Morgunblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 17
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JULI 1976 17 Myndin er af skráþurr- um árbökkum Pófljóts- insá ítalíu. Yfirborð árinnar hef ur lækkað geysilega vegna þurrka sem hafa verið I landinu sl. vikur. Lundúnum — 30 júní — Reuter — NTB HINIR langvarandi þurrkar í V- Evrópu og hitabylgjan, sem þar hefur veriS aS undanfömu, mun hafa alvarlegar afleiSingar fyrir landbúnaSinn. ViSa hafa bændur orSiS aS fella búpening sinn i niikl um mæli og uppskeruhorfur eru viSa mjog stæmar. Efnahags- bandalagiS hefur lýst þv! yfir, aS tæplega 50 milljónum Bandarikja- dala verSi variS til aSstoSar þeim bændum, sem bágast eru staddir i rikjum bandalagsins, og nú þegar hefur bandalagiS heitiS frönskum bændum ákveSnu lágmarksverSi fyrir kjöt af mjólkurkúm til aS koma í veg fyrir öngþveiti ð kjöt- markaSi. Kaupmannahafnarbúar alls- naktir í skemmtigörðunum Þurrkarnir í V-Evrópu hinir mestu í manna minnum Brezkir visindamenn telja ót(8 þessa eiga rót sina aS rekja til mikilla breytinga á veSurfari á Atlantshafi um þessar mundir. Hafi isbrúnin i NorSur-Íshafi dreg- izt nær norSurskautinu eftir milda vetur ð undanförnum árum, en afleiSingin sé sú, aS lægSasvæSi hafi færzt til. Fari iægSirnar þann- ig aS mestu fram hjá Evrópu og yfir island og Skandinavfu. Samfelldir þurrkar ha'a verið i Frakklandi um sex mánaða skeið og hafa aðrir eins þurrkar ekki komið þar i heila öld. Franska stjórnin gerir ráð fyrir þvi að verja um einum milljarði franka til að bæta bændum skaða þann, sem ótið þessi veldur. Þar í landi hafa ár og lækir þornað upp i þurrkunum og vatnsborð meiriháttar fljóta hefur lækkað svo, að skipaferðir um þau hafa lagzt niður. Þá hafa miklir skógarbrunar valdið miklu tjóni og um siðustu helgi eyðilögðust um 6 i'OO ekrur skóglendis i Bretagne Elsass og i nágrenni Parlsar af eldum Á ítallu rikir svipað ástand og i norðurhluta landsins hafa þurrkar ekki verið slikir i þrjátíu ár. Þar hafa þurrkarnir valdið þvi, að gripið hefur verið til skömmtunar á vatni. Vatnsskortur gerir einnig vart við sig á stórum svæðum á Englandi og i Wales, og þar er nú fyrirsjáanlegt að skammta þurfi vatn á næstunni. Thames-áin er vatnsminni en elztu menn muna, en i Bretlandi hafa aðrir eins þurrkar ekki orðið i meira en 200 ár. Þurrkarnir hafa valdið þvi, að spáð er mikilli hækkun á skepnu- fóðri i Evrópu i haust og eru þessar horfur ein orsök þess að bændur sjá sig tilneydda til aðfella heilar hjarðir af búpeningi. I Sviss er ástandið þó svo slæmt um þessar mundir að bændur þar hafa orðið að slátra vegna þess að hagar eru svo lélegir, að ekki er unnt að beita búfé á pá Þar i landi hafa miklir skógareldar geisað að undanförnu og hafa þyrlur verið notaðar við slökkvistörf Viðast hvar er hitinn um 35 stig á Celsius. Enda þótt nú hafi þurrkur verið í mestu landbúnaðarhéruðum V- Þýzkalands I þrjá mánuði eru upp- skeruhorfur vínbænda góðar, og er jafnvel búizt við þvi að gæði vínsins verði óvenjugóð þetta árið. Þá er einnig útlit fyrir, að Hollendingar sleppi tiltölulega vel við afleiðingar þurrkanna, en ástæðan er fyrst og fremst sú, að helmingur landsins liggur neðan við sjávarborð og jarð- vegur er par nægilega rakur þótt ekki komi dropi úr lofti Sovétmenn hafa ekki farið var- hluta af óáran pessari þótt með öðrum hætti sé en i V-Evrópu. Þar hefur rigningatíð verið hin mesta í hálfa öld. Veðurfarið hefur áhrif á fleira en landbúnaðinn Virðulegir góðborg- arar I borgum V-Evrópu sjá sér ekki