Morgunblaðið - 22.08.1976, Page 25

Morgunblaðið - 22.08.1976, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SÚNNUDAGUR 22. ÁGUST 1976 25 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lögmannsskrif- stofa í miðbænum óskar eftir ritara nú þegar. Starfið er fólgið í vélritun auk skrifstofustjórnar. Þyrfti helst að geta unnið sjálfstætt að verkefnum. Tilboð merkt: „A — 2769" sendist Mbl. innan viku. Kennarar — Kennarar Duglegan barnakennara (með réttindi eða án þeirra) vantar að grunnskólanum í Bolungarvík. Gott húsnæði í boði. Uppl. hjá skólastjóra Gunnari Ragnarssyni í síma 94-7288 og formanni skólanefndar séra Gunnari Björnssyni í síma 94-7135. Góð laun Útgáfufyrirtæki óskar að ráða nú þegar kvenmann til skrifstofustarfa hálfan eða allan daginn þar sem megináherzla er lögð á enskar bréfaskriftir eftir „dicta- tion". Þær, sem áhuga hefðu, sendið upplýsingar um reynslu og fyrri störf til augl.skrifst. Morgunblaðsins merkt: „Góð laun — 6362". Lítil heildverzlun í Reykjavík óskar eftir starfskrafti. Starfið er m.a. fólgið í gerð verðlagsútreikninga, tollskýrslna og almennri skrifstofuvinnu. Starfið krefst að viðkomandi geti unnið sjálf- stætt og haft frumkvæði. Verslunarskólapróf eða sambærileg menntun áskilin. Handrit- uðum umsóknum sem greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sé skilað á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 28. ágúst n.k. merkt: V — 2776. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Yfirsjúkraþjálfari óskast til starfa á endur- hæfingadeild nú þegar, eða eftir sam- komulagi. Deildarsjúkraþjálfari óskast til starfa á sömu deild. Sjúkraþjálfarar óskast jafnframt á sömu deild. Upplýsingar um stöður þessar veit- ir yfirlæknir deildarinnar, sími 241 60. Læknaritari óskast til starfa á barnadeild spítalans. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun í tungumálum ásamt góðri vél- ritunarkunnáttu nauðsynleg. Reynsla í læknaritarastarfi æskileg. Staðan veitist frá 20. september. JUmsóknareyðublöð á Skrifstofu ríkisspítala Umsóknarfrestur til 5. sept. n.k. Blóðbankinn Sendimadur óskast í hluta starfs frá 1. september n.k. Nánari upplýsingar í Blóð- bankanum, sími 21511. Reykjavík, 20. ágúst, 1976. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 Lausar stöður Þrjár stöður ritara og bókara við embættið eru lausar til umsóknar. Laun skv. launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun sendist fyrir 1. septem- ber 1976. Starfsmenn Menn óskast til verksmiðjustarfa. Þ.m.t. vaktavinna. Reynsla í meðferð véla æski- leg. Plastprent h. f. Höfðabakka 9. Sími 85600. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, sýslumaðurinn í Eyja- fjarðarsýslu. Bankastörf Innlánsstofnun óskar að ráða starfsmenn til gjaldkera og ritarastarfa. Umsókn sem tilgreini aldur, nenntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir þriðjudagskvöld, — merkt B—2768. Tækniteiknari óskast á teiknistofu arkitekts strax eða eftir samkomulagi. Umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum skulu hafa borizt Mbl. fyrir 28. á. n.k. merkt „Fram- ríðarstarf — 2763". A Fóstra Fóstra óskast til starfa við dagheimilið Kópastein, Kópavogi. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 41 565. Laus staða Laus er til umsóknar staða rannsóknar- lögreglumanns við rannsóknarlögregluna í Reykjavík. Upplýsingar úm starfið gefur yfirrannsóknarlögregluþjónn. Umsóknar- frestur er til 15. september n.k. Yfirsakadómarinn. 1. vélstjóra 1. vélstjóri óskast á m/b Sigurvon ÍS 500 frá Suðureyri sem er 200 lesta línubátur. Báturinn fer á landróðra í byrj- un sept. Uppl. í síma 94-6106 — 94- 6160. Óskum að ráða vanan húsgagnasmið til vinnu á verkstæði. Upplýsingar á verkstæði — ekki í síma. Tréval h. f. Súðarvogi 28, Reykjavík. Topp starfskraftur (kona 25—35) Innflutningsfyrirtæki óskar eftir úrvals starfsmanni til að veita svo til nýrri og vaxandi deild forstöðu. Þetta er mikil vinna, sem krefst árvekni, skipulagshæfileika, tungumálakunnáttu og aðlaðandi framkomu. Æskilegt er að hafa bifreið til umráða. Boðið er uppá tiltölulega óhentuga starfsaðstöðu (i byrjun), væntanlega mjög svo skikkanleg launakjör, og ábyggilega mjög góða framtiðarmöguleika. Umsóknir er greini menntun og starfsferil sendist Morgun- blaðinu fyrir 27. þ.m. merkt „CAREER — 2779". Vélritun — götun Stofnun í Reykjavík óskar að ráða i störf við tölvuritun og vélritun. Til greina koma bæði heils- eða hálfsdagsstörf. Starfs- reynsla æskileg. Umsóknir merktar „Vél- ritun — götun" sendist í pósthólf 7080 fyrir 28. ágúst n.k. Skrifstofustarf Rösk stúlka óskast strax til skrifstofustarfa hjá þekktu fyrirtæki í miðborginni. Stúd- entsmenntun æskileg. Umsóknir, er til- greini menntun, aldur og fyrri störf send- ist Mbl. merkt „Skrifstofustarf — 2773". Tónlistarskóli Rangæinga auglýsir eftir kennurum. Uppl. veita skólastjórinn Sigríður Sig- urðardóttir, Káratanga og formaður skóla- nefndar Sigurður Haraldsson, Kirkjubæ. A Ritari Vanur vélritari óskast til starfa á bæjar- skrifstofunum í Kópavogi. Nánari uppl. veitir undirritaður. Bæjarritarinn í Kópavogi. Forstöðu- maður/kona Forstöðumann eða konu vantar til að veita forstöðu litlu dagheimili í Reykja- vík. Uppl. er greini nafn, heimili,taldur og fyrri störf, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 1. sept. merkt: F-8682. Skrifstofustarf Traust fyrirtæki óskar eftir að ráða karl eða konu til skrifstofustarfa við gerð og frágang útflutningsskjala. Þarf að geta hafið störf strax eða mjög bráðlega. Enskukunnátta og nokkur starfsreynsla nauðsynleg. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt „Traust — 641 9". Röskur maður, óskast til að annast skrifstofu hjá vaxandi iðn- fyrirtæki. Reynsla í bókhalds, sölu, og skrifstofu- störfum æskileg. Hálfsdagsvinna kemurtil greina. Umsóknir er greina nafn, aldur, fyrri störf, menntun og æskileg laun, sendist Morgunblaðinu merkt: „Tréiðnaður — 61 80" fyrir 1. september.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.