Morgunblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JULI 1976 29 fclk i fréttum Ali eignast þak yfir höfuðið + Muhammad Ali stendur f húsakaupum þessa dagana og hefur einkum augastað á villu mikilli f Ilollywood. sem áður var f eigu gamanleikarans Har- olds Lloyds, og á að kosta tæp- ar 600 milljonir króna. í hús- inu eru 44 herbergi og núver- andi vinkona Alis, Veronica, hefur látið svo um mælt, að sér lftist hreint ekki svo illa á hús- ið, einkum þegar þess er gætt, að brátt mun fjölga f fjölskyld- unni. Þessi landareign er óska- draumur sérhvers manns. Þar er sundlaug, tennisvöllur, golf- völlur o.s.frv. AUt kostar þetta auðvitað peninga en Ali lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna f þeim efnum. Talið er að rekstur hússins kosti hálfa fimmtu milljón á mánuði og þar við bætast skattarnir. Ali hefur mörg járn f eldin- um og um þessar mundir er hann að leika f kvikmynd sem verið er að gera um hnef aleika- kappann Cassius Clay og fer Ali þar með aðalhlutverkið. 1 auglýsingnm kvikmyndáfyrir- tækisins Columbia, sem mynd- ina gerir, er AIi ávallt nefndur Múhameð mikli og þvf þótti honum við hæfi að láta mynda sig við hliðina á birninum „Grizzly", sem nú gerir mikla lukku víða um lönd og þykir gefa lftið eftir hákarlinum i þeirri frægu mynd „Ókind- Muhammad Ali. i uvsati iiuymivj, lytiw. nriöia- leikakappa og eiginmanni söng- konunnar Anitu Lindblom, voru dæmdar á dögunum 30 mílljónir kr,, sem þau hjónin „geymdu" í banka I Sviss áður en þau skildu. Bosse hélt upp á úrskurð dómar- ans meS geysimikilli kampavíns- veizlu. Veiðileyfi í Eyrarvatni eru komin Hótel Akranes, Veitingaskálinn Ferstiklu við Hvalfjarðarströnd Garðavinna Getum bætt við okkur skrúð- garða og lóðavinnu fyrir ein- staklinga og stofnanir í júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 86340 kl. 13.00 — 15.00 daglega. Látið fagmenn vinna verki𠦦¦..........¦' í "irtállgWI Gróðurhúsiö v/Sigtún simi Okonungleg frammistaða + Reiðmennska er mikil ástrfða hjá brezka kóngafólk- inu og keppist þar hver um annan þveran við að sýna sem mesta Ieikni f þessarí göfugu fþrótt. Fyrir nokkru fóru fram kappreiðar f Wadebridge f Eng- landi og þótti ekki illa til fund- ið að Mark Phillips, eiginmað- ur Önnu Prinsessu, yrði meðal þátttakenda og voru miklar vonir bundnar við frammistöðu hans. Reiðskjótarnir voru þð ekki arabfskir gæðingar þó að ættaðir væru af sömu slóðum heldur úfaldar. Leikar fóru þannig að Mark rak lestina og 'var meðfylgjandi mynd tekin þegar hann lullaði f mark á henni Söpdru sinni. Ekki er ótrúlegt að Mark hafi orðið hugsað með hryllingi til vænt- anlegra Ólympfuleika f Montr- eal en það er þó huggun harmi gegn að þar verða aðrir og betri færleikar á ferð. + Þó að við íslendingar séum iðnir við að tileinka okkur þær fþrðttagreinar sem eiga hvað mestum vinsældum að fagna erlendis virðist þð ein hafa farið alveg fyrir ofa'n garð og neðan hjá okkur en það er fjaðurstökk eða trambolin, sem nú fer eins bg logi yfir akur vfða um lónd. Meðfylgjandi mynd var tekin af einum kunnáttumanni f þessari íþrðttagrein, Paul London, sem árið 1973 bar sigur úr býtum f mikilli keppni trambolinmeistara. Hér er hann f loftinu ásamt félaga sinum og skulum við vona að fjaðrirnar séu á sfnum stað þó að ekki komi þær fram á myndinni. skrúðgarðadeild. Nýkomið xnariiBBlLkd í f jölbreyttu úrvali Gardínuhúsið, Ingólfsstræti 1 A, sími 16259.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.