Morgunblaðið - 22.08.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.08.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. AGUST 1976 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Verðlistinn auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fantað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun, sími 31 330. Hey til sölu Uppl. gefur Jóhann Gísla- son, Sólheimagerði, Skagaf. sími um Stóru-Akra. Emma auglýsir Buxur, peysur 1—12 ára, regngallar, skírnarkjólar, úr- val sængurgjafa. Emma Skólavörðustíg 5 sími 1 2584. Grindvíkingar takið eftir: að verzlunin Hraunbær opnar kl. 10 á þriðjudag. Barna- fatnaður, sængurfatnaður, hannyrðavörur o.fl. Verzlunin Hraunbær, Heiðar- hrauni 45. Aftaníkerrur og dráttarbeizli. Uppl. í síma 53094. Til sölu sumarbústaðaland á góðum stað í Grímspesi. Gott tæki- færi fyrir félagasamtök eða einstaklinga. Upplýsingar gefur Fasteigna- og Skipasala Grindavíkur símar 92-8285 og 8058. Stór útsala Allt á að seljast. Málverk, gjafavörur. Mikill afsláttur. Verzlunin hættir. Vöruskiptaverzlun, Laugavegi 178. Til sölu 4ra herb. risíbúð í Hlíðarhverfi Rvík. íbúðin er vel staðsett fyrir námsfólk í Sjómannaskólan- um, Kennaraskólanum, Hjúkrunarkvennaskólanum og Menntaskólanum við Hamrahlíð. Uppl. í síma 12331. Keflavík — Suðurnes Til sölu m.a.: einbýlishús í Garði, rúml. fokhelt. Glæsi- legt einbýlishús í Keflavík, fokhelt. Ennfremur raðhús, garðhús og íbúðir á ýmsum byggingarstigum. Fullbúið 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir og sérhæðir. Skipti oft mögu- leg. Eigna og Verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222, Friðrik Sig- fússon, fasteignaviðsk. Gísli Sigurkarlsson, lögm. Til sölu í Ólafsfirði 140 fm íbúð í raðhúsi á tveimur hæðum. Uppl. i síma 96-62322. Milli kl. 8 —10 á kvöldin. Suðurnes varadekk af Comet tapaðist s.l. þriðjudag á Sandgerðis- vegi. Finnandi skili til lög- reglunnar í Keflavík eða Hóla- götu 3, Njarðvik. Fundar- laun. 3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. 2ja og 4ra herb. koma til greina. Simi 28363. Leigjum og seljum 8mm sup. 8 og 1 6 mm filmur. S. 36521 Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði,- Stað- greiðsla. Blý kaupum blý langhæsta verði. Staðgreiðsla. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar Skipholti 23, simi 1 6812. 1 7 feta hraðbátur til sölu með 100 ha Mercury utanborðsmótor. Vagn fylgir. Allt i toppstandi. Uppl. i sima 86178. Bronco'66 ný fram og afturbretti og mótor til sölu. Má borgast með 2ja til 5 ára skuldabréfi eða eftir samkomul. Simi 22086 — 36081. Saab 99 árg. 1970 til sölu. Mjög góður bill. Uppl. is. 86178. með landspróf óskar eftir vinnu frá 1. sept. Margt kem- ur til greina. Uppl. i sima 14125. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 1 1.00 helgun- arsamkoma kl. 16.00 úti- samkoma á Lækjartorgi kl. 20.30 hjálpræðissamkoma, ofursti Lisheth og Sven Nil- son aðalritari Hjálpræðishers- ms talar. Brigader Óskar Jónsson stjórnar. Allir vel- komnir. Stofnfundur íþróttafé- lagsins „Léttis" verður haldinn mánudaginn 30. ágúst kl. 16.30 í Skúla- túni 2, 6. hæð. ÍÍRflAFÍLAG ÍSLANDS OLDUGOTU3 SÍMAR. 11798 OG 19533. Sunnudagur 22. áq. kl. 13.00 1. Gönguferð um Bláfjöll 2. Bláfjallahellar: Fararstjóri Einar Ólafsson, hafið góð Ijós með. Farið frá Umferðamið- stöðinni að austan verðu, Verð kr. 800. gr. v/bílinn. 25. ág. kl. 08. Þórsmörk. Síðasta miðviku- dagsferðin i sumar. 26. -29 ág. Norður fyrir Hofsjökul, gist í húsum. Nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstof- unni. Keflavík, Suðurnes Samkoma verður í dag kl. 2 e.h. Ungt fólk tekur þátt í samkomunni. Allir hjartan- lega velkomnir. Fíladelfia Keflavík. Vestfirðingafélagið Vestfirðingafélagið i Reykja- vík efnir til 3ja daga ferðar austur i lón 27.—29. ágúst i von um að sólskin verði um „Höfuðdaginn'. Þeir sem óska að komast með í ferðina, þurfa að láta vita sem allra fyrst í síma 15 713 vegna bíla, gistingar o.fl Elím, Grettisgötu 62 Kristileg samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Hrögshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, sunnudag kl. 8. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 22/8 kl. 13 Blákollur — Leiti, upptök hraunsins sem rann i Elliða- vog fyrir 5300 árum. Farar- stj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 700 kr. Fritt f. börn með fullorðnum, brottför frá B.S.