Morgunblaðið - 02.07.1976, Síða 29

Morgunblaðið - 02.07.1976, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JULI 1976 29 félk í fréttum + Vart getur að lfta fegurri og tignarlegri sjðn en seglskip sem tjaldar öliu sem tii er. Fyrir nokkru fór fram mikil kappsigiing stðrra seglskipa frá Bermudaeyjum til Newport f Bandarfkjunum. Ekki er okkur kunnugt um hvaða skip bar sigur á býtum en þessi mynd var tekin þegar þýzka skipið Gorch Fock kom til hafnar f Newport. Á sfnum tfma kom þetta skip til Hafnarfjarðar og þðtti mörgum það stðrfengleg sjðn þegar sjðliðarnir klifu reiðann og röðuðu sér á rárnar þegar seglin voru felld. + Eins og sagt hefur verið frá f fréttum ætlaði ungur banda- rfskur ofurhugi, Karl Thomas að nafni, að vinna það afrek að verða fyrstur manna til að fara f loftbelg yfir Atlantshafið. 25. júnf sl. lagði Karl upp frá her- stöðinni f Lakehurst f Banda- rfkjunum og ætlaði sfðan að láta sig sfga til jarðar f Parfsar- borg. Eitthvað virðist þó hafa farið úrskeiðis þvf að bandar- fska strandgæzlan hefur nú lýst eftir honum þar sem ekkert hefur til hans heyrzt f nokkurn tfma. Þessi mynd var tekin þeg- ar Karl Thomas lagði upp f ferð sfna. ■ Bruce, einn af vélknúnu hákörlunum, sem notaðir voru við töku myndarinnar „Ókindin**, er nú það sem dregur hvað flesta ferða- menn að skcmmtigarði Universal-kvikmyndafyrirtækisins. Þessum 24 feta langa hákarli hefur verið komið fyrir f umhverfi sem minnir helzt á baðströnd á austurströnd Bandarfkjanna eins og var f myndinni. Fðlk bfður f biðröðum eftir að komast inn og er sagt að þetta sýni að fðlk vilji ekki aðeins að það sé dregið á tálar heldur vilji það einnig verða fyrir andlegu áfalli. --------- + italir hafa löngum haft næmt auga fyrir kvenlegri feg- urð og það voru enda ftalskir kvikmyndaíranjieiðentlur sem uppgötvuðu Joanie Allum, sem nú hefur leikið f sinni fyrstu kvikmynd, sem nefnist „Ferð- in“. Margar fegurstu þokkadfs- ir kvikmyndanna hafa einmitt komið fyrst fram f ftölskum kvikmyndum svo að,'joanie bfð- ur spennt eftir framhaldinu. + Þ».ð nnrfar knlHn milli þeirra Liz Taylor og Jackie Onassis Kennedy og þykir þeim sem hvor um sig skyggi á hina. Báð- ar voru þær á frumsýningu „Kátu ekkjunnar** f New York á dögunum og var til þess tekið að þær létu sem vissu ekki hvor af annarri og töluðust ekki við. Keflavík — nágrenni Hefi flutt brauðbúðina við hliðina á verzl. Kyndill. Leggjum áherslu á nýja og vandaða framleiðslu Einnig bjóðum við húsmæðrum mikið úrval til tertuskreytinga heima við öll tækifæri og flest hráefni til bökunar og fleira. G unnarsbakarí, Hafnargotu 31, Keflavík, sími 1695. Finnsk glervara frá ARABIA WARTSILA FINLAND Mikið úrval nýkomið BIEIIIC rf LAUGAVEGI 6. SIMM 4550

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.