Morgunblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JULI 1976
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Simar 21870 og 20998
Við Ósabakka
glæsilegt pallaraðhús með inn-
byggðum bílskúr. Á efsta palli
eru stofur og húsbóndakrókur, á
miðpalli er eldhús. skáli og
gestasnyrting á neðsta palli 4
svefnherb. sjónvarpsherb.,
þvottahús o.fl. Fallega ræktuð
lóð.
Við Langholtsveg
raðhús, tvær hæðir og jarðhæð
með innbyggðum bilskúr. í hús-
inu er 4 svefnherb., tvær sam-
liggjandi stofur, baðherbergi,
gestasnyrting o.fl
Við Dvergabakka
2ja herb. glæsileg íbúð a 2.
hæð
Við Hraunbæ
einstaklingsíbúð á jarðhæð
Við Vesturberg
2ja herb. ibúð- á 2. hæð með
þvottahús á hæðinni.
Við Hrafnhóla
2ja herb. falleg íbúð á 8. hæð.
Við Rauðarárstíg
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Við Hamraborg
3ja herb íbúð á 8. hæð Ekki
fullbúin.
Við Eyjabakka
3ja herb. glæsileg ibúð á 3.
hæð
Við Álfhólsveg
3ja herb. íbúð á 1 hæð í fjórbýl-
ishúsi
Við Álfaskeið
5 herb endaíbúð á 3. hæð. Laus
nú þegar.
Við Bugðulæk
5 herb ibúð á 3 hæð (efstu
hæð) Lus fljótlega
Við Kleppsveg
4ra—5 herb. íbúð á 3 hæð
íefstu) innarlega við Kleppsveg.
Laus fljótlega.
Við Laugarnesveg
5 herb. ibúð á 3 hæð (efstu)
innarlega við Laugarnesveg.
Mikið útsýni
Við Sigtún
5 herb ibúð á 1 hæð. Bílskúrs-
réttur.
Við Tjarnarbðl
5 herb glæsileg ibúð á 3 hæð
með bílskúr. Laus fljótlega.
Eigum úrval af íbúðum og ein-
býlishúsum í smiðum í borginni
og næsta nágrenni.
Fasteignaviðskipti
Hilmar Valdimarsson
Agnar Ólafsson
Jón Bjarnason hrl.
81066
GEITLAND
2ja herb. 65 fm. góð ibúð á
jarðhæð. Flisalagt bað. Góð
teppi. Sérgarður.
HULDULAND
3ja herb. 94 fm íbúð á jarðhæð
íbúðin er stór stofa tvo rúmgóð
svefnherb. og gott bað með
þvottaaðstöðu. Suður svalir.
ÁLFHÓLSVEGUR
3ja herb. 80 fm góð íbúð á 1
hæð gott útsýni. m
STÓRAGERÐI
3ja herb. 100 fm góð jarðhæð i
þríbýlishúsi. Ibúðin er i mjög
góðu ástandi sér inngangur og
hiti, fallegur garður.
EYJABAKKI
3ja herb. 90 fm ibúð á 3 hæð.
íbúðin skiptist i 2 svefnherb. og
stofu. Gestasnyrting. Búr inn af
eldhúsi
JÖRFABAKKI
3ja herb. 85—90 fm. íbúð á 2.
hæð. Sérþvottahús og búr inn af
eldhúsi. íbúð í góðu ástandi.
ÁLFTAHÓLAR
3ja herb. 75 fm falleg ibúð á 3.
hæð. Sameign fullfrágengin.
ÍRABAKKI
3ja herb. 85 fm ibúð á 2. hæð.
Sér þvottaherb. Tvennar svalir.
EYJABAKKI
4ra herb. 1 10 fm góð ibúð á 3.
hæð i blokk. íbúðin er 3 svefn-
herb., stofa, eldhús og sér
þvottaherbergi.
TJARNARBÓL. Seltj.
4ra—5 herb. 1 10 fm góð íbúð
á 2. hæð. íbúðin skiptist i 3 góð
svefnherb. og stóra stofu. Ibúð í
1. flokks ástandi.
HRAUNBÆR
4ra—5 herb. 1 1 5 fm ibúð a 3
hæð. íbúðin er 3 svefnherb. á
svefnherbergisgangi, borðstofa,
stofa og húsbóndaherbergi. Sér-
þvottahús og búr inn af eldhúsi.
