Morgunblaðið - 01.07.1976, Síða 35

Morgunblaðið - 01.07.1976, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JULI 1976 35 SR GOLF Á AKRANESI HIN árlega SR-golfkeppni fer fram á Akranesi dagana 3. og 4. júli n.k. Er þarna um að ræða opna golfkeppni sem gef- ur stig til landsliðsins. Laugar- daginn 3. júli verður keppt i 1. og 2. flokki með og án for- gjafar og verða þá leiknar 18 holur. Rástimi er frá kl. 9—15.00 Sunnudaginn 4. júli verður keppt i 1. flokki og meistaraflokki með og án for- gjafar. Verða leiknar 36 holur, fyrri 18 holurnar með forgjöf. Rástimi er frá kl. 9.00—12.00. Góð verðlaun verða veitt í SR keppninni og auk þess verða veitt tvenn sérverðlaun. Skagaprjón gefur kvenflík og Akraprjón karlmannsflík fyrir þau sem verða næst holu í höggi á 5. og 8. braut. I_____________________/ LIÐ IBK: Þorsteinn Olafsson 2, Guðjón Þórhallsson 1, Einar A. Olafsson 1, Einar Gunnarsson 2, Astráður Gunnarsson 1, Sigurður Björgvinsson 2, Steinar Jóhannsson 1, Rúnai Gunnarsson 1, Friðrik Ragnarsson 1, Þórir Sigfússon 1, Dómari: Magnús V. Pétursson 2. ÞEIR 223 áhorfendur, sem lögðu leið sína í Kaplakrika í gærkvöldi til að horfa á leik FH og ÍBK í 1. deild, eiga lof skilið fyrir að halda það út að horfa á leikinn til enda. þeirra gaf Ömar markvörður FH er hann missti knöttinn klaufa- lega frá sér, en varnarmenn björguðu á síðustu. stundu. Hitt var ágætur skalli Rúnars Gunn- arssonar, sem Ómar varði í horn. Sanngjörn úrslit í leiknum voru því 0-0, sem lýsa'honum betur en mörg orð. Magnús V. Pétursson dæmdi leikinn og hvernig gat hann átt annað en slakan leik. 1 STUTTU MALI 1. deild Kaplakrikavöllur 30. júní. FH — IBKO-O Gul spjöld: Ásgeir Arnbjörnsson FH, Leifur Helgason FH, Logi Ölafsson FH. Ahorfendur: 223. HJÓNA- OG PARAGOLF OPIN hjóna- og parakeppni í golfi, svokölluð OSK- golfkeppni, fer fram á vegum Golfklúbbs Suðurnesja n.k. föstúdag. Leiknar verða 18 holur í höggleik, og er fyrir- komulagið þannig, að karl- mennirnir slá á teig, en síðan slá konur og'karlar sitt hvort höggið. Þátttöku í keppni þessari ber að boða i síma 2908 í Keflavík. MAX FACTOR GOLFKLUBBUR Reykjavíkur býður kylfingum landsins til þátttöku í MAX- FACTOR-keppninni, sem háð verður á velli klúbbsins n.k. laugardag og sunnudag. Keppt verður í flokkum og keppa meistaraflokkur og fyrsti flokkur karla á laugardag, en annar flokkur karla og kvennaflokkur á sunnudag. Keppnin hefst báða dagana kl. 10.00. Heildverzlun Ólafs Kjartans- sonar sér um verðlaun, en heildverzlunin hefur umboð fyrir MAX FACTOR-vörur á íslandi. Auk varanna frá MAX FAXTOR fá sigurvegarar áletraða verðalaunapeninga til minningar um sigur sinn. Skráningu lýkur á föstudags- kvöld kl. 19.00. (Frétt frá GR) Elnkunnagjdfln ÞRÓTTUR: Jón Þorbjörnsson 4, Gunnar Ingvarson 1, Sverrir Einars- son 2, Guðmundur Gfslason 2, Halldór Bragason 2, Leifur Harðarson 2, Baldur Hannesson 1, Arsæll Kristjánsson 2, Þorgeir Þorgeirsson 1, Halldór Arason 2, Aðalsteinn Örnólfsson 1, Stefán Stefánsson (varam.) 