Morgunblaðið - 06.07.1976, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.07.1976, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JULÍ 1976 39 — Þeir voru svo furðu lostnir... Framhald af bls. 15 ina var miklu djarfari." Talið er að hún hafi verið tekin viku áður. Aðeins einni klukkustundu siðar var aðgerðunum lokið. Gíslarnir voru færðir út I flugvélarnar, sumir á sjúkrabörum. Flugvélarnar tóku elds- neyti að sögn Shimon Peres landvar- arráðherra, áður en þær héldu heim á Iei5 en I Nariobi samkvæmt öðrum fréttum. Pað fylgir ekki sögunni hvort ísraelsmennirir höfðu elds- neytið með sér eða hvort þeir tóku eldsneyti Ugandahermanna trausta- taki. Þeir skildu eftir llk um 20 Ugandahermanna og sjö hryðju- verkamanna og komu við I Nairobi þar sem nokkrir glslar voru fluttir I sjúkrahús. verið útskrifaðir frá sjúkrahúsinu I Nairobi Ekki var frá þvi skýrt hve margir ísraelsmenn voru lagðir I sjúkrahúsið. Öryggi hert israelski samgöngumálaráðherr- Nýr forseti Mexíkó Þjóðhátíð Heima I fsrael var þeim tekið sem þjóðhetjum og fögnuðinum sem að- gerðirnar vöktu er likt við þjóðhátið. „Ég héld að við höfum ekki verið svona glaðir og ánægðir siðan i sex- daga striðinu 1967," sagði lögreglu- maður sem horfði á viðtökurnar sem gislarnir fengu hjá ættingjum slnum og fólki sem þyrptist út á flugvöll. Peningagjafir hafa streymt til land- varnaráðuneytisins i þúsundatali frá borgurum. Fólk dansaði á götunum. „Kærar þakkir til allra þeirra sem tóku þátt i þessum dirfsku fullum aðgerðum. kærar þakkir fyrir þennan mikla stolta dag, þennan mikla gleði- dag. þakka ykkur fyrir að fylla alla þjóðina hrifningu," sagði blaðið Maariv. Blaðið Yediot segir atburðinn marka timamót I baráttu Ísraels- manna gegn arabiskum hryðjuverka- mönnum. „Við megum ekki láta staðar numið. Við verðum að greiða ennþá þyngri högg t framtiðinni og þurrka út hryðjuverkastarfsemi fyrir fullt og allt." Dirfskulegt israelsmenn eru sammála um að þetta sé liklega mesta dirfskuverk sem þeir hafi unnið siðan i sex daga striðinu. að herinn hafi endurheimt fyrri dýrðarljóma, að hreyfing palest- inskra skæruliða hafi orðið fyrir alvarlegu áfalli og að Idi Amin forseti hafi verið gerður að athlægi — maðurinn sem eitt sinn lýsti opinber- lega harmi sinum vegna þess að Hitler hefði ekki myrt fleiri Gyðinga. Shimon Peres landvarnaráðherra benti þóáaðpalestinskir skæruliðar hefðu ekki veríð gerðir óvirkir og menn skyldu vera viðbúnir þvi að þeir létu aftur til skarar skriða. Hins vegar er á það bent að sú stefna israelsmanna að neita að semja við hryðjuverkamenn hafi unnið nýjan sigur og atburðurinn sé mikilvægur áfangi i baráttu gegn hryðjuverka- starfsemi í heiminum. Þannig segir Jerusalem Post að „siguralda hafi farið yfir heiminn" og það sýni að árásin hafi ekki aðeins verið gerð I þágu ísraels og frelsis landsins held- ur alls mannkynsins. Seinna var sagt að israelsmenn sem særðust í aðgerðunum hefðu — Héraðsmót Framhald af bls. 2 útvegsráðherra og Pálmi Jónsson alþingismaður. Ásbyrgi f