Gott útsýni.
MIÐBRAUT.
SELTJARNARNESI
125 fm efri sérhæð íbúðin er 3
svefnherb. og stofa. Gott ástand,
bilskúr.
VERZLUNARHÚSNÆÐI.
Höfum til sölu 600 fm.
verzlunarhúsnæði á götuhæð i
verzlunarmiðstöð við Háaleitis-
braut (Austurver) Húsnæðið
getur skipst í 3X200 fm.
einingar. Góð bílastæði, tilbúið
til afhendingar eftir 3—4
mánuði
&HÚSAFELL
FASTEIGNASALA Armula42 81066
Luövik Halldórsson
Petur Guðmundsson
EtergurGuðnason hdl
au(;lysin(;asiminn er
22480
itiorfliingTnoiÖ
©
Til sölu
VIÐ VIÐIMEL
Glæsileg íbúð, 3 stofur og eldhús með tilheyr-
andi á hæð, 4 herb. í risi. Getur verið sjálfstæð
íbúð. Upplýsíngar í síma 17938.
Framhaldsskólakennarar
stofna nýtt kennarasamband
LANDSSAMBAND framhalds-
skólakennara hélt fulltrúaþing
10.—12. júnf sl. Þingið var haldið
í Hagaskóla, og sátu um 80 full-
trúar þingið. Við þingsetninguna
flutti Vilhiálmur Hjálmarsson
menntamálaráðherra ávarp.
Nokkrir gestir voru viðstaddir
þingsetninguna, m.a. Birgir isl.
Gunnarsson borgarstjóri.
Aðalviðfangsefni þingsins var
sú nýskipan á félagsmálum fram-
haldsskólakennara, sem mun
sigla í kjölfar þeirra breytinga,
sem grunnskólalögin og væntan-
ræða stórglæsilega eign.
F4STEICMSAL/l\
MORGIIMLAIISHÍISIM
Óskar Krisljánsson
MALFLlTM\GSSKRIFSTOF\
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
Norðurbær Hafnarfirði
undir tréverk og málningu.
Höfum til sölu tvær 4—5 herb. 1 12 fm ibúðir, sem eru nú þegar
tilbúnar undir tréverk og málningu. Ibúðirnar eru við Breiðvang á 1. og
2. hæð i sama stigagangi. Húsið verður fullfrágengið að utan. Lóð
fullfrágengin. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Eignarmiðlunin,
Vonarstræti 12,
Sími: 27711.
BAIMKASTRÆTI
Til sölu við Bankastræti er 210 fm, verzlunarhúsnæði á
tveim hæðum, ásamt 80 fm, geymsluhúsnæði á baklóð.
í sama húsi er einnig til sölu 250 fm. skrifstofuhúsnæði
á 2'. hæð, sem er öll hæðin.
Húsnæðið er allt í mjög góðu ástandi. Upplýsingar aðeins
veittar á skrifstofunni (ekki í síma).
Fasteignatorgið
GRÓFINNI1SÍMI: 27444
Sölustjóri: KarlJóhann Ottósson
Heimasími 17874
Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl.
Fossvogur
Raðhús á 2. hæðum. (ekki pallahús) Á efrihæð
sem er ca 1 50 fm eru 4 svefnherb., stór stofa,
eldhús og bað, nýleg teppi. Á jarðhæð eru
góðar geymslur, 3 íbúðarherb. og bað. Bílskúr.
Gott útsýni.
stór stofa og húsbóndaherb. á jarðhæð eru 4
svefnherbergi, gott bað, þvottahús og geymsl-
ur. Bílskúr. Húsið getur losnað fljótlega.
Pallaraðhús
200 fm. raðhús á 3 pöllum á 1 . palli er andyri,
gesta w.c, eldhús og borðstofa, á 2. palli er
stór stofa og húsbóndaherb. á jarðhæð eru 4
„.,«ínk«rknrr.: ,-.,-.++ KaA Kv//->^ahús og
fljótlega.
