Morgunblaðið - 22.07.1976, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚLl 1976
í DAG er fimmtudagúrinn 22
júlí, Mariumessa Magdalenu
14 vika sumars, 204 dagur
ársrns 1976 Árdegisflóð er í
Reykjavik kl 02 30 og
siðdegisflóð kl 15 13
Sólarupprás i Reykjavik er kl
04 02 og sólarlag kl 23 04 Á
Akureyri er sólarupprás kl
03 23 og sólarlag kl 23.11
Tunglið er i suðri i Reykjavik
kl 09 36 (íslandsalmanakið )
Verk hans eru trúfesti og
réttvísi, öll fyrirmæli hans
eru áreiðanleg, örugg um
aldur og æfi. (Sálm. 111,
7»
IKROSSGATA
Lárétt: 1. merkir 5. fum 6.
leit 9. þanda 11. óserhlj. 12
lærði 13. guð 14. mann 16.
sérhlj. 17. spyr
Lóðrétt: 1. guðsþjónust-
unni 2. samhlj. 3. gleði 4.
saur 7. fæða 8. sterka 10.
ólfkir 13. stuldur 15. ofn
16. óður
Lausn á sfóustu
Lárétt: 1. gala 5. ró 7. tak 9.
at 10. álanna 12. la 13. ænu
14. óm 15. nasar 17. arða
Lóðrétt: 2. arka 3. ló 4.
stálinu 6. stauk 8. ala 9 ann
11. næmar 14. ósa 16. RÐ
[ FRÁ HOFNINNI |
ÞESSI skip komu og fóru frá
Reykjavikurhöfn i fyrradag og í
gær Þýzka eftirlitskipið
Meerkatze fór Togarinn
Hjörleifur fór á veiðar
Grundarfoss kom frá
útlöndum Hekla fór i
strandferð Þá kom Esja frá
útlöndum — úr viðgerð
Engey kom af veiðum i
gærdag Bakkafoss kom frá
útlöndum Álafoss fór á
ströndina Mánafoss var
væntanlegur frá útlöndum
seint i gærkvöldi Einnig var
Bæjarfoss væntanlegur af
ströndinni — og frá útlöndum
Árdegis i dag er togarinn
Bjarni Benediktsson væntanleg
ur »f veiðum
®STtJLKURNAR á myndinni er meðal hinna mörgu
ungmenna og barna sem efnt hafa til hlutaveltu til
stuðnings við hin ýmsu mannúðarmál. Þær söfnuðu til
Blindravinafélagsins rúmlega 6100 krónum. Þær heita
Ragnheiður Guðmundsdóttir, María E. Guðmundsdótt-
ir og Margrét Auður Þórólfsdóttir.
ást er . . .
... að fagna afmæli
Bandrfkjanna með fs-
lenzku „víkingun-
um“.
TM R»g. U.S. P«t. Off.—All rfghtt r«««rv»d
C 1978 by Lo« AngoUa Tlmaa
Ó! Þú ert svo frumlegur elskan. Lætur mig fara í sparikjólinn þegar kóngabrúðkaup
er í sjónvarpinu. — Og nú á ég að vera á danska vfsu af því að hitabylgja hefur ekki
komið sfðan við tilheyrðum þeim!!
ARINiAO
HEILLA
Á MORGUN föstudag, 23.
júli verður Axel Kr.
Eyjólfsson málari Leifs-
götu 25 hér í borg, sjötug-
ur. Hann verður að heim-
an.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Sigrún Kjærne-
sted og Ivar Magnússon.
Heimili þeirra verður að
Hrafnhólum 8, Rvík.
(ljósmst. Gunnars Ingi-
marss.)
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Ásdfs Marfa
Gfsladóttir og Einar Ragn-
ar Sumarliðason. Heimili
þeirra er að Miðvangi 6,
Hafnarf. (Ljósmynd
Stúdió Guðmundar)
[fréttip________1
KARSNESPRESTAKALL.
Séra Árni Pálsson verður
fjarverandi til 15. ágúst
n.k. Séra Þorbergur
Kristjánsson gegnir störf-
um fyrir hann þann tíma.
DAGANA frá og meS 16.—22. júll er kvöld-
og helgarþjónusta apótekanna I borginni sem
hér segir: j Laugarnesapóteki. en auk þess er
Ingólfs Apótek opið til kl. 22 öll kvöldin nema
sunnudag
— Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er
opin allan sólarhrínginn. Slmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspítalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17. sími 21230 Göngu-
deiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I
sima Læknafélags Reykjavikur 11510. en þvi
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl.