2, Ottó Hreinsson 1. KR: Magnús Guðmundsson 2, Guðjón Hilmarsson 2, Sigurður Indriðason 2, Ottó Guðmundsson 2, Ólafur Ólafsson 3, Halldór Björns- son 3, Hálfdán Örlygsson 2, Birgir Guðjónsson 1, Jóhann Torfason 2, Guðmundur Jóhannesson 3, Björn Pétursson 2. Dómari: Valur Benediktsson 3. LIÐ FH: Ómar Karlsson 1, Viðar Halldórsson 2, Andrés Kristjánsson 1, Janus Guðlaugsson 2, Pálmi Sveinbjörnsson 1, Ólafur Danivalsson 3, Asgeir Arnbjörnsson 1, Logi Ólafsson 1, Helgi Ragnarsson 1, Gunnar Bjarnason 1. JÓN Þorbjörnsson notaði ýmsar aðferðir til að stöðva KR-ingana og á þessari mynd Friðþjófs hefur Jón stokk- ið upp á bak þeirra Guðmundar Jóhannessonar og Stefáns Stefánssonar. hrannast upp og eftir 13 minútna leik höfðu 5 góð tækifæri séð dagsins Ijós, tvö við KR-markið og þrjú við Þróttar- markið. Öll þrjú tækifæri KS-inga féllu Guðmundi Jóhannessyni í skaut, og munaði mjög litlu að hann skoraði tvisvar En á 31. minútu brást Guðmundi ekki bogálistin þegar hann lék sig frian á vítateigslínu eftir skyndi- sókn KR inga og afgreiddi sendingu frá Jóhanni Torfasyni laglega i markið, án þiess Jón kæmi vörnum við Seinni hálfleikurinn hófst með KR- sóknum tveimur, fyrst sló Jón mark- vörður boltann i stöng eftir skot Jóhanns Torfasonar og siðan átti Björn Pétursson skot, sem Jón varði. I fyrri hálfleik hafði Björn komizt i dauðafæri, en brennt af Menn bjuggust við KR- marki hvað úr hverju en þá skoraði Þróttur óvænt á 53. mínútu. Sending kom frá vinstri yfir á Halldór Arason Hann drap boltann niður og skaut með vinstri fæti frekar lausu skoti, sem fór í varnarmann KR og skoppaði siðan rólega i markið Magnús markvörður horfði á alveg frosinn og reyndi ekki að verja, sem hann hefði vafalitið getað Tveimur' minútum siðar fengu Þróttarar bezta tækifæri leiksins þegar Halldór Arason sendi boltann á Þorgeir Þorgeirsson dauðafrían á markteig en hann hitti ekki markið Þróttarar sóttu í nokkrar minútur eftir markið, en síðan dofnaði yfir þeim og KR-ingar fóru að sækja svona þegar þeir voru búnir að átta sig eftir hið óvænta mark Það sem eftir lifði leiksins sóttu KR-ingar kröftuglega og fengu hvert tækifærið eftir annað. En þá sýndi Jón mark- vörður hvað ! honum bjó, varði öll skot sem á markið komu Geta Þróttarar þakkað honum öðrum fremur að þeir skyldu ná stigi út úr þessum leik 4 — SS. Þetta er án efa sá lélegasti leik- ur, sem tvö 1. deildarlið hafa sýnt okkur á þessu keppnistimabili. Það litla, sem sást af knattspyrnu, kom frá FH og á Ólafur Danívals- son þar allan hfeiður. Hann var sívinnandi og reyndi að leika knattspyrnu, en hafði ekki árangur sem erfiði. Lengst af var leikurinn eitt leiðindarþóf þar sem leikmenn kýldu og spörkuðu út í loftið án nokkurs sjáanlegs tilgangs, nema þá að koma knettinum sem lengst frá sér. Þess á milli hnöppuðust leikmenn í kringum knöttinn í eina þvögu, þar til einhverjum tókst að leysa hnútinn með sparki eitthvað út í buskann. Það verður að segjast eins og er, að slík og þvilík knattspyrna er ekki sam- boðin 1. deildar liðum, jafnvel þótt leikið sé á malarvelli. Þótt FH hafi verið skárri aðil- inn tókst þeim ekki að skapa sér umtalsverð marktækifæri, ef frá er talið ágætt skot Janusar Guðlaugssonar af löngu færi I síðari hálfleik, en knötturinn sleikti þverslána. í fyrri hálfleik áttu Keflvíking- ar tvö sæmileg færi, en annað fl IBV vann Stjömuna 4:0 í bikarnum VESTMANNAEYINGAR léku við Stjörnuna úr Garðahreppi I bikarkeppni KSl f gærkvöldi. Leikurinn fór fram á grasvellin- um f Eyjum og lauk