Morgunblaðið - 22.08.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.08.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. AGUST 1976 LOFTLEIDIR ss» BfLALEIGA FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. ® 22*0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 BILALEIGAN felEYSIR • IV CE 28810 n Útvarpog stereo,,kasettutæki CAR RENTAL LAUGAVEGI 66 24460 BÍLALEIGA Car Rental SENDUM 41660-42902 - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum i póstkröfu — Vakúm pakkað et óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarlirði Sími: 51455 Innilegar þakkir fyrir heimsóknir, gjafir, blóm og skeyti á áttatíu ára afmæli mínu 1 3. ágúst s.l. Lifið heil. Sigurrós Jónasdóttir. GLÝSINGASÍMINN ER: 22480 Jtt«r0unblabit> Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 22. ágúst MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntönleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Orgelkonsert I F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Hándel. Simon Preston leikur á orgel með Menuhin-hljómsveitinni; Yehudi Menuhin stjórnar. b. Sinfónfa nr. 40 1 g-moll (K550) eftir Mozart. Enska kammersveitin leikur; Benjamin Britten stjórnar. c. Konsertfantasfa f G-dúr op. 56 eftir Tsjaíkovský. Peter Katin og Ftlharmonfusveit Lundúna leika; Sir Adrian Boult stjórnar. 11.00 Messa f Bústaðakirkju. Prestur: Séra Lárus Hall- dórsson. Organleikari: Danl- el Jónasson. Kór Breiðholts- sóknar syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Mérdattþaðf hug Haraldur Blöndal lögfræð- ingur rabbar við hlustendur. 13.40 Miðdegistðnleikar. Isaac Stern leikur á fiðlu með La Suisse Romande hljómsveitinni. Wolfgang Sawallisch stjórnar. a. Svfta nr. 3 I D-dúr eftir Bach. b. Sinfónfa nr. 3 eftir Stra- vinsky. c. Fiðlukonsert í D-dúr op 77 eftir Brahms. 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 16.00 Islenzk einsöngslög. Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Þórarin Guðmundsson, Arna Thorsteinsson og Jóhann Ó. Haraldsson. Guðrún Kristins- dóttir leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatlmi: Ólafur H. Jóhannsson stjórnar. Lesnar verða tvær sögur úr bókinni „Við sagnabrunninn". Alan Boucher endursagði sögurn- ar. Helgi Hálfdánarson þýddi. Lesarar: Knútur R. Magnússon og Þórhallur Sigurðsson. Einnig verður flutt Itölsk og trsk tónlist. 18.00 Stundarkorn með hörpuleikaranum Osian Ell- is. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Þistlar. Umsjón: Einar Már Guðmundsson, Halldór Guðmundsson og Örnólfur Thorsson. 20.00 Islenzk tónlist. „Para- dís“, — fyrsti þáttur óratórf- unnar Friðs á jörðu eftir Björgvin Guðmundsson f hljómsveitarútsetningu dr. Hallgrfms Helgasonar. Flytj- endur: Svala Nielsen, Sigur- veig Hjaltested, Hákon Odd- geirsson, söngsveitin Fflhar- monfa og Sinfónfuhljómsveit Islands. Stjórnandi: Garðar Cortes. 20.40 Islenzk skáldsagnagerð. Þorsteinn Antonsson rithöf- undur flytur þriðja og sfð- asta erindi sitt: Táknmálið. 21.15 Kammertónlist. Strengjakvartett f B-dúr op. 55 nr. 3 eftir Haydn; Allegri- kvartettinn leikur. 21.35 Um Gunnarshólma Jón- asar og Nfundu hljómkviðu Schuberts. Dr. Finnhogi Guð- mundsson tók saman efnið. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 22. ágúst 18.00 Bleiki pardusinn Bandarfsk teiknimynda- syrpa. 