Morgunblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚLI 1976 Við Eyjabakka Höfum til sölu vandaða 4ra herb. Ibúð á 1. hæð. Hér er um að ræða 105 fm ibúð, sem skiptist i stofu, 3 svefnherb. eldhús, baðherb. þvottaherb. o.fl. Teppi, harðviðarinnréttingar. Útsýni. íbúðin er laus fljótlega. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Eignamiðlunin, Vonarstræti 12, Simi: 27711. Til sölu Við Hraunbæ falleg 4ra —5 herb. 118 fm. íbúð. íbúðin, sem er ný, er með vönduðum innréttingum og teppalögð. Stórar suðursvalir. Til afhendingar nú þegar. Við' Tjarnarból 3ia herb. íbúð með sérsmíðuðum harðviðarinnrétt ingum. Suðursvalir. Glæsilegt útsýni til sjávar. Við Blönduhlíð rúmgóð 3ia herb. Irtið niðurgrafin iarðhæð. Allt sér. Við Kleppsveg 3ja —4ra herb. rúmgóð íbúð á 4. hæð. Suðursvalir. Við Kaplaskjóls- veg snotur Irtil einstaklingsíbúð. Til afhendinqar nú ' _ _ þegar. Höfum IBUÐA- til soiu ^ m ■ m, byggingalóðir SAIiMll í Skerjafirði. Gepl Gamla Bíói súni 1218(1 !- og SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a. Með bílskúr við Safamýri 4ra herb rrijög góð ibúð á 1 . hæð i enda um 100 ferm. Tvennar svalir. Góð teppi og innrétting. Danfoss kerfi. Fullfrágengin, góð sameign., Bílskúr. Ennfremur 4ra herb. mjög góðar íbúðir við: Tjarnarból (bilskúrsréttur), Meistaravelli, (úrVals ibúð í enda) Kleppsveg (inni við Sæviðarsund, sér þvottahús). 3ja herb. íbúð við Tunguheiði í Kópavogi á efri hæð um 90 ferm. Úrvals íbúð, 4ra ára. Bílskúrsréttur, útsýni. í Vesturbænum í Kópavogi 5 herb. sérhæð um 130 ferm. við Kópavogsbraut. Mjög góð með fallegu útsýni. Ennfremur mjög góð 3ja herb. kjallaraíbúð um 80 ferm. Sér hitaveita, sér inngangur, útb. aðeins kr. 3,7 millj. Við Skipholt með bílskúr 3ja herb. íbúð á 4. hæð um 90 ferm. Úrvals íbúð, eins og ný. Tvennar svalir, góður bílskúr, glæsilegt útsýni. Þurfum að útvega íbúðir, íbúðarhæðir og einbýlishús af ýmsum stærðum. Sérstaklega óskast stórt einbýlishús og góð 4ra herb. hæð, sem næst miðborginni. í Borgarnesi óskast lítil sér íbúð, helzt 3ja herb. lítið einbýlishús eða jarðhæð æskilegt. Verður að mestu borguð út. Selfoss — Hveragerði Einbýlishús með 3ja — 4ra herb. íbúð óskast, með bílskúr eða bílskúrsrétti. íbúð í fjölbýli eða sérhæð koma til greina. Nýsöluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 L.Þ.V. SÚLUM. JÓHANN ÞÓR0ARS0N H0L. EF "AÐ EE FEETT- NÆMTÞÁERÞAÐ í MORGUNBLAÐINU /rT MGLÝSINíiA- SÍ.MINN KR: 22480 TJARNARBÓL 3ja herb. vönduð endaíbúð á 3. hæð við Tjarnarból á Seltjarnar- nesi. Útborgun helzt 6,5 millj. ESKIHLÍÐ 3ja herb. íbúð á 4. hæð um 90 fm. Útb. 5 — 5,5 millj. ÞÓRSGATA 3ja herb. risíbúð teppalögð, ný- máluð með tvöföldu gleri. Verð 4'5—4'Q mi||j. útb. 3,3—3,5 millj. RISÍBÚÐ 3ja —4ra herb. íbúð í raðhúsi við Háagerði í Smáíbúðahverfi, ásamt stóru herbergi í kjallara. Verð 6,8—6,9 millj. Útb. 4,8 — 5 millj. HAFNARFJÖRÐUR 4ra herb. íbúð á 2 hæð við Breiðvang í Norðurbænum, sem er nú þegar tilbúin undir tréverk og málningu. Sameign öll frá- gengin. Verð 7,5 millj. Útb, 5,4 millj. í SMÍÐUM 5 og 6 herb. endaíbúðir við