Morgunblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JULl 1976 xjömittPA Spáin er fyrir dagini? I dag Hrúturinn m 21. marz — 19. aprfl Þú hefur ekki lag á aó koma eðlilega fram og því fær fólk oft ranga hugmynd um þinn innri mann. Reyndu art láta brevtingu veróa þar á. Nautið 20. aprfl — 20. maf Aódráttarafl þitt er mikið og þú ættir að notfæra þér það. Kímnigáfa þfn er mjög mikil og fólk kann að meta hana. h Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Skílningur og réttsýni skipta miklu máli þvf nú þarf að taka ákvörðun f mikils- verðu fjölskyIdumáli. Krabbinn 21. júní —22. júlf Það eru ýmsir hlutir sem þurfa nánari aðgæslu og umhugsunar við. Notaðu dag- inn til að Ijúka þvf sem þú átt hálfklárað. Ljónið 23. júlí —22. ágúst Þú skalt ekki byrja á neinu nýju verk- efni nema þú hafir kynnt þér rækilega allar aðstæður. Annars gætirðu komist f klandur. Mærin MSll 23. ágúst — 22. s sept. Einhver fjölskyldumál valda þér miklum áhyggjum. Þú ert ekki rétti maðurinn til að levsa þau. I.áttu heldur kvrrt liggja. Vogin Wviirj 23. sept. — 22. okt. Töluð orð verða ekki aftur tekin. Vertu varkár f orðum og athöfnum f dag svo þú særir engan. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú sem ert ungur ættir að njóta lífsins meðan tími er (II. Þér finnast gerðar of miklar kröfur til þín. en þú færð Ifka að sýna hvað í þér býr. Bogmaðurinn v*’ 22. nóv. — 21. des. Einhver mælist til þess að þú berir sáttarorð míllí tveggja manna. Ráðlegast væri að koma þar hvergi nærri. jKk Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú ert að velta einhverju fvrir þér sem gæti gjörbreytt lífi þínu. Hugsaðu þig vel um. Það verður ekki aftur snúið. Sfö' Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Það iftur út fyrir að þú hljótir einhvern frama. Það hressir upp á sjálfstraustið og þú getur horft hjörtum augum á framtíð- ina. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Farðu varlega í peningamálum í dag og gættu þess að láta ekki plata þig. Vertu heima með fjölskvIdunni í kvöld. TINN! "£kkft t frtkar upp/ý*l un? þfttnpi/nn á sJtmr/fr/punr Vé//u Vtmó/íné. S/ýéMáfum- irt *tm vóru /tnnkte/n/r *ru í f**/u éf rwmséJmu/n tr hui/it é/mm. Fnáhun//6j. r*f/unmmirr//r tn/mi/n/if þðfu/ir ót du/ar- fu//irun* f*nf jtík mib/ns"... w /ttaíinfý s/f- aunarnir. íf tr viii unt, ói þtir eru saJr/ut/s/r.. hautanriftf þtirvnrusu/rir. Ftrru vinir r Kmru vinirf £f J/tf aert mtrjrt/tf* uppfétvun ! Bf htf fun/fíiupffu//Jromié //Juf/onwrp.. / X 9 ■ta&Xi.A <i»c. þaS .skrar í hjótböAum.Þ^ aveígirskvnct'Tega >nn á htihárgo'- 'J FJÁRINN.'ES En áÖuven hann ve.t af-. Qi ./ n VERO AD SPVTA \, EF ÉGÁEKRI ADW/SSA AF honum / Vm )eit5 CQ biUirm et- kominn frám Jij^bakkarCorriqanbilnum út úr heimkeyrsíunnl... [ ...03 eltinqarleikunnn snýat vi&? SHERLOCK HOLMES „þARNA.DR.WATSON, ER ORIMPENWlýRlN MIKLA. EITT OVARLEGTSkflEP GETUR þS'TT DAUÐA FVRlR AAANN EÐA DÝR. þAR ERU BOTNUAUS FEN- LJÓSKA ,dagur ^ S3AÐU þOsUND ■ krona KANARiFUGL- INN MiNN ' ?U MEINAR 1 þ0 HAFIRBORG- AÐ þÚSUND KRÓNUE FyRlR HANN? iTP" EGVARÐAÐ L'ATA /FIMM HUNDRUÐ KRcfNA HAMSTRANA Mi'WA -iTVO FVRlR HANN. FERDINAND SMÁFÓLK 1 AUTH0/?ITI£S REPOKTEP WM THE FlNPlNö ÖF ATENNI5 RACKET flVE MILE5 EA5T 0F TOm NEAR THE RAlLffOAP , TKAOC5...FÖUL PUW15 5USPECTED' "NO F1N5ERPRINT5 LU£f?6 PRESENT, 5UT 5MUP6ES SIMILAR 70 PAW PRlNÍS LUERE 0N THE RACKET " m — Hérna er vert.... dálftið athyglis- — Vfirvöld skýrðu f dag frá þvf að fundizt hefði tennisspaði um tfu kflðinetra fyrir austan Selfoss við Suðurlandsveginn. Grunur leikur á að einhver brögð séu þarna f tafli. — Engin fingraför fundust en blettir svipaðir þófförum reynd- ust vera á spaðanum. — Yfirvöld hafa viðurkennt að þetta komi þeim á óvart... — Ég þoli þetta ekki...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.