Morgunblaðið - 22.08.1976, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.08.1976, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGUST 1976 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Þú verður að vera fljótur að taka ákvarð- anir f dag. Mundu að staðreyndir eru bezta nestið, sem þú getur tekið með þér þegar þú leggur upp f langa ferð og átt von á kappræðum um viðkvæm mál. Nautið 20. aprfl — 20. maf Staða þfn tekur litlum breytingum en þó virðist einhver röskun á fjárhag þfnum á næsta leiti. Þú verður þvf að búa þig undir þessa breyttu stöðu þfna. En þér er óhætt að fara þér rólega. Tvfburarnir 21. maí — 20. júnf Ef þú vinnur skipulega að verkefnum dagsins ætti kvöldið að verða þér ánægju- legt. Gættu þess að láta ekki uppi áætlan- ir þfnar, þvf það gæti farið svo að þær yrðu notaðar gegn þér. tWw) Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Þú verður að fara þér varlega f öllum umræðum og gæta þess sérstaklega að koma ekki við neinn með affinnslum. Leggðu áherzlu á að aðstoða aðra við lausn vandamála þeirra. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Þú ættir að láta húmorinn sitja f fyrir- rúmi fyrrihluta dagsins og reyndu f hvf- vetna að gera þitt bezta. Það getur farið svo að þú verðir að blanda saman óskyld- um hlutum til að ná þeim árangri, sem þú ætlar þér. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þú færð tækifæri til að sýna hæfni þína, þegar þú aðstoðar einhvern. sem er þér hærra settur í dag. En vertu ekki of gjafmildur. Þú ættir að velta fyrir þér samtölum, sem þú átt við ættingja þína, þvf ekki er að vita nema þau geti táknað einhverja breytingu fyrir þig. Wn Vogin ^ 23. sept. — 22. okt. ViíTdt Atburðir dagsins verða þér sennilega nokkuð tormeltir, en láttu ekkert koma þér á óvart. Vertu hæfilega fráhverfur þfnum fyrri hugmyndum. Þú færð tæki- færi, sem þú ættir ekki að láta ónotað. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Gerðu allt sem þú getur til að hylma yfir gömul mistök, þvf nú eru nýir tfmar f vændum. Þú tekur þér ný verkefni fyrir hendur en þér er samt ráðlegast að fara þér varlega f allri fjárfestingu. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú verður að vera ákveðinn og fastheld- inn á þitt ef þú ætlar að koma þfnum hugmyndum fram. Við nánari skoðun kemstu að þvf, að þú hefur gert mistök, sem þú verður að leiðrétta til að koma f veg fyrir stórfelldan misskílning. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Nýir hlutir kunna að freista þfn en þú verður að fara þér varlega svo þú komist ekki f hann krappan. Athugaðu þinn gang vandlega, áður en þú leggur út f framkvæmdir. i.fjjf Vatnsberinn m 20. jan. — 18. feb. Þú verður að halda vöku þinni og vera viðbúinn hinum furðulegustu aðstæðum. Láttu sögusagnir ekki hafa of mikil áhrif á gerðir þfnar, hversu alvarlegar sem þær kunna að vera f fyrstu. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Gamalt heilræði kemur þér til góða við lausn verkefna þinna f dag. Þú hefur beðið þess nokkuð lengi að fá möguleika til að lyfta þér upp og allt virðist benda til að kvöldíð verði afar hentugt til þeirra hluta. TINNI r Þú þarft eirJrert að 5k///Q, ef þú bara hr/ng/r.. .. ^tuotc/ s&J/a/l... Satt a<5 segja kó/m/rrz v/S a'n að konra, þvía3 þa3 er hreirrast/ óþarf/ fyrir ókkur a3 koma. Vi3 höri/m kom/st o3 upþistÖ3u óg má//3 er /7/3ur/ýst.' Þa3 sér hver maiur a3 ap//T/r sená/ sigaunann upp ogfét ha/7/7 k//fra. —--------- X-9 l SJAPI4 TIL, LÖ6KEÖLUFOK- INÖI, EG HELD^Ð UM NOKKKA | MOGULEIKA SE AÐ RÆDA^ _ Gorr. , CORRISAN.' E6 OG NEFNPIN VIL3UM HAFA GOTT SAMSTARF VIPFBI/ VERTU EKKI OF VISS UM pA£>,RALPH ADÉ6GERI bAP EKKI.ENbAOER þ\TT AÐSRNNFKS/A MIG UM/ AD pESS SÉ EKKI þÖRF' SHERLOCK HOLMES í STÓRGRV’T INU KOMUíW VlÐAUGA 'A EITTHVERT HRÚGALD. SVO ILLA ÚTLEIKIÐ VAR lTkIP AÐ þAÐ VAR CTþEKKJANLEGT LJÓSKA A, N/CSTU HÆB F'yRlR OFAN / I’I AM I S MARCIE! V'OU CAN'T 5LU6 50tAíB0W FOR CALLING YOU LAM6CAKE'" I LíKE VOUR FKIENP...1 THINK 5HE'5 CUTE, 5lf?! Mæja! Þú mátt ekki kýla hann bara fyrir að kalia þig dúkku- Ifsu! Hvað gerðist? Hvar er ég? — Mér þykir fyrir þessu, stráksi... Hún vinkona mín skilur ekki... Ég kann vel við vinkonu þfna... Mér finnst hún sæt, herra! EKKI KALLA MIG HERRA!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.