Morgunblaðið - 06.07.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.07.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JULÍ 1976 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ódýrt garn í irskar peysur. Munið útsöl- una á H jartagarninu. Hof Þingholtsstræti 1. Verðlistinn, auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzl- un. ími 31 330. tilkynningar' Sölusýning vélprjónakvenna. Þær vél- prjónakonur sem ætla að selja vörur á sölusýningunni í okt. n.k., tilkynni vöruteg. og magn til Sigríðar lorðkvist Hafnargötu 7, Bolungarvík fyrir 1 5. ágúst. Nefndin. Tvitug stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Simi 42671. Ibúð til leigu 4ra herb. við Háaleitisbraut frá 1. október. Tilboð og upp- lýsingar sendast Mbl. merkt: Góður staður — 2977. Keflavík Til sölu vel með farin 3ja herb. ibúð við Lyngholt. Mjog góðir greiðsluskilmálar. Fasteignasalan, Hafnargötu 27 Keflavík. simi 1 420. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Dráttarvél óskast Vil kaupa gamla dráttarvél í sæmilegu ástandi. Guðjón D. Gunnarsson, simi um Króksfjarðarnes. Arinnhleðsla — Skrautsteina- hleðsla. Simi 84736. Bólstrun — klæðningar Með nýju áklæði og ýmsum breytingum má gera gömul húsgögn sem ný. Ath. mögu- leikana. Bólstrun Sveins Halldórs- sonar, Skógarlundi 11, -Garðabæ. simi 43905. Blindraiðn er að Ingólfsstræti 16, s. 12165. SIMAR. 11798 OG 19533. Miðvikudagur 9. júlí 1. kl. 08.00 Þórsmörk. 2. kl. 20.00 Grótta — Sel- tjarnarnes, verð kr. 500 gr. v/bílinn. Fararstjóri: Gestur G uðfinnsson. Föstudagur 11. júli. 1. kl. 08.00 Hringferð um Vestfirði. Fararstjóri: Guðrún Þórðar- dóttir. 2. kl. 20.00. Þórsmörk, Landmannalaugar og Kjölur. Laugardagur 10. júlí. Hornstrandir (Aðalvík). Fararstjóri: Sigurður B. Jóhannesson. Upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands Frá Frikirkjusöfnuðin- um i Reykjavik Sumarferðin verður farin sunnudaginn 1 1. júlí. Mætið við Frikirkjuna kl. 8.30. Ekið verður að suðurströndinni, að Flúðum, Skálholti og víðar. Farmiðar seldir i Versl- uninni Brynju til föstudags. Uppl. i símum 30729, 15520 og 16985. Ferðanefndin. Fíladelfia Munið tjaldsamkomurnar við Melaskóla kl. 20.30 í kvöld. lilJ.IJJIJ 71 Framvegis verða veiðileyfi i HLÍÐARVATNI. KÁLFÁ og LAXA i S.-Þing. seld i verzl. Sport, Laugavegi 15. UTIVISTARFERÐIR 12. — 21. júli Hornstrandir. Fararstj. Jón I. Bjarnaso» . 15. — 21. júli Látrabjarg, róleg og létt ferð. 20.—28. júlí Aðalvík, létt ferð, enginn burður. Fararstj. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson. 24.—29. júli Laki, létt og ódýr fjallaferð. 22. — 28. júl? Grænlands- ferð. 29/7 — 5/8 Grænlandsferð. ENNFREMUR FLEIRI- FERÐIR Utivist. Lækjargötu 6, simi 1 4606. ■yv Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu í Morgunblaðinu þann: .................. ......v..y ‘ Athugið Skrifið með prentstöfum og < setjið aðeins 1 staf í hvern reit. Áríðandi er að nafn, heimili °g simi fylgi. Á A A ^... »mJ\ A A I |JV—■ 77.4 AM/Su M> T/iJr.A Zfj!-' IMA.ð. /sue / fiA/liM rt/Ð- ' A 1 t / .SS/tA .1.0,0.06. •< .. A —4 A « ■) I I-------L. J I L J L I I____1 I. I_____I._______I Fyrirsögn i8o Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: 1 I I L J L J l I I I I I L J__I__I__I_I__I__I__I 360 REYKJAVIK: HAFNARFJÖRÐUR: J I I I I 1 I L J I I I I I I I—I—I—L J___\_I__I__I 540 I I 1 I I I I I I L KJOTMIÐSTOÐIN, Laugalæk 2, I I I I I_I__\_I__\_I__I I I 1 I I—1—1—I—I—I 720 SLÁTURFÉLAG SUÐURLAIMDS Háaleitisbraut 68, J__I_I_I_I_i__I_I__I_I__I_I_I_I__I_I__I_I--1-!