Morgunblaðið - 06.07.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.07.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JULl 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6720. Vana beitingamenn vantar nú þegar í akkorðsbeitingu á m/b Birgir GK 355 sem rær frá Patreksfirði Uppl. í símum 94-1 305 og 1 242. r Oskum eftir að ráða blikksmiði eða menn vana bliksmíði. Einnig nema í blikksmíði. Upplýsingar í síma 44040. Blikkver h. f. Skeljabrekku 4, Kópavogi. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða rafvirkja i rafveiturekstur til Ólafsvíkur og Hvammstanga Nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 Reykjavík. Atvinna Fönn óskar að ráða strax stúlku til af- greiðslu með fleiru, vinnutími 9.30—18. Konu til saumaviðgerða, vinnutími 13 —17. Konur til afleysinga við frá- gang, vinnutími 8—1 2. Stúlkur yngri en 20 ára koma ekki til greina. Upplýsingar hjá verkstjóra í Fönn, Langholtsvegi 113. Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast vegna sumarleyfa. Uppl. í Sæla-Cafe frá kl. 10—4 í dag og næstu daga, sími 1 9480. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna tilboö — útboö Tilboð — Leikskóli í Ólafsvík Tilboð óskast í að reisa og skila fokheldu húsi fyrir leikskóla í Ólafsvík ásamt gler- ísetningu Tilboðsgögn verða afhend á Teiknistofu Guðmundar Kr. Guðmunds- sonar og Ólafs Sigurðssonar Hverfisgötu 49, Reykjavík og á skrifstofu Ólafsvíkur- hrepps, Ólafsvík gegn 10 000 kr. skila- tryggingu. Tilboð skulu hafa borist Odd- vita Ólafsvíkurhrepps í auðkenndum umslögum eigi síðar en föstudaginn 23. júlí n.k kl. 1 1 f.h. og verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem viðstaddir kunna að verða. Heimilt er að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Oddvitinn í Ólafsvíkurhreppi. Halló Halló Sumarsalan í fullum gangi Selskapskjólar og pils í öllum stærðum og litum frá 2500 kr. Stuttir kjólar og pils frá 1 000 kr. Peysur í úrvali 500 kr. Rúllukragabolir á 1000 kr. Sólbolir á 850 kr. Síðar kvenbuxur og mussur á 1000 kr. Herravinnubolir með rúllukraga á 1500 kr. Vinnuvettlingar á 250 kr. Drengjabolir með flibbakraga á 650 kr. Nærfatnaður frá 1 50 kr. Húsgagnaáklæði á 500 kr. metrinn. Kjólaefni frá 250 kr. metrinn og m.m.fl. Sendum í póstkröfu. Lillah.f. Víðimel 64 Sími 15146. Lítil jörð til sölu Til sölu lítil jörð í fallegri sveit 1 50 km. frá Reykjavík. Lax- og silungsveiði. íbúðar- hús í byggingu, hentugt fyrir félags- samtök. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir 12. júlí n.k. merkt: Jörð — 1218. Húsbyggjendur athugið: Eigum fyrirliggjandi steinrör til skolp- lagna 4ra til 16 tommu. Gangstéttarhell- ur litaðar og ólitaðar. Bja/h h. f., steiniðja, He/lu sími 99-5890. húsnæöi i boöi | Skrifstofuhúsnæði 2 skrifstofuherbergi til leigu í miðbænum. Heppilegt fyrir félag eða félagasamtök. Afnot af fundarsal á sama stað. Upplýsingar í síma 21 173. Lokað vegna sumarleyfa frá 9. júlí — 4. ágúst. Fatapressan Úðafoss Vitastíg 13. Lánveiting Stjórn Lífeyrissjóðs verkafólks í Grindavík hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðsfélaga. Eyðublöð fyrir umsóknir verða afhend á Víkurbraut 36, hjá formanni félagsins Júlíusi Daníelssyni. Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 1. ágúst n.k. Aðstoð verður veitt þar við útfyllingu umsókna ef þurfa þykir. Grindavík, 5. júlí 1976. Stjórn lífeyrissjóðs vérkafólks í Grindavík Styrkveitingar til norrænna gestaleikja Af fé því, sem Ráðherranefnd Norðurlanda hefur til ráðstöf- unar til norraens samstarfs á sviði menníngarmála, er á árinu 1976 ráðgert að verja um 900.000 dönskum krónum til gestaleikja ásviði leiklistar, óperu og danslistar. Umsóknir um styrki til slikra gestasýninga eru teknar til meðferðar þrisvar á ári og lýkur siðasta umsóknarfresti vegna fjárveitinga 1976 hinn 15. september n.k. Skulu umsóknir sendar Norrænu menningarmálaskrifstofunni í Kaupmanna- höfn á tilskildum eyðublöðum, sem fást í menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráðuneytið, 1. júlí 1976. Veiðileyfi Höfum fengið til sölu veiðileyfi m.a. í Vatnsholtsá, Snæfellsnesi og í Hópinu, Húnavatnssýslu. Nánari uppl. í síma 1 5528. Landssamband veiðifélaga. fundir ■— mannfagnaöir \ Fundarboð Næstkomandi fimmtudag, 8. júlí verður haldinn fundur í húsfélagi Æsufells 4, í húsakynnum barnaheimilisins. Fundurinn hefst kl. 8 siðdegis. Eitt mál er á dagskrá; trygging hússins, endanleg ákvörðun tekin. Nauðsynlegt er að ibúðaeigendur i Æsufelli 4, mæti á fundin- um, eða fulltrúar þeirra. Fiskiskip til sölu 141 lesta endurbyggður 1975 með nýrri cummrngs 620 h.a. 1 02 lesta 1 967 með Caterpillar 425 ha 1971. 168 lesta 1963 endurbyggingu að verða lokið. 51 lesta 1955 endurbyggður 1970 Cater- pillar 335 ha 1970. 42 lesta með nýrri Cummings 350 ha. Fiskiskip, Pósthússtræti 13, sími22475, heimasími 13742. Til sölu Ford Gran Torino árg. 1974. 4ra dyra, station, sjálfskipting og vökvastýri. Ekinn aðeins 2600 km. Bílasala Guðmundar símar 19032 — 20070. Leiðarþing á Vesturlandi Dalamenn Friðjón Þórðarson, alþingis- maður boðar til leiðarþinga i Vestur- landskjördæmi á eftirtöldum stöðum: 1. Félagsheimilinu Búðardal fim)mtu- dag 8. júli kl. 9 siðdegis. 2. Tjarnarlundi Saurbæ föstudag 9. júli kl. 9 siðdegis. Umræður og fyrirspurnir. Állir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.