Morgunblaðið - 02.07.1976, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 02.07.1976, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JULl 1976 7 Verðmynd- unarkerfi Það gegnir mestu furðu, hve fslenzkir stjórnmálamenn hafa lengi rfghaldið í úr sér gengið verðmyndunar- kerfi, sem allar þjððir á svipuðu menningarstigi hafa fyrir löngu horfið frá. Sósfaldemókratar á Norðurlöndum hafa fyrir lifandi löngu byggt upp stórum frjálslegra kerfi f þess- um efnum en hljóm- grunnur hefur verið fyrir hér á landi. Skýr- ingin á fhaldssemi fs- lenzkra stjórnmála- manna f verðgæzlumál- um á að Ifkum rætur f þeirri röngu trú, að verðlagsákvæðin séu hemill á verðbólguna. Reynsla okkar hefur þvert á móti orðið sú, að við eigum hvoru tveggja: Evrópumet f verðbólgu og kreddu- festu f verðgæzlumál- um, sem virðist f góðu samhengi f þjóðlffinu. Rætur verð- bólguvandans Rætur verðbólgu- vandans liggja utan þess kerfis, sem spann ar fslenzkar álagningar- reglur. Að vfsu hvetur lögbundin prósentu- álagning frekar til ðhagstæðra innkaupa en hagstæðra, þar sem hærra innkaupsverð skapar fleiri álagning- arkrónur f hönd verzl- unarinnar. Þann veg þjónar núverandi verð- lagskerfi gegn raun- verulegum tilgangi þeirra, er það settu, að tryggja hag neytenda. Hagur þeirra væri fremur fólginn f regl- um, er hvetja til hag- stæðra innkaupa og samkeppni um sölu- verð. Að þvf leyti, sem verðbólga er af innlend- um toga spunnin, er or- saka að leita á öðrum vettvangi en f verzlun- arálagningu. Mótað- gerðum okkar ber að snúa gegn þessum or- sökum verðbólgunnar en ekki þeim afleiðing- um einvörðungu, sem verðlagshömlunum er nú beint gegn. Um langt árabil hafa fs- lenzkir stjórnmála- menn þverskallast gegn nauðsynlegri aðhalds- stefnu f rfkisfjármálum og efnahagsmálum al- mennt. Samtök laun- þega og vinnuveitenda hafa og með aðgerðum sfnum ýtt undir verð- bólguvöxtinn. Og alltof margir tslendingar Ifta beinlfnis á verðbólguna sem lyftistöng f Iffs- kjarakapphlaupinu. — Sá hugsunarháttur er máske helztur þrösk- uldur í vegi fyrir ár- angri f baráttunni fyrir jafnvægi f efnahagslffi þjóðarinnar, stöðug- leika f atvinnureskstri, verðlagi og kaupmætti hinnar fslenzku krónu. Fyrirheit í stjórnar- sáttmála Núverandi rfkisstjórn hefur vissulega haft f mörg horn að Ifta þau tæplega tvö ár, sem hún hefur setið að völdum. Engu að sfður er kom- inn tfmi til að minna á, að eitt af ákvæðum stjórnarsáttmálans fjallaði um endurskoð- un verðmyndunarkerf- isins. Það mál mun og hafa verið til vandlegr- ar skoðunar hjá við- komandi stjórnvöldum. Þess er því að vænta að það verði heldur fyrr en sfðar viðurkennt, að nú- verandi verðlagskerfi hefur fyrir löngu geng- ið sér til húðar — og megi missa sig. 1 önnum núverandi rfkisstjórnar hefur hún í raun verið eins konar yfirverðlagsstjórn, sem þjarkað hefur um ein- stakar verðhækkanir, sem undirnefndir hafa fallizt á. t þessu efni hefur verið gengið feti lengra en góðu hófi gegnir — þegar við önn- ur og stærri mál þarf að kljást. Væntanlegra verður þvf senn horfið I aðalatriðum að sams konar verðmyndunar kerfi og tfðkast nú orðið f öllum nágrannalönd- um. Forneskju- afstaða til verzlunar thaldssemin um af- nám núverandi verð- lagskerfis byggist á forneskjuafstöðu til verzlunarinnar sem at- vinnugreinar. Fólk horfir fram hjá þeirri staðreynd, að verzlunin er í dag ein af megin- undirstöðum f þjóðar- búskapnum. Hún er óhjákvæmilegur hlekk- ur milli framleiðenda og neytenda — og stór atvinnugjafi. Vel rekin verzlun getur haft mikla þýðingu fyrir verðmætasköpun f þjóð- félaginu og hún þjónar stærstu hlutverki bæði f innflutningi nauðsynja og afsetningu útflutn- ings okkar. Það gegnir þvf furðu hve margir, bæði stjórnmálamenn og aðrir, vilja þrengja hlut þessarar atvinnu- greinar. Þessi löngu úr- elta afstaða er þó, sem betur fer, á undanhaldi hjá öllum almenningi í landinu í dag. Og breytt afstaða stjórnmála- manna kann að fylgja I kjölfar breytts al- mannaálits. Vörumarkads verd Libbvs’^s, 'bbV‘ "‘'"■'W®"' *'• !se. n a99'-kartíiti 'O'nni l £ra r*uSk4?flur»ús kr 140_ ra-raug^á '/} dós l ^ l2l — Cll^Ottaefn. 31cg kr 657^ °Kar> Lvotta,fn. ;J J kr ?w w!n°' *, „o." «w.*, ,69 *, 90 e,a'M'cp.p„,v *, 269_ o:zi6n c. SÓI9rjón g 9r kr. 3g 7 cc:rr 9f Coapws k, ,e8_ kr 2Si_ KÍlVöm Ke"ogs Hco, F,óruapp, F,Óru onan Hr!S9rjón ur!s9rjón Hr,S9rjón ~ Frön rrlÓ,kurk ^asa hrmke* hr°kkbra r1rr'rt'*ss-[s BSta oldhúsrúli K3uta"okk ?!?da"akk %*>!”»» ' an9>kjöt c>ta' cofce 70 kvölcj 1 Iftrj kr 690. Kr 120 y mí/JML, i Víiil GRÖDRARSTÖDIN 1 STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Nýr opnunartími Mánudaga til laugardaga 9 —12 og 13 —19. Á sunnudögum er lokað. Trjáplöntur og fjölærar plöntur í úrvali Enn er tími til að gróðursetja. Sendum um allt land. Litir: svart, gulbrúnt Verð kr. 3.750 — ^»iz>»izpKZ>»z>*z>»>z>:wz>:»z>»sz»rz* ÍH Sumarskór úr leðri Ují ríú P Litir: fiU brúnt, rauðbrúnt Verð kr. 2.835— U| ■ ! ; lö Q« I 18 Ql ! ! 8 S Qi ! 8 , ln ►rr>*nz>míji Litir: svart, brúnt, gulbrú Verð kr. 3.750 — Qi lö Qi m —........... Laugavegi 69, simi 16850 Miðbæjarmarkaði, sími 19494. *Z74*fCZS«KZ«CZ«*CZ5« Jón Hannesson læknir verður fjarverandi til 28. júlí. Tímapantanir eftir 21. júlí, sími 1 9907.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.