Flúðasel, með 4 svefnher- bergjum. Verð 7,5 millj. Beðið eftir húsnæðismálaláninu. Önnur íbúðin er með bil- geymslu. Önnur íbúðin er tilbúin nú þegar, en hin fyrri hluta næsta árs. VESTURBERG 4ra herb. mjög gúð íbúð á 2. hæð um 100 fm. með harðviðar- innréttingum og teppalögð. Útb. 5.5 millj. FOSSVOGUR 4ra herb. mjög vönduð ibúð á 3. (efstu) hæð viðEfstaland í Foss- vogi. Sérsmíðaðar innréttingar Parquett á öllum gúlfum. Teppa- lagðir stigagangar. Mjög stúrar suður svalir. Flisalagðir bað- veggir. Ibúðin laus nú þegar. VERÐ 9,5 MILLJ. — ÚTB. 6,5 MILLJ. MARÍUBAKKI Höfum í einkasölu 3ja herb. vandaða ibúð á 3. hæð. Um 90 fm. Þvottahús og búr innaf eld- húsi. Svalir r suður. íbúðinni fylgir um 14 fm herbergi í kjallara ásamt sérgeymslu. íbúðin er með harðviðarinnréttingum. Teppalögð. Sameign öll frágeng- in með malbikuðum bilastæð- um. Útborgun 5,5 milljónír. HULDULAND 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 94 fm. Sérhiti. Svalir i suður (búðin er með harðviðarinnréttingum. Teppalögð. Flisalagðir baðvegg- ir Útborgun 6—6,3 milljónir. 3JA HERB. BÓLSTAÐARHLÍÐ Höfum i einkasölu 3ja herb. mjög góða ibúð á jarðhæð við Bólstaðarhlið um 90 fm. Sérinn- gangur. fbúðin teppalögð. Laus 15.9. Fast verð 6.6 millj. Útb. 4.3 millj. sem má skiptast á þetta ár. iriSTEIGNlB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasími 37272. Fasleignatorgið grofinnh, ÁLFASKEIÐ 3 HB 100 fm, 3—4 herb. íbúð til sölu í Hafnarfirði. Rúmgúð og falleg íbúð á 1. hæð. Suður Svalir. Verð: 7,4 m Útb.: 5,3 m. HRAUNBÆR 4 HB 118 fm, 4 — 5 herb. ibúð i Árbæjarhverfi til sölu. Mjög skemmtileg ibúð. Verð: 9,2 m. HVERFISGATA 3 HB 90 fm, 3—4 herb. íbúð til sölu. Nýleg eldhúsinnrétting. Tvöfalt gler. Verð: 6,5 m Útb.: 4 m. ÍRABAKKI 2 HB 68 fm, 2ja herb. ibúð til sölu við (rabakka. Vandaðar innréttingar. Þvottah. í íbúðinni. Tvennar sval- ir. Mjög rúmgóð og falleg ibúð. Verð: 6 m. LEIRUBAKKI 4 HB 94 fm, 4ra herb. íbúð. Rúmgúð stofa. Þvottah. í íbúðinni. Stúrar suður svalir. Verð: 8,5 m. Útb.. 6 m. MELABRAUT LÓÐ 923 fm, lúð á Seltjarnarnesi til sölu. MIKLABRAUT 5HBp 125 fm, risíbúð í þríbýlishúsi til sölu. Mjög gúð íbúð. Suður sval- ir. Verð: 8,5 m. Útb.: 6 m. SELJAVEGUR 3 HB 96 fm, 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. íbúðin er í mjög gúðu standi. Verð: 7 m. Útb.: 4,5 m. TJARNARBÓL 3 HB 76 fm, 3ja herb. endaibúð við Tjarnarból á Seltjarnarnesi til sölu. IVIjög vönduð og góð ibúð. Gott útsýni. TÝSGATA 4 HB 80 fm. 4ra herb. ibúð á efri hæð i tvibýlishúsi. Ný eldhúsinnrétt- ing. Góð teppi. Verð: 6,5 m. Útb.: 4,5 m. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi 17874 Jon Gunnar Zoéga hdl. Jon ingolfsson hdl Fasteiéna foi^w GRÓFINN11 Sími:27444 Austurstræti 7 Simar: 20424 — 14120 Heima. 42822 — 30008 Stóragerði Til sölu stúr 3ja herb. íbúð ásamt herb. í kjallara. Óðinsgata Til sölu 3ja herb. risíbúð. í Hlíðum Til sölu mjög góð ca. 90 ferm. 3ja herb. litið niðurgrafin íbúð. Allt sér — Laus fljótt. Við Kleppsveg Til sölu ca. 90 ferm. 3ja herb.