Miðfirði, sunnudaginn 11. júlí stundvlslega. Avörp flytja Matthlas Bjarnason sjávarútvegs- ráðherra og Ingólfur Jónsson al- þingismaður. Skemmtiatriði á héraðsmótun- um annast hljómsveitin Nætur- galar ásamt óperusöngvurunum Kristni Hallssyni og Magnúsi Jónssyni, Jörundi og Agústi Atla- syni. Hljómsveitina skipa Karl K. Gislason, Einar Hólm, Birgir Karlsson og Ágúst Atlason. Efnt verður til ókeypis happ- drættis og eru vinningar tvær sól- arlandaferðir til Kanarleyja með Flugleiðum. Verður dregið I happdrættinu að héraðsmótunum loknum, þ.e. 18. ágúst. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur til kl. 2 e.m., þar sem Næturgalar og Ágúst Atlason syngja og leika fyr- ir dansi. Mexfkóborg, 5. júlf — AP. FORSETAKOSNINGAR voru I Mexíkó á sunnudag, og var hag- fræðingurinn Jose Lopez Portillo kjörinn forseti landsins til næstu sex ára. Lopez Portillo hefur gegnt ýmsum embættum I Mexíkó, og var meðal annars fjár- Fransk- þýzkar viðræður Hamborg, 5. júlf — Reuter. VALERY Giscard d’Estaing Frakklandsforseti og fimm franskir ráðherrar eru nú komnir til Hamborgar til tveggja daga viðræðna við vestur-þýzka ráða- menn, og er búizt við að rætt verði um hugsanlega alþjóðaráð- stefnu til að ræða mótaðgerðir gegn hermdarverkamönnum, um þróun mála hjá Efnahagsbanda- laginu og önnur efnahagsmál, og um gagnkvæm samskipti þjóð- anna tveggja. Mecking efstur Manila, 5. júlí — AP. Á ALÞJÖÐA svæðamótinu í skák, sem haldið er á Filipseyjum, er Henrique Mecking frá Brasilfu efstur eftir 15 umferðir með 11H vinning. 16. umferðin verður tefld á þriðjudag. Næstir Mecking koma Vlastimil Hort frá Tékkóslóvakíu með 11 vinninga, sovézku stórmeistararnir Lev Polugevsky og Vitaly Czeskovsky með 10 vinninga hvor, og Zoltan Ribli frá Ungverjalandi með 9 vinninga. Boris Spassky fyrrum heims- meistari hefur ekki möguleika á að sigra I mótinu. Hann hafði hlotið 7‘A vinning að loknum 15 umferðum. Slonimski látinn Varsjá, 5. júll — AP ANTONI Slonimski, mesta nútfmaskáld Póllands, lézt eftir umferðarslys á sunnudagskvöld. Hann var 81 árs. Reykský SLÖKKVILIÐ og lögregla I Hafn- arfirði voru slðdegis I gær kvödd að fjölbýlishúsi i Miðvangi i Hafn- arfirði. Var talið að um eldsvoða væri að ræða I einni íbúðinni, því mjög rauk upp af svölunum. Er betur var að gáð kom i ljós að eigandi íbúðarinnar var þó aðeins að grilla sér eitthvgð gómsætt I svanginn og gerði áér ekki grein fyrir reykjarmekkinum, sem steig upp frá svölunum. ann. Gad Yaacobi, beindi jafnframt þeim tilmælum til rikisstjórna landa sem halda uppi flugsamgöngum við israel aS herSa á öryggisréSstöfun- um i flugvétum sem fljúga þangaS og á flugvöllum sinum. ÁSur höfSu erlend flugfélög sem fljúga til israels veriS beSin aS forSast flugvelli þar sem öryggisráSstafanir eru ófullnægjandi. Rabin forsætisráSherra og samráS- herrar hans skáluSu þegar þeirfréttu aS aSgerSin hefSi heppnazt og sögSu „L'Haim" (fyrir lifinu). Diplómatar seyja aS þeir hafi ekkert samráS haft viS erlendar ríkisstjórnir I sambandi viS aSgerSirnar, en