Morgunblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JULl 1976 Sérstaða Reykjavíkur- hafnar RekstraraSstaSa flestra hafna á landinu er mjög erfiS, einkum og sér i lagi vegna þess að tekjur þeirra hafa hvergi nærri vaxi8 í sama hlutfalli og tilkostnaSur. SvokölluS vöru- og hafnargjöld hafa hvergi nærri fylgt verð lagsþróun og þar ao auki hefur vöruflutningur nær alfarið flutzt yfir á þjóS- vegakerfiS. Þessir erfiS- leikar bitna þyngst á svo- kölluSum fiskihöfnum, sem þó gegna veigamiklu hlutverki I þjóSarbúskapn- um, þær eru margar hverj- ar aS sliga viSkomandi sveitarfélög fjárhagslega. Undantekningar eru fáar: helzt HafnarfjarSarhöfn og Húsavlkurhöfn, vegna áls og klsilgúrs, sem gefa góSar tekjur. MeSal annars af fram- angreindum sökum hefur hlutur ríkissjóðs I stofn- kostnaSi hafnarmann- virkja fariS mjög hækk- andi á næst liSnum árum. og er nú yfirleitt 70%, móti 30% frá viSkomandi sveitarfélagi. Aðeins ein undantekning er til á þessu, Reykjavíkurhöfn, sem verSur aS rlsa ein undir stofnkostnaSi allra sinna hafnarmannvirkja. Þetta kann aS hafa verið. réttlætanlegt I eina 118, vegna sérstöSu Reykja- vlkur sem vöruflutninga- hafnar, en er naumast lengur. eftir aS fjárhags- aSstaSa hafnarinnar hefur færzt mjög til verri vegar og sett nýjum hafnarfram- kvæmdum gjörsamlega stólinn fyrir dymar. Tekjur nægja ekki fyrir útgjöldum Í stuttu viStali viS Gunnar B. GuSmundsson hafnarstjóra I Morgun- blaSinu I gær kemur m.a. fram að rekstrartekjur Reykjavlkurhafnar hrökkva hvergi nærri fyrir útgjöldum, viShaldi og nýrri óhjákvæmilegri mannvirkjagerS. Hafnar- stjóri benti á, aS af 3500 metra viðlegurými I Reykjavikurhöfn væri 2500 m frá þvl fyrir.árið 1 950 og margar bryggjur yfir 30 og 40 ára gamlar. Svo gömul viSlega þarf aS sjálfsögSu gtfurlegt við hald. Og svo hár meSal- aldur hafnarmannvirkja undirstrikar þá þörf. sem vlSa biasir viS í rekstri hafnarinnar; fyrir nýja og/eSa bætta aSstöSu. i dag nægja rekstrartekjur hafnarinnar hins vegar naumast fyrir beinum rekstrarútgjöldum og nauSsynlegasta viShaldi, hvaS þá aS nokkuS sé af- gangs til nýrra mann- virkja. ÞaS er þvl löngu tlma- bært. aS Reykjavlkurhöfn fái hliSstæSa fyrirgreiSslu af almannafé, sem tekiS er af Reykvlkingum eins og öSrum, til hafnargerS- ar. Lágmarkskrafa er a.m.k., aS hlutur Reykja- vlkurhafnar verSi réttur I áföngum, þann veg aS fjárhagssvelti hafnarinnar útiloki ekki nauSsynlegar hafnarbætur I höfuðborg inni. i þvl sambandi má þaS heldur ekki gleymast, aS Reykjavlk er ekki ein- vörðungu vöruhöfn heldur jafnframt ein stærsta f iskihofn I landinu. Ráðherra hafnarmála RáSherra hafnarmála, Halldór E. SigurSsson, ræddi viS forráSamenn Reykjavlkurhafnar um fjárhagserfiSleika hennar I fyrradag. fór í siglingu um höfnina og kynnti sér rekstur hennar. Þessi viS- leitni ráSherra er góðra gjalda verS og eSlilegt, að hann setji sig vel inn I þetta vandamál, sem ekki þolir langa biS aS leyst verSi úr. Hafnarstjórn og hafnarstjðrinn I Reykjavlk hafa á undanförnum árum unniS aS leiSréttingu þessara mála, sem senni lega fæst ekki nema meS lagabreytingu á Alþingi. ÞaS aS ráSherra gefur sér tima til aS kynna sér þetta vandamál sérstaklega vekur vonir um aS lagf ær- ing geti verið skammt undan. Veiðileyfi í ^mS^ Geitabergsvatni 4fllP eru komin H/&i A Hótel Akranes, Æz2sSa,' Veitingaskálinn Ferstiklu mm^& við Hvalfjarðarströnd Falleg — vönduð ÁRGERÐ 1976 — VÖNDUÐUSTU HJÓLHÚSA- TJÖLD í EVRÓPU — ENGINN VAFM FYRIRLIGGJANDI FYRIR: JET 380 EUROPA 390 OG 455 SPRITE 400 OG ALPINE CAVALIER 1200S, 1400S OG 4-40GT E. TH. MATHIESEN H.F. STRANDGOTU 1—3, HAFNARFIRÐI — SÍMI 51919 Kópal línan Sumar'76 Kópal Dyrotex Málningin, sem hlotið hefur viðurkenningu þeirra sem reynt hafa. Kópal Dyrotex er framleidd hjá okkur í Kópavogi. Framleiðslan er byggð á reynslu okkar og þekkingu á íslenzkum aðstæðum. Kópal Dyrotex er akryl málning til málunar utanhúss, — málning með viðurkennt veðrunarþol. Hressið upp á útlitið með Kópal Dyrotex. Kynnið yður Kópal litabókina og athugið hina mörgu fallegu liti, sem hægt er að velja. Veldu litina strax, og málaðu svo einn góðan veðurdag. málninghlf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.