. M.R. 14. una 16. áa
17. málið
LÖDRÉTT: 1. flekanum 2.
rð 3. grafar 4. AA 7. trú 8.
grama 10. um 13. mal 15.
ná 16. áð
Nýr hæsta-
réttarlögmaður
ÓTTAR Yngvason hdl. hef-
ur nýlega öóiazt réttindi til
málflutnings fyrir hæsta-
rétti íslands.
Enn um kynlíf með-
al þingmanna í USA
Hfutvr. Washington. - Nytt hun hafi komvft til starfa fyrir
kynferðísmálahneyksli brauzt þinema.nninn ,M*. W"'/"////^,
ást er . ..
/á^Pl
Qv^'-!Í
íí*f'A^rt/e 1
... að leyfa þeirr litlu
að tala við ömmu í sím-
ann.
TMIkg U.S. kaf. OM.—All rtghl* r«»«wl -. Q '.' 19781.o«*rifl«l>»niW» O'l/
% Sex stúlkur úr Efra-
Breiðholti héldu hluta-
veltu fyrir stuttu og söfn-
uðu 10. þús. krðnum sem
þær hafa fært Styrktar-
félagi vangefinna. Þær litu
við hér á ritstjðrn blaðsíns
og smelltum við þá þessari
mynd af þeim. Þær heita,
frá vinstri: Guðbjörg,
Brynhildur, Elísabet, Elfn
og Anna Lfsa, en á mynd-
ina vantar Unni Rán.
| FRÁHÖFM1NNI ! ~j
Þessi skip hafa komið og
farið frá Reykjavíkurhöfn
í gær og fyrradag: Hrönnin
kom i fyrradag og fór aftur
samdægurs. Skemmti-
ferðaskipið Europe fór í
fyrradag og sama dag fór
Hekla í strandferð um
landið. Þá fór togarinn
Sigurður úr höfninni i
fyrradag. i gær fór Skafta-
fellið og sama dag kom
Vigri af veiðum. Þá kom
hingað pólskt skólaskip
sem heitir Jan Turlejski og
hefur hér viðkomu i 3!
daga. Skemmtiferðaskipið
Maxim Gorki kom á ytri
höfnina í gær og þangað .
voru einnig væntanleg
Grundarfoss og Dettifoss.
PEIMIMAVIIMIR
Tefðu mig ekki! Ég er í óðaönn að lesa einkaritaranum fyrir áríðandi bréf, gðða
min
SVÍÞJÖÐ. — Ann-Margret
Johansson, Kartvagen 5,
13669 Handen, Sverige,
er sænsk stúlka, sem óskar
eftir að komast i bréfasam-
band við islenzkar stúlkur
eða drengi á aldrinum
11—14 ára.
BANDARlKIN. — Mary
Albritton, Route 1, Box
290, Zolfo Springs, Florida
33890, U.S.A.
Ahugamál: póstkort, ónot-
uð frímerki, mynt, banka-
eyðublöð og bréf askriftir.
DAGANA frá og með 25. júni til 1. júli er
kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i borg-
inni sem hér segir: i Lyfjabúðinni Iðunni, en
auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 þessa
daga, nema sunnudag.
-r Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er
opin allan sólarhringinn. Simi 81 200
— Læknastofur eru lokaoar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við laekni i göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum trá
kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngu-
deiíd er lokuS á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 3— 17 er hægt að ná sambandi við lækni I
síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því
aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl.
17 er læknavakt í sima 21230. Nánari
upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar i símsvara 18888. — Neyðarvakt
Tannlæknafél. íslands I Heilsuverndarstöð
inni er á laugardögúm og helgidögum kl.
QIHkDAUIIQ HEIMSÓKNARTÍM
OJUrVnMnUo AR. Borgarspttalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30,
laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.3C
og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—
19.30 alla daga og kl. 13— 1 7 á laugardag oj
sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.
— föstud. kl. 19—19.30. laugard. —
sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. —
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspitali:
Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud
kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl.
15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla
daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl.
15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hrings-
ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30-----
20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—
16.15ogkl. 19.30—20.
OnCm BORGARBÓKASAFN REYKJA-
O U r IV VÍKUR: — AÐALSAFN Þing-
holtsstræti 29A, slmi 12308. OpiS mánudaga
til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl.
9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. maf til
30. september er opið á laugardögum til kl.