sérstök ráSherra- nefnd hóf skipulagningu björgunar- innar fljótt eftir töku gislanna. málaráðherra árin 1973—75. Hann hefur verið náinn vinur Luis Echeverria fyrrum forseta frá því þeir voru saman I skóla*á æskuárum, en þeir eru báðir rúm- lega hálf-sextugir. Sú regla gildir I Mexikó, að for- seta má ekki endurkjósa að loknu sex ára kjörtímabili, en venjan er sú, að forsetinn tilnefnir eftir- mann sinn. Sú tilnefning jafngild- ir kjöri, þvi stjórnarflokkurinn hefur ekki tapað kosningum I hálfa öld. Svo fór einnig I þetta sinn. Helmut Schmidt kanslari Vestur-Þýzkalands tók á móti Giscard d’Estaing á Hamborgarflugvelli. Mikið hefur verið um viðræður forustumanna Bretlands, Frakk- lands og Vestur-Þýzkalands undanfarinn hálfan mánuð. Giscard d’Estaing ræddi við brezka ráðamenn I London ný- verið, og James Callaghan for- sætisráðherra Bretlands fór til Bonn til viðræðna við Schmidt. Hafa heyrzt óánægjuraddir i smærri ríkjum Efnahagsbanda- lagsins, sem láta I ljós ótta við að stóru ríkin þrjú séu að ákveða stefnuna hjá bandalaginu. Bíræfnir þjófar handteknir London, 5. júlf — AP FYRIR viku tókst bíræfnum þjófum að ræna 3,6 milijón dollara virði af erlendum gjaldeyri á Heathrow flugvelli við London, en nú hefur yfir- völdum tekizt að ná helmingi þeirrar upphæðar til baka, og fá forsprakka ræningjanna framseldan frá Sviss, þar sem hann hafði verið handtekinn. Forsprakkinn heitir Stephen P. Raymond, og þegar hann var handtekinn I Sviss fyrir helgina fundust á honum 306 þúsund dollarar I reiðufé. Einnig hefur eitthvað af ráns- fengnum fundizt á Irlandi, og I Twyford f Englandi handtók lögreglan þrjá karla og konu, og fann hjá þeim 180 þúsund dollara f tveimur ferðatöskum. — Fögnuður Framhald af bls. 38 varaði einnig viS þvi að mél þetta kynni aS hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér, einkum i löndum Afriku. Fulltrúar fjölmargra Afríkurikja, sem sitja fund Einingarsamtaka Af- rikurikja i Mauritius. fordæmdu að- gerðir ísraelsmanna og lýstu yfir samúð sinni með Uganda. f Kairó lýsti egypzkur talsmaður yfir því að viðbrögð ísraelsmanna væru hermd- arverkastarfsemi og árás á alla Af- riku. í sama streng tóku talsmenn i írak og Kuwait. Sovézka fréttastofan Tass talaði um „nýjustu sjóræningjaaðgerðir" ísraeisrikis og útvarpið i Tanzaniu sagði að ísrael hefði loks sýnt sitt rétta andlit. Sögðu Tanzaniumenn að samkvæmt skilgreiningu ísraels væri flugrán glæpur en innrás ekki. Verið rólegir Framhald af bls. 1 Gleði og sorg Yfirherprestur Israela, Mrodechai Piron, hershöfðingi, sagði I útfararræðu yfir frú Idu Borochovich, 56 ára, sem féll á Entebbe. „Það eru örlög þessarar þjóðar að sérhver gleði og ham- ingjustund er blandin sársauka og sorg.