Morgunblaðið - 22.08.1976, Page 1

Morgunblaðið - 22.08.1976, Page 1
44 SÍÐUR 184. tbl. 63. árg. SUNNUDAGUR 22. ÁGUST 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. TtVOLl LOKAÐ — Starfsmenn f Tfvolf f Kaupmannahöfn lokuðu f fyrradag staðnum með verkfalli f mðtmælaskyni við efnahagsmálafrumvarp dönsku ríkissljórnarinnar, sem samþykkt var á þinginu f fyrrinótt. Þetta er fyrsta verkfall f Tívolf f 133 ára sögu þess, en búizt var við að opnað yrði að nýju þá og þegar. Þá gerðu strætisvagnabflstjðrar verkfall f fyrradag f Höfn og ekki var Ijðst hvenær þeir myndu hef ja störf að nýju. Nordfoto-sfmamynd. Buenos Aires —21. ágúst — Reuter. ÞRJÁTÍU limlest lík fund- ust á akri í nágrenni Buenos Aires í gær, en auk þess er talið að sautján hafi látið lífið í fjöldamorðum, sem sögð eru af völdum hægrisinnaðra öfgamanna. Ýmislegt bendir til þess, að morðin séu af völdum sömu aðila og myrtu fyrr- verandi hershöfðingja fyr- ir nokkrum dögum. Innán- ríkisráðuneytið í Argen- tínu hefur fordæmt þessi fjöldamorð og segir þau glórulaust tilræði afla, sem iStefni að átökum í landinu og vilji sverta Argentínu í augum umheimsins. Áreiðanlegar heimildir herma, að sautján lík hafi fundizt rétt við úthverfi eitt i suðurhluta Buenos Aires, en fregn þessi hefur enn ekki verið staðfest. Heimildir þessar segja, að Ifkin þrjátfu hafi verið óþekkjanleg. Virðist svo, að fólkið hafi verið skotið áður en sprengiefni hafi verið borið að líkunum, en þetta er aðferð, sem hægri sinnaðir öfgamenn eru þekktir að f hryðju- verkum. Á ódæðisstaðnum hafði verið komið fyrir spjaldi, sem á stóð: „Kirkjugarður Monteneros. Skotin vegna sviksemi við föður- landið.“ Monteneros er hreyfing vinstri sinnaðra skæruliða, sem voru hliðhollir Peron, en hreyfingin hefur haft f frammi vopnaðar ár- ásir á Argentfnuher á undanförn- um árum. Búizt við af- sögn Chiracs Seoul, Tókýó, 21. ágúst AP-Reuter. NORÐHR-Kóreumenn sökuðu Bandarfkin I dag um „meiri hátt- ar hernaðarögrun“ f kjölfar at- burðarins á miðvikudag, þegar norður-kðreanskir landamæra- verðir börðu tvo bandarfska her- menn til dauða á hlutlausa belt- inu milli Norður- og Suður- Kðreu. 1 útvarpsyfirlýsingu Norð- ur-Kðreumanna f dag segir að meir en 300 hermenn, þar á með- al bandarfskir hermenn gráir fyrir járnum, hefðu f morgun far- ið ínn á hið sameiginlega öryggis- gæzlusvæði og „að tilefnislausu Tókýó 21. ágúst — Reuter. SAKSOKNARINN í Tðkýð lét f dag handtaka Tomisaburo Hashimoto, fyrrum samgönguráð- herra Japans, vegna gruns um að hann hafi þegið um 1,6 milljðn dollara f mútur frá Lockheedflug- vélasmiðjunum. Hashimoto, sem er 75 ára að aldri, er þriðji hátt- setti stjðrnmálamaðurinn úr Frjálslynda demðkrataflokknum, sem hnepptur er f varðhald vegna málsins, en hinir eru Tanaka, fyrrum forsætisráðherra, og Sato, fyrrum aðstoðarsamgönguráð- herra, sem handtekinn var f gær. Hashimoto var samgönguráð- herra frá janúar 1970 til júlf 1971, og aðalritari flokksins í rúm þrjú ár á dögum Tanakastjórnarinnar, en hann tilheyrði Tanaka-armi flokksins. Þetta er alvarlegasta áfall fyrir Frjálslynda demókrata- flokkinn, LDP, f 21 árs sögu hans, og eru nú að ná hámarki tilraunir ýmissa afla innan LDP til að bola Park, forseti. úr embætti Takeo Miki forsætis- ráðherra sem skuldbundið hefur sig til að sjá um að komizt verði