Morgunblaðið - 22.08.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGUST 1976
í dag er sunnudagurinn 22
ágúst. sem er 10 sunnudagur
eftir trinitatis, Symfóríanus-
messa, 235 dágur ársins
1976 Árdegisflóð í Reykjavík
er kl 04.01 og síðdegisflóð er
kl 16 27 Sólarupprás I
Reykjavík er kl 05 40 og sól-
arlag kl 21 19 Á Akureyri er
sólarupprás kl 05 1 6 og sólar-
lag kl 21.4-2 Tunglið er í
suðri í Reykjavík kl 10 51 árd
(íslandsalmanakið)
Sál vor slapp burt eins og
fugl úr snöru fangarans,
brast snaran, burt slupp
um vér. (Sálm. 124,
7.-8.)
KROSSGATA
i ii n p |
9 10
n mm
tbP_i=
:jzé
17
LÁRÉTT: 1. heyra 5. eign-
arfornafn 6. komast 9. vof-
ur 11. 2 eins 12. l(k 13.
óttast 14. lærdómur 16. guð
17. þaut.
LÓÐRÉTT: 1. rakkanna 2.
kringum 3. Ifkhlutann 4.
samhlj. 7. púka 8. braka 10.
athuga 13. hljóma 15. fyrir
utan 16. ólfkir.
Lausn á síðustu
LÁRÉTT: 1. góla 5. má 7.
kra 9. fá 10. rorrar 12. ik
13. eta 14. ey 15. alinn 17.
nasa.
LÓÐRÉTT: 2. ómar 3. lá 4.
skrifar 6. párar 8. rok 9. fat
11. reyna 14. ein 16. NS.
ást er . . .
... að vera hnetubrjótur
fvrir hana.
TM R»g U.S P*t Of»—All rlghts r#*«rv*d
1976 by Lo* Angolos Tlm«* ^ g
PEIMMAVIfMIR__________|
Ester Sverrisdóttir,
Munaðarhóli 12,
Hellissandi.
Vill skrifast á við krakka á
aldrinum 12—14 ára.
[ FRÁHÓFNINNI j
Á föstudagskvöldið fór
Ljósafoss héðan frá
Reykjavfkurhöfn á strönd-
ina. Árdegis á laugardag-
inn kom Esja úr strand-
ferð. I gær fór einnig á
ströndina Hofsjökull og þá
kom Jökulfell af strönd-
inni. f morgun var Regina
Maris skemmtiferðaskipið
— væntanlegt. í dag er svo
frafoss væntanlegur frá út-
löndum. A morgun, mánu-
dag, er Grundarfoss vænt-
anlegur að utan og á
þriðjudaginn kemur er tog-
arinn Bjarni Benediktsson
væntanlegur af veiðum.
MYNDAGÁTA
Eftir reynslu okkar af siðustu Ólympíuleikum mælum við eindregið með því
að þið þjófstartið dálftið löngu áður en hættumerkið verður gefið.
Lausn sfðustu myndagátu: Samið við mannræningja.
Þær Guðrún Hrefna Elliðadöttir og Brynja
Baldursdóttir efndu til hlutaveltu suður f
Hafnarfirði, í Fögrukinn 28, til ágóða fyrir
Styrktarfél. vangefinna. Þær söfnuðu 4000
krónum með þessari hlutaveltu.
DAGANA frá og með 20.—26. ágúst er kvöld- og helgar-
þjónusta apótekanna í borginni sem hér segir: f Vestur-
bæjar Apóteki en auk þess er Háaleitis Apótek opið til
kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag.
— Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALANUM er opln
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tsiands f
Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og
19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30—20.
S0FN
SJUKRAHUS
HEIMSÓKNARTlMAR
Borgarspftalinn.Mánu
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga —sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og
sunnudag. Heilsuvemdarstöðin: kl. 15—16 og kl.
18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl.
19—19.30, iaugard. — sunnud. á sama tfma og kl.
15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl.
15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: Eflir umtali og kl. 15—17 á helgidög-
um. — Landakot: Mánu— föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartlmi á
barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla
daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeíld: kl. 15—16
og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla
BORGARBÖKASAFN
REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið:
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16.
BUSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN,
Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN
HEIM, Sólheimasafni, sími 36814 kl. 10—12. Bóka- og
talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra.
FARANDBÓKASÖFN. Afgreidsla f Þingh. 29A. Bóka-
kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19.
BÓKABÍLAR. Bækistöð f Bústaðasafni.
ARB/EJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl.
1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. Rofabæ 7—9. þriðjud. kl. 3.30—6.00. —
BRFIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garóur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Verzl. KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. ' kl. 5.30—7.00. —
HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóll, miðvikud. kl.
1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30. —6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl.
1.30. —2.30. — HOLT—HLlÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARÁS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. —
LAUGARNESHVERFI: Dalbraut/Kleppsvegur,
þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud
kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — TtJN: Hátún 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við HJarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opíð daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið allá virka daga
kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN opið klukkan 13—18
alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi
— leið 10.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 síðd.
alla daga nema mánudaga. — NATTURUGRIPASAFN-
IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
13.30— 16.
ASGRtMSSAFN Bergstaðastrætl 74 er opið alla daga
nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 sfðdegis.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við Hlkynningum um hilanir á veilu-
kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I Mbl.
fyrir
50 árum
t samtali við þáverandi
vegamálastjóra, Geir
Zoéga: „Bifreiðir eru nú
komnar ótrúlega víða.“ ...
„Þar sem flutningabifreióir
eru hafa þær náð ótrúlega
miklum flutningum og er
kerruflutningur (hestvagnarnir) þar að smáhverfa ...“
... „Skagfirðingar fengu fyrstu bifreiðir sfnar í ár, 2
flutningabifreiðir og I fólksbifreið.“ Þá voru komnir
bflar austur á Hérað, f Eyjafjörð, Húsavfk, f Húnavatns-
sýslu og f Borgarnes. Þá segir vegamálast jóri frá þvf að
sæluhúsið f Fornahvammi verði tekið í notkun með
haustinu. Fyrsti gestgjafinn þar hét H. Grönfeldt, en
áhúnnríi á inrðinni var Jóhann Jónsson póstur.
r—
BILANAVAKT
GKNGISSRANING
NR. 156 — 20 ágúst 1976
FiningKi. 12.00 Kaup Sala
i Bandarfkjadollar 185.00 185.40
I Sterlingspund 329 70 330.70*
1 Kanadadollar 187.50 188.00
100 Danskarkrónur 3053.85 3062.15*
100 Norskar krónur 3365.35 3374.45*
100 Sænskar krónnr 4204.85 4216.25*
100 Finnsk mörk 4765.50 4778.40*
100 Franskir frankar 3707.15 3717.15*
100 Belg. frankar 475.45 476.75*
100 Svissn. frankar 7475.00 7495.20*
100 Gyllini 6893.40 6912.00*
100 V.*Þ<7.k mörk 7346.30 7366.10*
100 IJrur 22.09 22.15
100 Austurr. Sch. 1034.40 1037.20
100 Esrudos 594.05 595.65*
100 Pesetar 270.90 271.60*
100 Ven 63.89 64.06*
Breyting frá sfðustu skráningu.