íbúð á 4. hæð, ásamt risi yfir allri íbúðinni, sem gefur möguleika á 2—3 herb. eða gúðu baðstofulofti'. Sjá einnig fasteignaauglýsingar á bls. 10 og 11. 26200 Bugðulækur Vel útlítandi 115 fm. ibúð á 3. hæð. 4 svefnherb. og 1 stofa. Laus í haust. Verð 12,5 millj. Útb. 7,5 millj. Hjallavegur Lítil, en snotur 2ja herb. jarð- hæð. Verð 4,5 millj. Útb. 3,6 millj. ÁLFTAMÝRI , vönduð og vel útlítandi 1 06 fm I íbúð á 2. hæð (endaíbúð) i snyrtilegri blokk, 1 rúmgúð stofa, 3—4 svefnherb. Verð 9.5 millj. Útb. 7.5 millj. MEISTARAVELLIR Glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð í einni af yngri blokkunum við Meistaravell. Vandaðar inn- réttingar. Gúð íbúð. Útb. ca 7 millj. Dúfnahólar vönduð 3ja herb. íbúð á 3. hæð i 3ja hæða blokk. Bilskúrsréttur. Útb. 5.5 millj. Verzlunarhúsnæði lítið steinhús við Bergstaða- stræti. Hús þetta gæti hentað vel fyrir gullsmið. Tilboð Óskast. Parhús Hafnarfjörður Höfum verið beðnir um að selja parhús við Hverfisgötu í Hafnar- firði. Húsið þarfnast talsverðrar standsetningar. Stærð 3x45 fm. Verð 5 milljónir. Útborgun 2 milljónir. Dvergabakki Til sölu ein glæsilegasta og vandaðasta ibúðin í Breiðholti. íbúðin er ca. 113 fm. 3 svefn- herbergi og góð stofa. Eign þessi er á 3. hæð (enda). Eign i sér- flokki. Sérherb. með snyrtingu i kjallara. Verð 11,0 milljónir. Út- borgun 8,0 milljónir. Vesturberg Mjög gúð 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Vandaðar innréttingar. Gúð teppi og snyrti- leqt baðherberqi. Útborgun 3,8—4,0 millj. Parhús við Hávallagötu samtals 4 svefn- herb. 2 stofur og lítil einstakl- ingsíbúð í kjallara. Útborgun 12 milljúnir. FÍSTEIGMSALM MOMBLMHni) Oskar Kristjánsson M ALFLl)T!\ IIV GSSKRIFSTOF 4 Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Fasteignasalan JLaugavegi 18a simi 17374 Við Seljaveg vönduð 3ja herb. risibúð. Litið undir súð. Harðviður i stofu, og svefnherbergjum. Útborgun kr, 3 milljónir. Við Álfaskeið, Hafn. 4ra herb. endaíbúð með sér- þvottahúsi og geymslu á sömu hæð. Teppi á gólfum. Útborgun 5,5—6 milljónir. Kaupendur Athugið höfum ávallt úrval fast- eigna á sóluskrá. Kaupendaþjónustan Jún Hjálmarsson sölustj. Benedikt Björnsson Igf. Til sölu Einbýlishús Hafnarfirði Vandað hús við Erluhraun. Bíl- skúr. VandaA rafthijs við Langholtsveg. Gúð lúð, bíl- skúr. Fokhelt einbýlishús í Mosfellssveit. Bílskúr Teikn- ingar á skrifstofunni. Fokhelt einbýlishús i Hafnarfirði. Teikningar og upp- lýsingar á skrifstofunni. OPIÐ í DAG .............. Lítið hús við Óðinsgötu. Vandaðar sérhæðir við Barmahlíð, við Austurgerði Kúp., við Holtagerði Kúp. 2ja herb. qlæsileq iDuö viö Asparteli. Uagheimiii á jarðhæð. 2ja herb. ný kjallaraíbúð við Nesveg. Allt sér, vönduð íbúð. 3ja herb. ný íbúð á fystu hæð við Álfhólsveg. Sér þvottahús. 4ra herb. vandaðar íbúðir við Kleppsveg, Ljósheima, Álf- heima, Jörfabakka, Leirubakka, Dvergabakka Eyjabakka og Rauðárstíg. 3ja herb. rúmgóð íbúð við Hraunbæ ?is herh. Emdurnýjuð kjallaraíbúð við Snorrabraut. Sumarbústaðaland ásamt fokheldum sumarbústað i Grimsnesi Kvöld- og helgarsími 30541 Þingholtsstræti 1 5 Sími 10 — 2 — 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.