17 er læknavakt i sima 21230. Nánari
upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar í simsvara 18888. — Neyðarvakt
Tannlæknafél. jslands i Heilsuverndarstöð-
inni er á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
C il'll/D A Lll'lC heimsóknartím
U IVnMri U O AR. Borgarspítalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30^^
laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30
og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30------
19.30 alla daga og kl. 1 3— 1 7 á laugardag og
sunnudag Heilsuvernda rstoðin kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud.
— föstud. kl. 19—19.30, laugard. —
sunnud. á sama tíma og Jtl. 15—16. —
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspítali:
Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud.
kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud kl.
15—16. Heimsóknartlmi á barnadeild er alla
daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl.
15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings-
ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud — iaugard kl 15—16 og 19.30---------------
20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—
16.15 og kl. 19.30—20.
Q íí C IVI BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR.
O U I IV — AÐALSAFN Þingholtsstræti
29A, sfmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22.
Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mal
til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað
á sunnudögum. — STOFNUN Ama Magnússonar.
Ilandritasýning f Árnagarði. Sýningin verður opin á
þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2—4
sfðd. t
KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jðhannes
S. Kjarval er opin alia daga nema mánudaga kl. 16. —22.
ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga
nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 sfðdegis. Aðgangur er
ókeypis.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju sfmi 36270. Opið
mánudaga — föstudaga —
HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga
tll föstudaga ki. 16—19j — SÓLHEIMASAFN Sðlheim-
um 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—21. BÓKABfLAR 'bækistöð í Bústaðsafni, símL
36270 — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bðka- og tal
bókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upp-
lýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 f síma 36814. —
FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa,
heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er opín lengur en
til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að
Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Sími
12204. — BÓKASAFN NORRÆNA IlUSSINS: Bóka-
safnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur.
Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl.
14—19, laugard.—sunnud. kl. 14—17. Allur safnkostur,
bækur, hljómplötur, tímarit er heimilt til notkunar, en
verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið
sama gildir um nýjustu hefti tímarita hverju sinni.
Listlánadeild (artotek) hefur graffkmyndir til útl., og
gilda um útlán sömu reglur og um bækur. Bókabílar
munu ekki verða á ferðinni frá og með 29. júní til 3.
ágúst vegna sumarleyfa.
— AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18
alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi
— leið 10.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 slðd.
alla daga nema mánudaga. — NÁTTURUGRIPASAFN-
IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
13.30— 16.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 slðd. fram til 15. september n.k. Í^ÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl.
8 ðrdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar r j í þeim tilfellum öðrum sem borgarbú-
ar teljó sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
SAGT er frá úrslitum í
5 Islandsglimunni, er
glimd hafði verið á
iþróttavellinum. Var
margt áhorfenda þrátt
fyrir rigningu og meðal
þeirra var þáverandi
forsætisráðherra Dana, Stauning Þau urðu
úrslitin er glímt var um Glimubeltið en það hafði
íþróttafél. Grettir á Akureyri gefið áríð 1 906, að
það hlaut Sigurður Greipsson (fyrst árið 1922)
Stefnuhornið var og keppt um, gefið árið 1 924;
það gaf Steinn Emilsson verkfræðingur
GENGISSKRANING
NR. 134— 21. Jdlf 1976.
Eining KI. 12.00 Kaup Sala
I Bandarfkjadollar 184.20 184.60
1 Sferlingspund 328.20 329.20*
1 Kanadadoilar 188.95 189.45
100 Danskarkrónur 2983.25 2991.35*
100 Norskar krónur 3292.60 3301.60
100 Sænskar krónur 4115.70 4126.90
100 F4nnsk mörk 4740.00 4752.90*
100 F'ranskir frankar 3756.60 3766.80*
100 Belg. frankar 462.90 464.10*
100 Svissn. frankar 7391.85 7411.95*
100 Gyllini 6734.55 6752.85*
100 V.-Þýzk mörk 7145.20 7164.60*
100 Lirur 22.02 22.07
100 Austurr. Sch. 1005.75 1008.45*
100 Escudos 586.45 588.05
100 Pesetar 270.75 271.45
100 Yen 62.75 62.93
100 Reikningskrónur —
Vöruskiptaiönd 99.86 100.14
1 Reikningsdollar —
Vöruskipalönd 184.20 184.00
* Brryting frá sfrtuslu skráníngu.
V ... ___________________________________________________J
BILANAVAKT