18.10 Sagan af Hróa hetti 4. þáttur. Efni þriðja þáttar: Hrói fréttir að brúðkaup Gisborn- es og Marion verði bráðlega, og hann reynir að ná fund- um hennar. Gisborne hand- samar Hróa, en honum tekst að flýja. Jóhann prins hefur spurnir af silfurnámu en skortir vinnuafl tii að nýta hana. Hermenn fógetans brenna þorp nokkurt tll grunna og fbúarnir eru látnir þræia i námunni. Hrói og félagar hans ieysa þorpsbúa úr ánauðinni og nota silfrið til að bæta þeim tjðnið. Þýðandi Stefán Jökulsson. Hié 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Halldór Laxness og skáldsögur hans III t þessum þætti ræðir Eiður Guðnason við skáldið um ls- landsklukkuna og kemur vfðar við. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pflsson. 21.20 JaneEyre Bresk framhaidsmynd gerð eftir sögu Chariotte Bronté. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Rochester, eigandi óðalsins þar sem Jane er heimilis- kennari, fellur af hestbaki og meiðist. Hann kennir Jane um, en býður henni þó tii tedrykkju og yfirheyrir hana. Kemst hann að raun um, að hún er fyllilega jafn- oki hans, þð að henni gangi raunar stundum illa að skilja. hvað fyrir honum vakir. Nótt eina kviknar eidur á dularfulian hátt i svefnherbergi Rochesters. Jane Eyre kemur að og bjargar honum, og þegar hann þakkar henni, liggur annað og dýpra á bak við orðin en venjulegt þakklæti. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.10 Skemmtiþáttur Don Lurios Auk Lurios og dansflokks hans skemmta Katja Ebstein, The New Seekers og Roger Whittaker. 22.40 Að kvöldi dags Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson, prestur f Langholts- prestakalli f Reykjavfk, flyt- ur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok Klukkan 20.35: Rœtt við Halldór Laxness í KVÖLD ræöir Eiður Guðnason við Halldór Laxness og er þetta þriðji viðræðuþátturinn við skáldið um ritverk hans. Sagði Eiður að í þess- um þætti væri einkum rætt um íslandsklukkuna og út frá henni og er víða komið við í þessu viðtali. Þar kæmi m.a. fram hvenær og hvar hún væri skrif.uð og hver hefði ver- ið kveikjan að henni. Einnig spjölluðu þeir um stafsetningu, z-una og sagði Eiður að þessir þættir væru svona eins konar rabb en ekki væri verið að taka verk hans fyrir bókmenntalega. Þátturinn var tekinn upp á heimili skáldsins á Fálkagötu. Tónlistin í dag Erlend. Það kennir margra grasa i tónlistarflutningi útvarpsins í dag, bæði í morguntónleikum og miðdegistónleikum. Klukkan 9:15 hefjast tón- leikarnir með orgelkonsert eftir Handel sem Simon Prest- on leikur en hann er einn þekktasti organisti í Bretlandi og er túlkun Breta oft nokkuð sérstæð á orgelverkum Hándels. Með honum leikur Menuhin-hljómsveitin, en Menuhin hefur meira og meira farið út í að stjórna á seinni árum vegna veikinda í hnúun- um og því hefur hann lagt fiðl- una til hliðar að nokkru. Sinfónía Mozarts nr. 40 verður einnig leikin í morguntón- leikunum, sú sinfónla sem h'efur verið leikin í margvísleg- um útgáfum að undanförnu og hér kemur hún í sinni uppruna- legu útsetningu. 1 miðdegistónleikum eru þekkt verk m.a. svita Bachs nr. 3 og eitt verk Stravinskys, sin- fónía nr. 3. Innlend. Sigurveig Hjaltested syngur nokkur lög eftir þá Sigvalda Kaldalóns, Þórarin Guðmunds- son, Árna Thorsteinsson og Jó- hann Ó. Haraldsson í dag kl. 16. Sagði Guðmundur Gilsson að þetta væri ný upptaka en Sigur- veig hefur ekki sungið nýja dagskrá í útvarp í um tvö ár. Undirleikari er Guðrún Kristinsdóttir. Klukkan 20 er „Paradfs", fyrsti þáttur óra- tóriu Björgvins Guðmundsson- ar, Friður á jörðu, I hljóm- Yehudi Menuhin sveitarútsetningu dr. Hallgríms Helgasonar. Flytjendur eru Svala Nilsen, Sigurveig Hjalte- sted, Hákon Oddgeirsson, söng- sveitin Fflharmónía og Sin- fóníuhljómsveit tslands. Garð- ar Cortes stjórnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.