“ Idi Amin, forseti Uganda, sagði I dag, að Uganda áskildi sér allan rétt til að gripa til hefndarráðstaf- anna. Hann sagði, að innrásar- sveit Israela hefði myrt marga Ugandamenn og sært aðra, valdið gífurlegu eignatjóni, sem verið væri að meta og myndu Uganda- menn krefjast skaðabóta. Amin sagði að hann hefði af mannúðar- ástæðum leyft flugvélinni með gíslunum að lenda. Hann hefði unnið að þvi markmiði einu að bjarga lífi allra þeirra 257, sem með flugvélinni voru og sér hefði tekizt að fá 147 gísla látna lausa. Hann sagði það kaldhæðni, að at- burður, sem Uganda hefði af slysni lent inn I og sem hann hefði átt marga vökunótt yfir, hefði lokið með því að saklausir Ugandabúar hefðu látið lífið og beðið mikið eignatjón af. Amin hefur sagt, að margar þjóðir hafi tekið saman höndum um þessar aðgerðir, en Simon Perez, varnarmálaráðherra ísra- els, sagði I samtali við brezku sjónvarpsstöðina BBC, að enginn hefði vitað um aðgerðirnar. Kurt Waldheim, framkvæmdastjóri S.Þ., sagði I dag, að hann væri hamingjusamur yfir að tekizt hefði að bjarga lífum flestra gisl- anna og neitaði að hafa kallað aðgerðina ófyrirleitna árásarað- gerð, eins og haft var eftir honum I skeytum fréttastofu eins Araba- landsins. Hins vegar sagði Wald- heim, að aðgerðin hefði vissulega verið brot á fullveldi eins aðildar- ríkis S.Þ. Þáttur Kenyastjórnar Þrátt fyrir þessa yfirlýsingu Perezar telja fréttaritarar næsta öruggt, að stjórn Kenya hafi vitað um aðgerðirnar. Jleimildir frá Nairobi herma, að israelskir leyniþjónustumenn hafi verið að koma til Nairobi alla vikuna til að undirbúa aðgerðirnar, að þeir hafi staðið vörð um Nairobiflug- völl er ísraelsku vélarnar snéru aftur frá Entebbeflugvelli og einnig að herflokkar Kenya- stjórnar hafi komið til Nairobi- flugvallar skömmu áður en vél- arnar lentu og hafi aðstoðað isra- elsku hermennina við að gæta þeirra meðan eldsneyti var tekið og særðir fluttir í land. Kenya- stjórn hefur ekkert um málið sagt enn sem komið er. Fréttamaður brezka blaðsins Daily Express segir að sviksamlegar aðgerðir Amins fyrir 5 mánuðum, er hann lét þremur palestinuskæruliðum i té 3 sovézkar eldflaugar, sem þeim tókst nærri að nota til að skjóta niður E1 A1 farþegaþotu fulla af farþegum I Nairobi hafi orðið til þess að tryggja samvinnu Kenyastjórnar við ísraela. Þess má geta að 5 af föngunum, sem flugræningjarnir kröfðust að látnir yrði lausir eru einmitt í fangelsum I Nairobi og voru handteknir eftir umrædda árás á E1 Al-þotuna. — Eignarskattur Framhald af bls. 40 gr. laga nr. 68/1971, sbr. 12. gr. laga nr. 7/1972, hækki þannig að af fyrstu 2.700.000 kr. skattgjalds- eign greiðist enginn skattur, af næstu 1.500.000 kr. skattgjalds- eign greiðist 0,6% og af þeirri skattgjaldseign, sem þar er fram yfir, greiðist 1 %. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi og gilda við álagningu eignarskatts fyrir skattárió 1975. í samtali við Morgunblaðió I gær sagði Sigurbjörn Þorbjörns- son ríkisskattstjóri, að það sem verið væri að gera með þessum lögum, væri að hækka þá eign sem ekki væri reiknaður skattur af úr 2 milljónum króna sam- kvæmt lögunum frá 1975 i 2 millj- ónir og 700 þúsund kr. Samkvæmt fyrri lögunum hefði reiknazt 1% skattur eftir 3.5 miilj. en það yrði nú 4.2 milljónir, og með þessu væri þannig verið að koma I veg fyrir að þeir skattgreiðendur sem verið hefðu á mörkunum með að fá eignarskatt samkvæmt fyrri lögunum, fengju þennan skatt. — Saltlítið Framhald af bls. 3 munu hafa veitt allvel á togveið- um undan Norðurlandi. 