Morgunblaðið - 22.08.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.08.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGUST 1976 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Bílamálarar athugið Stórt bifreiðaumboð vill ráða góðan bíla- málara, sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. merkt: B-8681, fyrir miðvikudaginn 25/8. Trésmiðir Viljum ráða nokkra trésmiði. Upplýsingar í síma 81935 á skrifstofutíma. ístak íþróttamiðstöðinni Laugardal. Laghentur maður Óskum að ráða laghentan mann til starfa við nýbyggingu vora að Suðurlandsbraut 16. Uppl. gefur Þórhallur Aðalsteinsson, byggingastjóri sími 35200. « Veltir h. f. Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins óskar að ráða rannsóknamann til aðstoðar við byggingarannsóknir. Upplýsingar gefnar á stofnuninni. Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins Keldnaholti — Sími 83200. Starfsfólk Vegna nýrrar framleiðslu viljum við ráða nokkrar stúlkur í saumaskap. Uppl. milli kl. 2 og 5 mánudag og þriðjudag í verksmiðjunni, Skúlagötu 26. Sportver. Afgreiðslustúlka óskast sem fyrst í matvöruverzlun hálfan daginn. Tilboð sendist Mbl. merkt „Áreið- anleg — 2501." raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Næturhitun Til sölu næturhitun þ.e. tveir tankar 4000 I. og 2500 I. 2 rafmagnstúpur 9 kw og ein 12 kw. rofar og „termostöt". Upplýsingar í síma 40555. Húsgagnaáklæði Höfum mjög gott úrval af húsgagna- áklæði, húsgagnakögri og snúrum. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 15102. Bó/strar/nn, Hverfisgötu 76, sími 15102. Til sölu góður söluturn Af sérstökum ástæðum er til sölu góður söluturn ef viðunandi tilboð fæst Lysthafendur sendi tilboð til Mbl. fyrir 30. ágúst markt: Trúnaðarmál — 61 79. húsnæöi i boöi Grindavík Til sölu einbýlishús 150 ferm. á einni j hæð alls 5 herbergi og eldhús, á einum bezta stað í Grindavík. Húsið hefur tvo innganga sem gefur möguleika að hafa \ tvö herbergi og snyrtingu alveg sér. Verð 1 5 milljónir útborgun 60% sem má skipta. Upplýsingar gefur Fásteigna- og Skipasala Grindavíkur sími 92-8285 oq 8058. Iðnaðarhúsnæði — Garðabæ Til leigu er 450 fm. iðnaðarhúsnæði sem má skipta í smærri einingar. Heppilegt fyrir hvers konar rekstur. Góð innkeyrsla og bílastæði. Uppl. í síma 34735. Iðnaðar — Verzlunarhúsnæði Til leigu 420 fm húsnæði við Smiðjuveg, Kópavogi. Uppl. í síma 1 7244 Til sölu einbýlishús í Borgarnesi Tilboð óskast í húsið Þórólfsgötu 18, Borgarnesi. Húsið er nýlegt. 5 herbergja íbúð á einni hæð, 1 20 fm. auk geymslu í kjallara undir hluta hússins. Lóð er rækt- uð og girt. Ennfremur eru steyptir sökklar undir bílskúr. Tilboðum sé skilað til undirritaðs, sem veitir allar nánari upplýsingar fyrir sunnu- daginn 5. sept. 1976. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Til greina geta komið skipti á fremur litilli íbúð í Reykjavik. Gísli V. Halldórsson, sími á kvö/din 93- 7177 sími á daginn 93- 737 7 Mosfellshreppur — Hlíðartúnshverfi Til sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð í eldra timburhúsi. Sérherb. í kjallara auk sam- eiginlegs þvottahúss og þurrkherb. Útb. kr. 1 500 þús. Uppl. í dag gefur Gissur V. Kristjánsson lögfr. Arnarhrauni 11, Hafnarfirði, sími 52963. húsnæöi óskast Sænska sendiráðið óskar að taka á leigu, til langs tima, í Reykjavík eða nágrenni, einbýlishús eða raðhús, ásamt bílskúr. Stærð ca 5 — 6 herb. Einnig kæmi til greina hæð að sömu stærð. Upplýsingar veittar næstu daga í síma 13216. Þorlákshöfn — Hveragerði Hjón með 3 börn óska eftir húsnæði sem fyrst. Upplýsingar í síma 3688 Þorláks- höfn. Heildverzlun óskar eftir skrifstofuhúsnæði 40 — 60 ferm. ásamt lager aðstöðu. Tilboð leggist inn af afgr. blaðsins merkt: Hreinlegt 8683, fyrir 26. þ.m. j Húsnæði fyrir teiknistofu Óskum eftir að taka á leigu húsnæði, 1 00—200 fm. fyrir teiknistofu. Upplýsingar í síma 25455 og 221 02. 4ra—5 herb. íbúð óskast til leigu, helst í Háaleitis- hverfi/Fossvogi. Einar Sigurðsson, arkitekt, sími 8553 7, vinnusimi 25455. Húsnæði óskast 2ja herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. október í 1 —2 ár. — Æskilegast í Holta- hverfi, Túnum eða Háaleitishverfi — Fyrirframgreiðsla — Upplýsingar veita Axel Einarsson eða Bragi Guðmundsson. Landmælingar Is/ands sími 8161 1. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 2., 4. og 7. tbl. Lögbirtingablaðsins 1975, á Hraðfrystihúsi Gerðabátanna, þinglesin eign ísstöðvarinnar h.f., fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. ágúst 1 976 kl. 14. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 34., 35. og 36 tbl. Lögbritingablaðsins 1976, á fasteigninni Hamragarður 10, Keflavík, þinglesin eign Þórarins Þórarinssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. ágúst 1 976 kl. 11. Bæjarfógetinn í Keflavík Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2., 4. og 7. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1975 á fasteigninni Hafnargötu 91, Keflavrk þinglesin eign Fiskiðjunnar h.f. fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. ágúst 1 976 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Keflavík Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2., 4. og 7. tbl. Lögbirtingablaðsins 1975, á fasteigninni Tunguvegur 4 r Njarðvik, þinglesin eign Friðriks Valdimarssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. ágúst 1 976 kl. 10. Bæjarfógetinn í Njarðvik. Nauðungaruppboð 2. og síðasta, á fasteigninni Þverholt 2 Keflavík, þinglesin eign Auðuns Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. ágúst 1 976 kl. 1 5. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð 2. og siðasta, á V.B. Ölver S i dn Hallgríms Jóhannessonar, fer fram við bátirrn sjálfan vi* Skipasmíðastöð Njarðvíkur fimmtudaginrr 26. ágúst 1976 k, 16. Bæjarfógetinn i r.o.ravik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.