Morgunblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 36
JGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 |H«r0unWal>ií» AUGLÝSINGASLMINN ER: 22480 FIMMTUDAGUR 1. JULl 1976 Umfangsmikið hassmál upplýst: Þrjátíu yfirheyrðir vegna 950 gramma RANNSÓKNARLÖGREGLAN í Keflavík hefur upplýst innflutning og meðferð á um 950 grömmum af hassi auk smáræðis af amfetamlndufti og hassolíu. Við rannsókn þessa-máls hefur einnig orðið uppvfst um smygl á 48 kössum af útlendum bjór af Keflavíkurflugvelli, sem síðan hefur verið notaður að hluta I vöruskiptum f.vrir hass. Að sögn Hauks Cuðmundsson ar, rannsóknarlögreglumanns, 15 íslenzkir keppendurá Ólympíuleikana ÍSLENZKIR þátttakendur á Ólympluleikunum I sumar munu verða 15 talsins. Ólympfunefndin tilkynnti þetta á fundi með fréttamönn- um í gærkvöldi, 8 þessara fþróttamanna munu keppa f frjálsum fþróttum, 3 f sundi, 2 f lyftingum og 2 í júdó. Þrír Framhald á bls. 20 komst lögreglan á snoðir um að ákveðinn aðili hefði haft hass undir höndum og var hann tekin til yfirheyrslu. Leiddi það síðan til þess að uppvist varð um inn- flutning og meðferð á töluverðu magni fíkniefna eða 950 grömm- um af hassi, liðlega 3 grömmum af amfetamíndufti og lítillega af hassolíu. Sagði Haukur að alls hefðu um 30 manns verið yfirheyrðir í tengslum við þetta mál og 4 ungir Suðurnesjamenn verið hnepptir í gæzluvarðhald vegna aðildar að því. Þar af voru tveir sem flutt hefðu fikniefnin til landsins í tveimur ferðum til útlanda, og einnig upplýstist um smygl á 48 kössum af sterkum bjór af Kefla- víkurflugvelli, sem síðan hefði verið notaður í vöruskiptum fyrir hass. Þá sagði Haukur að við rannsókn málsins hefði einnig orðið uppvíst um þjófnað á um 12 gr af hassi frá öðrum þeirra, er smygluðu því til landsins, svo að þræðir þessa máls hafa legið viða. Gjaldeyrishömlur enn hertar: Bann lagt við að íslending- ar fari hópferðir með er- lendum ferðaskrifstofum r Hiig sanlegt að liðlega 40 Islendingar verði af Tjæreborgarferð Hross og blðm í haga. Ljósm. Mbl. Friðþjófur Eimaði iðnaðarspíra og seldi sem 96% spíra Söluverðmæti um 1.5 milljón GJALDEYRISYFIRVÖLD hafa nú tekið fyrir að fslenzkar ferðaskrif- stofur geti selt fslenzkum ferðamönnum skipulagðar hópferðir með erlendum ferðaskifstofum. Áður máttu ferðaskrifstofurnar selja ferð- ir erlendra ferðaskrifstofa svo fremi ferðin kostaði ekki meira en 700 danskar krónur fyrir einstaklinginn eða sem svaraði til þeirrar yfirfærslu sem ferðaskrifstofurnar hér fá vegna gistikostnaðar hvers tslendings sem fer til sólarlanda til hálfs mánaðar dvalar. Vegna þessara gjaldeyrisreglna kann svo að fara að ekki geti orðið af hópferð um 40 fslenzkra ferðamanna, Sem hugðust fara á vegum Ltsýnar með dönsku Tjæreborgarferðaskrifstofunni nk. laugardag. RANNSÓKN ARLÖGREG I.AN í Reykjavfk hefur komið upp um framleiðslu og sölu á eimuðum iðnaðarspíra í stórum stfl á sfð- ustu mánuðum. Lögreglan hefur gert eimingartækin upptæk og játning liggur fyrir bæði frá framleiðanda og sölumanni. Þarna er um að ræða milli 300 ENDANLEGT mat liggur nú fyr- ir á tjóni þvf sem varð vegna jarðskjálftanna við Kópasker f vetur. Samtals mun matsupphæð- in nema um 100 milljónum króna og skiptist þannig. Tjón á húseign um nemur um 30 milljónum, tjón á hafnarmannvirkjum er 27 milljónir, tjón á brúm 16 milljónir, tjón á vegum 15 milljónir, tjón á vatnsveitú 5.4 milljónir og loks var tjón á inn- búi hvers tryggjanda metið á 85 þúsund krónur að meðaltali sfðastliðinn vetur. Mest tjón varð á Kópaskeri en einnig á öðrum svæðum f Presthólahreppi, Öxar- f jarðarhreppi og Keldunes- hreppi. Viðlagatrygging greiðír tjón það sem varð á húseignum og lausafé og ínatið á tjónum á hús- eignum nemur um 30 milljónum króna. Vinna matsmenn að því og 400 lítra af eimuðum iðnaðar- spíra, sem framleiðandinn hafði aðgang að. Hann seldi siðan kunn- ingja sínum alla þessa fram- leiðslu á nokkrum mánuðum og keypti sá framleiðsluna í þeirri trú að þarna væri á ferð 96% spíri, sem hann seldi síðan öðrum Framhald á bls. 20 þessa dagana að semja greinar- gerð um hvernig tjónið skiptist, en þeir hafa að undanförnu dvalið fyrir norðan. Reiknað er með að í næstu viku verði farið að greiða út bætur sem einstaklingar urðu fyrir