Í., vestanverðu. Útivist. Nýtt lif Vakningarsamkoma í sjálf- stæðishúsinu Hafnarfirði kl. 1 6.30. Willy Hansen talar og biður fyrir sjúkum. Líflegur söngur. Allir velkomnir. Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 14. Ræðumaður: Guðmundur Markússon Almenn guðs- þjónusta kl. 20. Ræðumenn: Daniel Jónas- son, söngkennari og Gestur * Sigurbjörnsson nýkominn frá y Noregi Einsöngvari Svavar Guðmundsson. Félag Enskukennara á íslandi Kynningar og fræðsluvika 23 —28. ágúst að Aragötu 14. Mánudag kl. 9.15 Dagskrár- kynning. 9.30 Sjálfsnámskeið kl. 14.30 bókasýning og kl. 16 málstofukynning. Félagsgjöldum veitt viðtaka i pósthólf 7122. Stjórnin. AIGI.YSINGA- SÍMINN ER: 22480 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Hafnarfjörður Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni Hafnarfjarðarbæjar úr- skurðast hér með að lögtök geti farið fram fyrir eftirtöldum gjöldum: 1) Til bæjarsjóðs Hafnarfjarðar: Ghald- föllnu en ógreiddu útsvari, aðstöðubjaldi og sjúkratryggingagjaldi álögðu 1976, vatnsskatti samkvæmt mæli. 2) Til Hafnarsjóðs Hafnarfjarðar: Gjald- föllnum en ógreiddum hafnargjöldum árs- ins 1976 samkvæmt 24. grein reglu- gerðar nr. 1 16/1975. Lögtökin geta farið fram að liðnum 8 j dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Hafnarfirði 1 7. ágúst 1976 Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Þeir sem höfðu hesta sína á fóðrun s.l. vetur og ætla að hafa þá hjá okkur á vetri komanda, þurfa að panta pláss og greiða inn á fóðrun fyrir 7. sept. svo tryggt sé að þeir fái pláss vegna mikilla eftirspurna um fóðrun. Hestmannafélagið Fákur. Foreldrar Mun opna leikskóla fyrir börn 3 — 6 ára á fallegum stað við miðbæinn. Áætlaður leiktími 1—6 e.h. Sími 26347 næstu virka daga kl. 9 — 1 2 f.h. Frá Mýrarhúsaskóla Nemendur 4., 5. og 6. bekkjar mæti í skólann miðvikudaginn 1. september kl. 9 árdegis. Nemendur 6 ára deilda og 2. og 3. bekkjar mæti í skólann þriðjudaginn 7. sept. kl. 9 árdegis. Foreldrar nýrra nemenda sem hafa ekki enn haft samband við skólann, geri það sem fyrst í símum 1 7585 eða 20980. Skólastjóri. íþróttahús K. R. tekur til starfa 1. sept. n.k. þau íþrótta- félög og fyrirtæki, er leigðu íþróttasali þar sl. starfsár og hyggja á tíma næsta vetur, vinsamlega endurnýi umsóknir sínar strax. íþróttahús K. R. Vinnslustöðin h.f. Vestmannaeyjum auglýsir ný og breytt símanúmer. Almenn skrifstofa og aðalgjaldkeri 2250. Vinnu- laun 2251 — Stjórnarherbergi 2252 — Stefán Runólfsson, framkvæmdastjóri 2253 — Hraðfrystihúsið 2254 — Salt- fiskverkun 2255 — Verbúðir 2257 — Vigtarhúsið 2258 — Verkstjórn 2259 — Matstofan 2256 — Stefán Runólfs- son heima 1 402. Tilboð óskast í Ford Comet árg. '74, 2ja dyra, sjálf- skiptan með vökvastýri, skemmdan eftir árekstur. Bíllinn verður til sýnis við bifreiðaverk- stæði Jóns Jakobssonar, Smiðshöfða 1 5 laugardag og sunnudag kl. 2 — 5. Uppl. í síma 82080 á sama tíma ýmislegt -án óskast Óska eftir 400.000 kr. láni til 5 mánaða; Greiði góða vexti. Tilboð óskast sent Morgunblaðinu merkt: Lán — 2777 fyrir 30. ágúst. — Rannsóknir Framhald af bls. 18 Um borð í ísbrjótnum fyrr nefnda verða tvær þyrlur og ein skiðaflugvél. Verður þeim flogið út yfir þær slóðir, þar sem botn íshafsins mun vera að „rifna“. Isbrjóturinn verður fastur í ísn- um, eins og fyrr var sagt, en mæli- stöðvum verður auk þess komið fyrir hér og þar. Loks verður bor mikill rekinn niður í hafsbotninn og sóttir þangað kjarnar úr setlög- um. Mjög hægt bætist við setlögin á botni Ishafsins og ætti þvi að verða hægt að lesa sögu þess úr kjörnunum, sem kopa upp í born- um. Fáist þannig n'ægar upplýs- ingar um hitabreytingar í gegn- um tíðina og ýmislegar breytingar í íshellunni verða mönnum e.t.v. ljósar orsakir isalda og geta þeir þá sagt óorðnar loftslagsbreyting- ar fyrir. — WALTER SULLIVAN Al l.l.YSINL.ASIMINN KK: é'rí-. 22480 ^ JRorounhlnbib Frá Menntamálaráðuneytinu Óskað er eftir fósturforeldrum fyrir fjölfötluð börn, sem stunda nám í Öskjuhlíðarskóla. Sum af þessum börnum fara heim til sín um helgar. Menntamálaráðuneytið, verk- og tæknimenntunardeild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.