-1 900 I I I L J I I I I L J I I I I I I I I I L I I I I—\—L J I I I L J I L .L...J I I I L Hver lína kostar kr. 1 80 Meðfylgjandi er greiðsla kr. NAFN: ....................................... HEIMILI: ....................................SÍMI: LJÓSMYNDA OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64, KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahiíð 45—47, VERZLUN j_| 1080 HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2-6 !Ó,RÐAR *»ÓRÐARSONAR. < SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS j—| 1260 Álfheimum 74, Suðurgötu 36, KÓPAVOGUR ARBÆJARKJÖR Rofabæ 9, A A A AA -A ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku 2' BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. Á 7 t . A A--....A..A M. ...^----------- Guðni Kristinsson í Skarði — Fimmtugur Á SUMARKVÖLDI fyrir um þrjá- tíu árum kom ég í fyrsta sinni að Skarði í Landsveit. Síðdegis þenn- an dag hafði verið manntalsþing þar á staðnum og á þessum degi sá ég í fyrsta skipti marga eldri bændur sveitarinnar. Þetta voru menn af gamla skólanum. Þá fór ekki á milli mála, að það ríkti góður andi og notalegur í þessu samfélagi, velvild, heiðarleiki og hlýja. Flestir þessir menn eru nú horfnir af sviðinu, en hinar fornu dyggðir eru rótfastar, og enn i dag finnst mér Landsveitin vera eins og ein stór fjölskylda, ein tröll- trygg fjölskylda. Skarð á Landi er fornt höfuðból og jafnframt gamalt, en sifellt nýr rausnargarður. Þar komu menn ætíð við þegar farið var inn í óbyggðina og aftur þegar komið var til byggða. Kristinn í Skarði var löngum leiðsögumaður inn í fjalladýrðina, Landmannalaugar, Fjallabaksveg, Veiðivötn og jafn- vel norður í land um Sprengi- sandsleið. Orð fór af Kristni sem traustum og skemmtilegum ferða- félaga og fararstjóra, fróðum, frá- bærum hestamanni, sem hafði auga á hverjum fingri og öllum þótti gott og öruggt með að vera. Hann var maður þeirrar gerðar að fyrsta handtak vakti óbilandi traust og það var eins og hann væri fæddur til að stjórna og segja fyrir verkum. Orð hans stóðu. — Krir*1,nn lézt um aldur fram, fyrir um tuttugu árum. Hann var hreppsstjóri í Landsveit. Sigriður móðir afmælisbarnsins og ljós- móðir er þekkt af rausn og hjarta- hlýju. Hún lét sér ekki nægja að fagna gestum sínum. Hún vildi líka láta fara vel um þarfasta þjóninn. Hestum ferðamanna gaf hún brauð og rúgdeig þó ilmandi taða væri í stalli. Einhvern veg- inn sé ég hana Sigriði í Skarði fyrir mér hjá stórum kraumandi kjötpotti og sjóðheitum kaffikatli. Svona lifir matarástin líka í minn- ingunni. Hún dýrkaði ekki sjálfa sig, en fetaði sin spor af sivakandi fórnarlund í miklu húsfreyju- starfi. Húsbændurnir, sem nú búa í Skarði, afmælisbarnið Guðni Kristinsson, hreppstjóri i sinni sveit, og konan hans, hún Sigríð- ur Theodóra Sæmundsdóttir, eiga bæði ættir sinar að öðrum þræði að rekja I Landsveitina. Þau hafa erft og áunnið ,sér þá eiginleika sem einkenna og prýða mannlifið i heimabyggðinni. Þau hafa hlotið traust og virðingu sveitunga og sýslubúa og þykir öllum gott að eiga þau að. Það er vandaverk að taka við höfuðbóli og halda í horfinu. Unga húsfreyjan, sem kom úr Reykjavík og tók við eldhúsinu og umsýslunni hennar Sigríðar I Skarði, hefur staðió þannig í stykkinu að hún sjálí'og höfuðból- ið i Skarði hefur heiður af. Guðni Kristinsson býr stóru búi og afurðamiklu. í Skarði er sífellt verið að rækta og byggja og allur bústofn er miklu meiri en al- mennt gerist. Hann er maður hygginn og farsæll og kann öðr- um betur með fjármuni að fara. Allir, sem til þekkja, vita, aó hreppstjórinn i Skarði vinnur sín embættis- og félagsmálastörf af einstakri alúð og samvizkusemi. Hann hefur verið hreppstjóri í um tvo.