Ö HÚSAFELL
FASTEIGNASALA Ármúla42 81066
Lúðvík Halldórsson
Pétur Guðmundsson
Bergur Guðnason hdl.
leg lög um framhaldsskólastig
munu hafa á stöðu þeirra innan
skólakerfisins. Samþykkt var, að
landssamband framhaldsskóla-
kennara vinni að því ásamt öðrum
kennarafélögum, sem þegar hafa
tjáð sig fúsa til þeirra hluta, að
stofna nýtt samband isl. kennara,
sem verði opið öllum þeim, sem
starfa að kennslu, uppeldis- eða
skólamálum í þjónustu hins opin-
bera. Er þá gert ráð fyrir, að þetta
nýja kennarasamband skiptist í
þrjár aðaldeildir eftir skólastig-
um, • þ.e. grunnskólastig, fram-
haldsskólastig og háskólastig.
Væntanlega verður ráðist í
þetta verkefni á þessu ári og því
næsta, því áætlað er að grunn-
skólalögin komi til framkvæmda
að minnsta kosti á höfuðborgar-
svæðinu eftir næsta skólaár.
Ólafur S. Ólafsson, sem verið'
hefur formaður undanfarin 12 ár,
var endurkjörinn formaður sam-
bandsins.
28611
Efstihjalli
2ja herb. 55 fm íbúð á 2. hæð !
tvilyftuhúsi íbúðin er sérstak-
lega vönduð með hlutdeild i
sameign. Gert er ráð fyrir gufu-
baði í sameign. Verð 5.7 millj.
Fálkagata
2ja herb. 47 fm ibúð á 2. hæð.
Allt sér. Góð ibúð. Geymsla i
risi. Verð ca 4 millj.
Karlagata
2ja herb. 50 fm ibúð í kjallara.
Herbergi snúa i suður, eldhús
frekar litið, Sturta í baðherb.
Verð 4.2 millj. Útb. ca 3.2 millj.
Langholtsvegur
2ja herb. 65 fm ibúð á 1. hæð.
íbúðin er sérstaklega góð. Hún
er i góðu timburhúsi. Lóðin er
stór og alveg frágengin. Bilskúrs-
réttur. Verð 6 millj. Útb. ca 4.5
millj. .
Víðimelur
2ja herb. 55 fm íbúð i kjallara.
fbúðin er i góðu húsi með falleg-
um garði. Verð ca 4.5 millj. Útb.
2.5 millj.
Barónsstígur
3ja herb. ibúð 80 fm á 2. hæð.
Þessi ibúð litur mjög vel út og er
rúmgóð. Verð 7.2 til 7.5 millj.
Útb. 5 millj.
Blikahólar
3ja herb. ibúð á 5. hæð 92 fm.
Ibúðin er öll skemmtileg. Verð 7
millj. Útb. 5 millj.
Hraunbær
3ja herb. 85 fm. ibúð. íbúðin er
nýtizkuleg. Laus strax. Hlutdeild
i gufubaði fylgir. Verð 7.5 millj.
Útb. 5 millj.
Hofteigur
3ja herb. 85 fm. rúmgóð
kjallaraíbúð með góðum geymsl-
um. Verð 6 millj. Útb. 4 millj.
Krummahólar
3ja herb. 88 fm endaíbúð á 8.
hæð. Góð ibúð. Göðar geymslur.
Verð 7 millj. Útb. 5 millj.
Tjarnarból
3ja herb. 73 fm ibúð á 1. hæð.
Suður svalir. Verð 7 til 7.5 millj.
Víðimelur
3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæð
ásamt bílskúr. Fallegur garður er
i kring um húsið. Verð tilboð
Efstaland
4ra herb. ca 90 fm ibúð á 3.
hæð. Verð 9.2 millj. Útb. 6.5
millj.
Eskihlíð
6 herb. jarðhæð 140 fm ásamt
kæligeymslu. íbúðin er i alla
staði góð og vönduð. Mikil
sameign. Verð 9 millj. Útb. 6
millj.
Jörfabakki
4ra herb. endaibúð 100 fm.
Ibúð þessi er mjög skemmtileg.
Verð 9 millj. Útb. 6.5 millj.
Fagrabrekka
raðhús 200 fm með bilskúr. Hús
þetta er að mestu leyti fullgert
ásamt góðri lóð. Húsið er á
tveimur hæðum. Uppi er stofa, 4
svefnherb., eldhús og baðherb.
Verð 17 millj. Skipti á minni
eign æskileg.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
Lúðvík Gizurarson hrl.,
kvöldsími 17677.