lengur" fært að ganga með slifsi og víða hefur vinnutimi verið styttur vegna illþolandi hita i skrifstofum og öðrum vinnustöðum V-þýzkir verka- menn hafa fengið sérstaka heimild til að fara frá færiböndunum pegar hitinn er farinn að hrjá þá meira en góðu hófi gegnir, til þess að fara I steypubað í V-Berlín eru lögreglu- þjónar búnir að setja upp ný höfuð- föt, þ.e.a.s. hitabeltishjálma. Þar ganga hermenn um berhöfðaðir og póstburðarmenn hafa lagt einkenn- isbúninga sina á hilluna, en spóka sig nú á nærbol og stuttbuxum. Kaupmannahafnarbúar hafa löng- um verið taldir hispurslausir og nú liggur fólk þar þúsundum saman allsnakið I skemmtigörðum borgar- innar, erlendum ferðamönnum til mikillar furðu BROTTFOR AMAL- RIKS TEFST Gert að greiða skatta af listaverkum sínum Moskvu 30. júnl Krutrr. AP. NTB. SOVÉZKI sagnfræðingur- inn Andrei Amalrik hefur frestað brottför sinni frá Sovétríkjunum til Amster- dam, en hann hafði pantað far með Aeroflot á morgun til Hollands. Amalrik sagði f dag að stjórn- völd hefðu tilkynnt honum að hann yrði að greiða hia skatta af 18 málverkum sem hann ætti og vildi hafa með sér úr landinu, þar af eru 11 eftir konu hans. Hefði honum og verið bannað að hafa á brott með sér nokkra antikmuni sfna, sem Amalrik hafði eftir langa baráttu fengið leyfi f sfð- ustu viku til að flytja úr landi. Hann sagði í dag að hann hefði neitað að fallast á skilyrði stjórn- Stanley Baker f hlutverki sfnu f myndinni „A Hill in Korea", sem gerð var árið 1956. Sir Stanley Baker látinn Malaga, Spáni 29. júnf AP. BREZKI kvikmyndaframleiðand- inn og leikarinn sir Stanley Baker lézt f dag á sjúkrahúsi f Malaga. Banamein hans var hjartaslag. Baker hefur búið í Marbella sfðustu árin og vann að gerð sfðustu myndar sinnar á Spáni fyrir ári. Hann hefur verið veill fyrir hjarta um nokkurn tfma og verið undir læknishendi sakir þess. Hann var 48 ára gamall. Lfk hans verður flutt til London og jarðsett þar. Meðal frægra mynda hans voru The Criminal, A Hill in Korea, Robbery og Perfect Friday. Aðilar í brezkum fiskiðnaði krefjast skjótra ráðstafana hjá stjórnvöldum AP-fregn frá Lundúnum NEFND þingmanna verkalýSsleiStoga, fulltrúa atvinnurekenda og togaraeig- enda frá fiskveiðibæjunum ð hókkum Humber-árinnar gekk ð fund rðSherra I NeSri mðlstofu brezka þingsins s.l. þriSjudag og skoraSi ð þð aS gera þegar í staS rðSstafanir til aS bæta atvinnuhorfur i fiskiSnaSi, en nú virSast 600 sjómenn og mörg hundruS verkamenn I landi vera I þann veginn aS missa atvinnu stna vegna samninga Breta og íslendinga. RðSherrarnir, sem raeddu viS nefndina, voru Alan Williams, iSnaSarmðla- rðSherra, Harold Walker, atvinnumðlarðSherra, Ted Bishop, sem fer meS matvæla , fiskveiSi- og landbúnaSarmðl og John Tomlinson, utanrfkisrðSu- neytinu. Ráðherrarnir hétu því að samráð yrði haft við nefndina, en nefndin lagði sérstaka áherzlu á að ráðstafanir yrðu gerðar vegna minnkandi atvinnu og i þvt sambandi sérstaklega vegna þeirra sjómanna, sem hefðu stundað veiðar á fjarlægum miðum. Þá krafðist nefndin þess, að hömlur yrðu settar á innflutning fisks frá þeim löndum þar sem sjávarútveg'ur nyti verulegra styrkja, og gæti þvi selt fisk á , mun lægra verði en brezkir sjómenn Þá gerðu þeir kröfur um fjárhagslegan stuðning við brezkan sjávarútveg og loks 200 milna efnahagslögsögu við strendur Bretlands með 100 milna einkalögsögu fyrir Breta Þá óskar nefndin eftir því að viðræð- ur verði á ný teknar upp innan Efna- hagsbandalagsins um sameiginlega fiskveiðistefnu EBE og gagnkvæma