með sigri IBV 4:0. Hafði IBV algera yfir- burði í leiknum. Mörk tBV gerðu Örn Óskarsson 2, Tómas Pálsson og Sveinn Sveinsson. Tap í fyrsta skipti fyrir Bandaríkjamönnum ISLENZKA HANDKNATT- LEIKSLANDSLIÐIÐ tapaði sfnum fyrsta leik f afmælismót- inu f Bandarfkjunum er leikið var gegn Bandarfkjunum. Úr- slitin urðu 24:19, eftir að gest- gjafarnir höfðu ieitt 12:7 f leik- hléi. Er þetta f fyrsta skiptið sem landinn tapar fyrir Banda- rfkjamönnum og einhver hafði á orði að nú væri fokið f flest skjól fyrst við töpuðum fyrir Bandarfkjamönnunum. ts- lenzka liðið hefur þó sfnar af- sakanir, t.d. hinn mikla hita sem var f húsinu meðan leikið var og gerði hann fslenzku leik- mönnunum mjög erfitt fyrir. Einnig virtist landinn gjörsam- l__________________________ lega vanmeta andstæðinginn. Mörk tslands í leiknum skor- uðu þeir Geir Hallsteinsson (4), Pálmi Pálmason (4), Ágúst Svavarsson (3), Friðrik Frið- riksson (2) Viggó Sigurðsson (2), Þórarinn Ragnarsson, Steindór Gunnarsson, Pétur Jóhannsson og Viðar Sfmonar- son. I nótt lék íslenzka liðið gegn Kanada, en Kanadamennirnir unnu Bandaríkjamenn 24:18 i öðrum leik mótsins. Birgir Björnsson, formaður landsliðs- nefndar HSl, lét mjög vel af öllum aðbúnaði ytra og mót- tökum en æft er að minnsta kosti tvo tíma á hverjum degi. LYMPIULEIKAR / fVrtSrA /H4/t/l/íiaJ//cAi/PiKJ fy/t/l////C/*líSrY/VI>t4/r/4 »'A/t SA fíf serr/fsrA j/te/*/, s4-r (/*</£ J /T> o 'rfs/ d'/Jsry -pirrA/tA r///*/*//s ///rrw/íssa. /Tocc///nA/-/r-j t//a*<r/ /r)/*s/-4 fír// rc c t. //*//// ////rt/ 0///S/9 £~.oo/jt e.ooo oo /o.ooo /n //CAJA/// ' sro*S/<//óo/n/ /q /z . //A//r/ S/t/t/t»/ /t 2/tcsr. 3Í mi/l 3C.V seu þnh /r /t J m// osT/tt r//n/ S// /rso m* m/trnJ*. i SroS/róc m/ os- sróm. - K o SrcSe, r s*r/tcu , SKki */í7- /fe/SA Þfss /tp t-C/A/z/ /n/i t.foo/n c esc/t / g./ ,' sro**//o\m/ 06 TO cf/sosr/o /Soisjaj x/sm/ m/oor/// Zy 7&EVIL-LION-—AVM\ ART SfUDIOS %cr,/l r,/S//S/Sr/t. ■f/4/VA d 7/^/0 </sr) *C OC 6tf/HA ot serrJxdf'6 /P HOpt/jb Hor/t/syi 0<S /n/omj HHf/d p*oot>/teYrr4J /*4/s/é- tCo L f/V/tf/f <Z/t&/rr **r*OtAT/J Oé- ró« /j/tnrr ArGe/tA'SDl ro/tJsru. | © BEAVERBROOK NEWSPAPERS flTfi vftoC/A/dm 2,500 METRES (1 55MILES) LEIKUR FH OG IBK VAR TVÖ STÚR NÚLL Loks krækti Þróttur í stig — ÍSINN er brotinn og nú förum við að hala inn stigin. Næstu tvö stig koma í Keflavik á sunnudaginn, sagði Helgi Thorvaldsson formaður knattspyrnudeildar Þróttar eftir leik Þróttar og KR í gærkvöldi en þar kræktu Þróttarar sér i sitt fyrsta stig í deildarkeppninni i ár með þvi að ná jöfnu 1:1. Eftir gangi leiksins geta Þróttarar glaðzt mjög yfir þessu stigi, ,þvi KR-ingar voru lengst af i sókn og aðeins stórgóð markvarzla Jóns Þorbjörnssonar i Þróttar- markinu kom í veg fyrir að KR skor- aði fleiri mörk. Þetta fyrsta Þróttar- stig mátti ekki seinna koma, í áttunda leik liðsins. Verður fróðlegt að sjá hvert framhaldið verður hjá liðinu nú loksins þegar stigið lang- þráða er i höfn. Leikurinn í gærkvöldi var ekkert sér- lega vel leikinn en hann var mjög opinn og mikið um tækifæri og því ekki svo slæm skemmtun fyrir þá 286 áhorfendur, sem komu í rigningunni til að horfa á Marktækifærin byrjuðu að ^ JRoijiimMnMí)™ II íffrl i 10

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.