til botns f mútumálinu. fellt þar tré, eyðilagt staura okkar megin og mölbrotið steng- ur með stðrum flutningabfl". Engar fekari skýringar fylgdu þessum ásökunum um „alvarlega hernaðarögrun", og ekki var getið um átök. Áður hafði stjðrn gæzlu- liðs Sameinuðu þjððanna f Seoul tilkynnt að vinnuflokkur hefði árla morguns fellt tré það sem styrinn stðð út af á miðvikudag er hermennirnir voru myrtir, en þeir voru þar við viðarhögg. Hefði tréð verið fellt vegna þess að það byrgði sýn og hindraði eftirlit. Hins vegar segja Norður- Kóreumenn að tréð hafi tilheyrt þeirra áhrifasvæði. Fyrir vikið eru nú herir beggja megin hlut- lausa beltisins við öllu búnir. Tvær bandariskar herflugsveit- ir eru komnar til Kóreu til liðs við 41.000 manna herafla Bandaríkj- anna þar, og flugmóðurskipið Midway, og sex fylgisskip þess, lögðu úr höfn í Japan í morgun, að sögn góðra heimilda, áleiðis til | Suður-Kóreu. Richard Sneider, sendiherra Bandaríkjanna f Suð- ur-Kóreu, kom aftur til Seoul i morgun úr frfi og átti þegar fund með Park Chung-hee forseta. Park forseti kallaði saman fund f öryggisráði landsins í dag vegna vaxandi spennu á hlutlausa belt- Framhald á bls. 43 Parfs 21. ágúst — Reuter ÓST AÐFESTA R fréttir herma í dag, að Jacques Chirac forsætisráðherra Frakklands muni segja af sér nú alveg á næstunni vegna ágreinings við Valery Giscard D’Estaing forseta. Deilur þeirra hafa verið mjög til umræðu f frönskum fjölmiðl- um að undanförnu, en flestlr stjðrnmálafréttaritarar hafa taliö að Chirac muni láta af embætti innan nokkurra mánaða. Hins vegar er þvf haldið fram f dag, að Chirac kunni að segja af sér inn- an fárra daga, jafnvel þegar á mánudag. Það þykir benda til þess að fðtur sé fyrir fréttum þessum, að þær hafa orðið æ meir áberandi f fjölmiðlum sfðustu daga, og f dag voru þær helzta fréttaefni franska rfkissjðnvarps- ins. Afsögn Chiracs mundi leiða til þess að rfkisstjórnin yrði leyst upp unz eftirmaður yrði valinn, en til þess embættis er nefndur m.a. Jean-Pierre Fourcader fjár- málaráðherra. Þeir Chirac og Giscard hafa fjarlægzt hvor ann- an undanfarna mánuði vegna ýmissa mála, en einkum þó vegna lftils stuðnings flokks Gaullista, sem Chirac er fyrir, við tillögur forsetans. A-þýzkur prestur kveik- ir 1 sér í mótmælaskyni Herleshausen, V-Þýzkalandi — 20. ágúst — AP. MÓTMÆLENDAPRESTUR f bænum Zeitz f Austur- Þýzkalandi bar eld að sjálfum sér fyrir framan kirkju sfna f gær i þvf skyni að bera fram „mótmæli kirkjunnar gegn kúgun yfirvalda á æskufólki", eins og stðð á spjaldi, sem hann setti upp á staðnum. Að sögn sjðnarvotta hellti presturinn yfir sig olfu og kveikti sfðan f. Að sögn sjðnarvotta tðk presturinn sfðan á rás og minnti sú sjðn helzt á að þar færi veinandi kyndill. Hann lét fljótlega yfirbugast og slökktu vegfarendur eldinn. Presturinn liggur nú þungt haldinn f sjúkrahúsi f Halle. Hin opinbera fréttastofa Austur-Þýzkalands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þessa máls, og segir þar m.a., að presturinn, Oskar Briisewits, hafi ætlað að fremja sjálfs- morð, og hafi viljað nota það tækifæri til að hafa i frammi áróður gegn „Þýzka alþýðulýð- veldinu". Enn fjölgar meintum mútuþegum í Japan N-Kóreumenn saka USA um frekari hernaðarögrun Fjöldamorð í Argentínu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.