samninga um fiskveiðar innan lögsögu annarra þjóða Nefndin sagðist telja að 75 þúsund manns i fiskveiðibæjunum byggðu afkomu sina á fiskveiðum þegar allt væri talið Togaraeigendur í Hull hafa gert þeim tveimur hundruðum sjómanna sem landa að jafnaði i Hull Ijóst að á næstu þremur mánuðum megi Ijórðungur þeirra búast við þvi að hætta að leggja þar upp vegna afla takmarkana þeirra.sem settar voru I samningunum við íslendinga. Þá hafa samtök togaraeigenda lýst þvi yfir. að hafnarbótaáætlun brezku stjórnarinnar hafi þau áhrif að auka enn á efnahagsvanda sjávarútvegsins. Fiskveiðisamningur Breta og ís- lendingá bitnar m.a. þannig á fisk- iðnaðinum, að hafnargjöld greiðast nú af færri fiskiskipum en áður segja togaraeigendur Gjöld þessi eru lögð á skipin við hverja löndun til að fá upp i kostnað við. endurbætur á hafnarmannvirkjum Togaramenn halda þvi fram, að fyrir komi, að erlend fiskiskip landi afla sinum i venjulegum höfnum til að þurfa ekki að greiða hin háu gjöld i fiskihöfnunum. Eitt stærsta útgerðarfyrirtæki Bret- lands, J Marr and Sons, hefur keypt 23 nýja togara á siðustu sex árum, og nemur kaupverð þeirra samtals 14 milljónum sterlingspunda Alan Marr stjórnarformaður fyrir- tækisins segir, að með þessa miklu fjárhagslegu skuldbindingar ) huga sé ógeðfellt að hlusta á stjórnmálamenn — jafnvel ráðherra — halda þvi fram, að Ittið sé um fjárfestingar i brezkum sjávarútvegi, einkum þegar það sé haft i huga, að fyrirtæki hans þurfi ekki einungis að greiða af 7 milljón punda skuld vegna togarakaupanna, heldur einnig að taka á sig verulegan hluta kostnaðar vegna endurbóta á hafnar- mannvirkjum. Marr-fyrirtækið gerir út 9 frysti- togara frá Hull og níu togara frá Fleet- wood, en gerir þar að auki út mörg Framhald á bls. 20 Andrei Amalrik valda fyrir brottför sinni og því væri allt á hnldu hvenær hann gæti farið. „Eg vona að takist að koma vitinu fyrir þá," sagði Amalrik i Moskvu í dag. Amalrik sagði að talsmaður menntamálaráðuneytisins hefði skýrt honum frá, að upphæð sú, sem hann yrði að greiða af mál- verkum sínum, væri um 4 þús- und rúblur eða um ein milljón króna. Þá hefði og verið lagt bann við þvi að hann tæki með sér helgimynd frá 18. öld, samovar frá byrjun þessarar aldar, og nokkra aðra muni, sem Amalrik sagði að sér væru mjög kærir. Hann sagði að ráðuneytið hefði boðizt til að kaupa helgimyndina fyrir um 2 þúsund rúblur, svo að hann gæti þaf með greitt tilskil- inn skatt af málverkunum, en hann hafði hafnað því og héldi fast við að hann fengi að fara átölulaust og útlátalaust úr landi. Veski sem stolið var í Afríku kom í troll við Danmörku NORSKA blaðið Fiskaren segir frá þvf nýverið að fyrir þremur árum hafi Magne Pettersen stýrimaður frá Kristjánssundi f Noregi orð- ið fyrir þvf um borð f skipi - sínu Heron, að stolið var frá honum peningaveski. Skipið var þá i höfn f Ðacar f Afrfku. Fyrir fáeinum dög- um kom peningaveskið f leitirnar og var það afhent lénsmanninum f Skien f Danmörku. Danskur fiskimaður að nafni Palle Jensen hafði fundið veskið í trollpoka sem hffður var upp um fimm til tfu s.jómílur vestur af Hvftsöndum úti fyrir Danmórku f lok marzmánað- ar. Þegar veskinu var stolið af Magne stýrimanni voru um eitt þúsund norskar krónur i því. Þegar veskið fannst voru ekki i þvi neinir fjár- munir. Það þykir með öllu óskiljanlegt hvernig peningaveski sem var stolið i Afríku fyrir þremur árum skuli hafa hafnað í trolli úti fyrir Danmerkurströndum, að sögn Fiskarens.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.