1 slðustu viku lestaði Máfur frá Hvammstanga saltfisk hér og sigl- ir með til ttalíu og Grikklands. Þá lestaði Lagarfoss 37 tonn af gaff- albitum á Siglufirði I síðustu viku og siglir með vöruna til Rúss- lands. Athafnalífið er fjörugt hér þessa dagana og mikið unnið við hitaveituframkvæmdir. —m.j. — Fullkomnasta Framhald af bls. 27 tillögur okkar og ábendingar séu tekn- ar til athugunar og treystum á alla góða menn að styðja þessi mál Ég veit að þetta kemur, þvl það verður að koma" Að lokum sagði Gunnar: „Skipið bar upphaflega annað nafn og var búið að sjóða það á skipið Tvivegis var búið að ákveða dag til að sjósetja það, en alltaf var eitthvað I veginum Þá var breytt um nafn á þvl og þvi gefið nafn hins þjóðkunna út- gerðar- og athafnamanns Guðmundar Jónssonar Slðan hefur allt gengið að óskum Við viljum trúa því að hann sé og verði verndari þess og gifta hans og gengi megi fylgja þv! á komandi ár- um" Þá var fáni Slippstöðvarinnar dreg- inn niður og fáni útgerðarfélagsins Rafns dreginn að hún og Jónas Guð- mundsson framkvstj veitti skipinu við- töku og þakkaði öllum sem gert höfðu kleift að byggja það Gunnar Thoroddsen iðnaðarráðherra óskaði Slippstöðinni og eigendum skipsins til hamingju og gat þess I ræðu sinni að það væri stefna stjórn- valda að efla skipasmiðar i landinu og væri í því sambandi unnið að 5 ára áætlun til eflíngar þessari atvinnu- grein. Skipstjóri skipsins er Ögmundur Magnússon, 1 vélstjóri Eirikur Her- mannsson Þetta er 57 verkefni Slippstöðvar- innar í Slippstöðinni vinna nú 280 manns og lætur nærri að 1 5 til 20% bæjarbúa hafi framfæri sitt af þess- ari iðngrein og efling hennar er ekkert smámál fyrir bæjarfélagið Þess vegna tökum við Akureyringar heilshugar undir orð Gunnars Ragnars um eflingu skipaiðnaðar fremur en útlenda stór- iðju, sem skapar okkur margskonar vandamál og veitir fáum atvinnu og flytur hagnað sinn burt úr landinu Framtíðarverkefni Slippstöðvarinnar eru næg Unnið er að 43 7 lesta togara fyrir Útgerðarfélag Dalvíkinga, auk þess hefur Slippstöðin samið um smíði tveggja skuttogara svipaðrar stærðar og Guðmundur Jónsson Annar er fyrir Þórð Óskarsson á Akranesi, hinn fyrir Magnús Gamalíelsson i Ólafsfirði og er áætlað að smiði hans hefjist um næstu áramót st. Eir. — Minnisvarði Framhald af bls. 3 daginn áður og fluttust þvi fyr- irhuguð útihátíðahöld undir þak s.s. guðsþjónustan og hátlð- ardagskráin. Þá var kvik- myndasýning fyrir börn og um kvöldið önnur sýning á „Jör- undi“ i Félagsheimilinu. i tilefni af afmælinu var opn- uð sögusýning I Barnaskólan- um, en þar sýndu m.a. fyrirtæki og stofnanir hreppsins. Heimil- isiðnaðarsafnið við Kvenna- skólann var opið yfir helgina og sérstakur dagstimpill var I notkun á póstiiúsinu á Blöndu- ósi á laugardaginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.