16. Lokaðá sunnudögum. — STOFNUN Áma
Magnússonar. Handritasýning i ÁrnagarSi.
Sýningin verður opin á þriðjudögum, fimmtu-
dogum og laugardögum kl. 2—4 siðd.
KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir
Jóhannes S. Kjarval er opin alla daga nema
mánudaga kl. 16.—22.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið
alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4
slðdegis. Aðgangurar ókeypis.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju sími 36270.
Opið mánudaga — föstudaga —
HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16. Opið,
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SOL
HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
BÓKABÍLAR bækistöð í Bústaðasafni. slmi
36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka- og talbókaþjónusta viðaldraða, fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingat mánud. til föstud.
kl. 10—12fsfma 36814. — FARANDBÓKA-
SOFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu-
hæla. stofnana o.fl. Afgreiðsla ! Þingholts-
stræti 29A, simi 12308. — Eng.'n barnadeild
er opin lengur en til kl. 19. — KVENNA-
SÖGUSAFN ÍSLANDS að HjarSarhaga 26. 4.
hæð t.v , er opið eftir umtali. Sfmi 12204. —
BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bóka-
safnið er öllum opið, bæði lánadeild og
lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána
mánudaga — föstudaga kl. 14—19, lang
ard—sunnud. kl. 14—17. Allur safn-
kostur, bækur, hljómplötur, tlmarit er heim-
ilt til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó
ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildit
um nýjustu hefti tfmarita hverju sinni. List
lánadeild (artotek) hefur grafíkmyndir til útl.
og gilda um útlán sömu reglur og um bækur
Bókabflar munu ekki verða á ferðinni frá oc,
með 29. júní til 3. ágúst vegna sumarleyfa.
— AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla
virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN
opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu-
daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl.
1.30—4 síðd alla daga nema mánudaga. —
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.,
þriojud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
— ÞJÓÐMINJASAFNIO er opið þriðjudaga,
fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl.
1.30—4 slðdegis. SÆDÝRASAFNIO er opið
alladagakl. 10—19.
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sóiarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbú-
ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna
_________________SAGT er frá þvi að
I f.i'll H þennan dag hafi nýtt
t.,«L!J^lJM»*H strandvarnarskip ! eigu
íslendinga lagzt ! fyrsta
vl^y^v^BHBBBaB6 sinn að hafnarbakka !
»^11M^Xm^^^L Reykjavík. í því tilefni
ilutti Sigurður Sigurðs-
son form. Björgunarfélags Vestmannaeyja ræðu
og þar segir hann m.a: „Við þetta langþráða
tækifæri, heimkomu ..Óðins" hins nýja i stað
hins gamla Óðins, er kvaddi oss endur fyrir
löngu, er fagur draumur margra góðra manna að
rætast." Síðan lýsti hann hinu slæma ástandi við
strendur landsins er yfirgangur erlendra botn-
vörpunga var orðinn óbærilegur. Siðan segir
hann: „Hér var því allt að vinna, engu að tapa, ef
jslendingar gætu hafizt handa og sýnt einhvern
sómasamlegan lit á þv! að halda uppi lögum og
landsrétti við strendurnar. . .
BILANAVAKT
GENGISSKRANING 1
NR. 120—30. júnf1976 1
1 Einlng Kl. 12.00 Kaup Saln 1
1 Bandarikjadollar 183.90 184.30» 1
1 Sterlingsjrand 327.45 328.45* '
1 Kanadadollar 189.85 190.35« I
100 Danskar krðnur 2981.20 2989.30* '
100 Norskar krónur 3306.20 3315.20* 1
100 Sænskar kronur 4129.70 41M.90*
100 Finnsk mörk 4729.85 4742.75* |
100 Franskir frankar 3877,40 3888.00* .
100 Belg. frankar 463.20 464.50* |
100 Svlssn. frankar 7435.80 7456.00* .
100 Gyllini 6721.85 6740.15* |
100 V.-Þýzk mörk 7141.50 7160.90* 1
100 l.írur 21.91 21.97* 1
100 Austurr. Sch. 998.40 1001.10* l
100 Escudos 583.35 584.95* 1
100 Pesetar 270.80 271.50* I
100 Yen 61.74 61.90* '
100 Reikningskrðnur- 100.14* ¦
Vörusklptalönd 99.86
1 Reikningsdollar- 1
Vöruskiptalönd 183.90 184.30* '
* Breyting frásfðustu skráningu. 1