áratugi. Hann er formaður sóknarnefndar Skarðskirkju, sit- ur í sveitarstjórn, er umboðsmað- ur skattstjóra. F'ormaður félags- heimilisnefndar og sér um félags- heimilið að Brúarlundi, sem ný- lega er aftur uppbyggt af miklum myndarskap eftir bruna — og svona má áfram upp telja. Hjónin í Skarói eru samanvalin i þvi að vilja leysa allra vanda. Allir geta beðið þau og allra er- indi eru i öruggum höndum hjá þeim. Þau eru fljót til hjálpar, en ekki hafa þau hátt um það, sem látið er af hendi rakna til að hjálpa og gleðja. Þau hjónin eiga tvö efnileg börn, Helgu Fjólu, sem er i heimagarði, og Kristin, sem nú býr með foreldrum sínum og er ungi bóndinn þannig gerður og giftur að víst er að enn og áfram verður merki manndóms, myndarskapar og athafna uppi haldið i Skarði og ungum hestum riðið til gangs — en hestamennsk- an i Skarði er gamalgróin. Skarð á Landi stendur austan undir Skarósfjalli. Þaðan er sýn til fjalla hrífandi fögur og Hekla gamla i hæfilegri fjarlægð, tignar- leg og ógnandi, en nær rennislétt tún og vallendisgrundir til suð- urs. Af heimahlaði má sjá að Guðni i Skarði hefur verið at- hafnasamur ræktunarmaður. Græna byltingin hefur átt góða liðsmenn i Skarði. Sunnan við bæjarhúsin í Skarði er kirkjan, vel hirt og vakandi inni i hinum óvenju fagra kirkjugarði, sem hlaðinn er úr hraungrýti af hreinni snilld, enda hafa Land- menn löngum verið frægir vegg- hleðslumenn og má sjá þess merki viða um sveitina. 1 dag munu margir flytja af- mælisbarninu i Skarði hamingju- óskir og þakkir. Við hjónin erum i þeim stóra hópi, sem hefur þótt það ágætur lifsfengur að vera í vinfengi við afmælisbarnið og minnumst margra góóra stunda á heimili hjónanna í Skarði. Pálmi Eyjólfsson. ÞEIR, scm beina sjónum að ris- andi sól, taka eftir morgunroðan- um á fjöllunum og þakka ljósið, þeir kunna ekki að eldast. Æsku- bríminn verður þeirra hlutskipti, ylgjafi og uppörvun öllum þeim, sem fá notið félagsskaparins. Slíkur maður er vinur minn og frændi, Guðni á Skarði, sem í dag leggur að velli hálfa öld. Fyrir mér er þessi fimmtugi unglingur, fólk hans og sveit, dæmigert fyrir allt það bezta, sem íslenzkt þjóðlíf á. Við kynnin af heimili hans hef- ur mér enn frekar aukist skiln- ingur á því, hvernig bændabýlin þekku gátu varðveitt islenzka þjóð í þúsund ár. Unglingi hæfir ekki Iöng af- mælisgrein. Þessi orð eru á enda. Megi hrynjandi hófadyns og lýs- andi fegurð Landsins verða hlut- skipti þitt og þinna um alla fram- tið. Guðlaugur Tryggvi Karlsson. — Orð í eyra Framhald af bls. 4 snemmt, doktor? — Snemmt? Klukkan að verða tiu. i Mols er aldrei neitt of snemmt. Né of seint. Enda hafa einhvurjir stúngið uppé að flytja alla félagsvisindamenn á norður hveli jarðar til okkar i Mols. Þar | eiga þeir heima, segja sumir, þó * ég hafi nú aldrei botnað i hvu > : vegna þeir eiga heima hjá okk.- ’i fremuren annarsstaðar, tildæ i the House of Commons

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.