vegna jarðskjálftanna við Kópasker. Að sögn Friðriks Jónssonar oddvita á Kópaskeri í gær, finnst fólki þar um slóðir matsupphæðin of lág og taldi hann ólíklegt annað en að sveitarstjórn Kópaskers myndi áfrýja þessum niður- stöðum matsmanna til svo- kallaðrar uppgjörsnefndar, en samkvæmt mati eiga 17.3 milljónir að renna til bóta á hús- eignum á Kópaskeri. Hallgrímur Dalberg ráðuneytis- stjóri í Félagsmálaráðuneytinu tjáði Morgunblaðinu í gær að nefnd sú sem skipuð var af rikis- stjórninni á sínum tíma til að Að sögn Björgvins Guðmunds- sonar, formanns gjaldeyrisnefnd- ar voru gjaldeyrisreglurnarvegna hópferða með erlendum ferða- skrifstofum, sem keyptar voru hér á landi af íslenzkum ferða- skrifstofum, á þann veg, að heim- ilt var að selja í slíkar ferðir svo kanna tjón af völdum jarð- skjálftanna á tírnabilinu desem- ber — janúar hefði skilað greinargerð til Félagsmálaráðu- neytisins 1. marz. Sérfræðingar á vegum nefndarinnar hefðu gert frumathuganir á skemmdum og í greinargerðinni hefði einnig verið komið með tillögur til úr- bóta. Matsmenn hefðu þannig metið tjón á vegum á 15 milljónir og brúm á 16 milljónir króna. Tjón á hafnarmannvirkjum hefði verið metið á 27 milljónir króna og við- gerðir á vatnsveitu var talið að kostuði 5.4 milljónir króna. Hallgrímur Dalberg gat þess að athuganir þessar hefðu verið gerðar strax í febrúar og hefðu því verið frumathuganir. Tjón þetta yrði greitt af ýmsum sjóðum, þanníg myndi Hafnabóta- sjóður greiða viðgerðir á höfninni viðgerðir á vegum og brúm yrðu greiddar úr vegasjóði og bjarg- fremi að þær kostuðu ekki meira en um 700 danskar krónur fyrir einstakling eða sem jafngilti þeirri yfirfærslu sem ferðaskrif- stofurnar fá vegna gistikostnaðar íslenzkra ferðamanna, er fara til sólarlanda. Björgvin sagði hins vegar að ráðasjóður myndi greiða viðgerð á vatnsveitunni á Kópaskeri. í janúar í vetur fékk sveitarstjórn- in á Kópaskeri 4 milljóna króna aukaframlag úr jöfnunarsjóði til að geta hjálpað þeim sem mest þurftu á að halda. í vetur fékk Öxarfjarðarhreppur einnig eina milljón króna úr sama sjóði til að gera rás út í sjó fyrir vatn sem safnazt hafði í landi Skóga. Friðrik Jónsson oddviti á Kópa- skeri sagði í viðtali við Morgun- blaðið í gær að hann reiknaði með að viðgerðir á öllum húseignum sem skemmdust á staðnum yrðu boðnar út á næstunni. Verklýsing- ar væru ekki komnar frá mats- mönnum, en er þær lægju fyrir sagðist Friðrik reikna með að verkið yrði boðið út í heild. Um viðgerðir á vegum hins opinbera sagði Friðrik að vatns- veitan væri orðin nothæf, en loka- frágangur væri eftir og sömu- Framhald á bls. 20 nokkuð hefði borið á því að ferða- skrifstofurnar sinntu ekki þess- um gjaldeyristakmörkunum og seldu í dýrari ferðir, sem aftur hefði komið fram í því að þær söfnuðu skuldum hjá hinum er- lendu ferðaskrifstofum, sem skipt væri við. Hefði gjaldeyrisnefndin því ákveðið fyrir u.þ.b. þremur vikum að afnema allar gjaldeyris- yfirfærslur vegna ferða íslend- inga með erlendum ferðaskrif- stofum, þannig að eftirleiðis gætu íslenzkir ferðamenn sem vildu fara í slíkar ferðir ekki greitt þær í íslenzkum krónum hjá innlendri ferðaskrifstofu heldur yrðu þær að greiðast af þeim ferðamanna- gjaldéyrisskammti sem viðkom- andi fengi. Viðurkenndi Björgvin að í reynd væri þetta bann við því að íslenzkir ferðamenn færu í hópferð með erlendri ferðaskrif- stofu. Björgvin kvað þó þá undan- tekningu vera gerða frá þessu Framhald á bls. 20 ELKEM: Viðræðum enn haldið áfram I GÆR fóru fram viðræður fulltrúa norska fyrirtækisins Elkem og fslenzku viðræðu- nefndarinnar, sem um málið fjallar, um hugsanlegan þátt Norðmannanna f starfrækslu járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga. Viðræðunum verður haldið áfram f dag. Gunnar Thoroddsen iðnaðar- ráðherra sagði Mbl. í gær að reynt yrði að komast eins langt og hægt væri í samkomulags- átt f þessum viðræðum núna, en búast mætti við að haldinn yrði annar fundur sömu aðila seinna í sumar. Sagði ráðherra að Ifkur væru á þvf að sam- komulag tækist og væri að þvf stefnt að það yrði á þessu sumri. Tjón vegna jarðskjálftanna á Kópaskeri um 100 millj. kr. r Utborgun bóta hefst í næstu viku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.