Morgunblaðið - 22.08.1976, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 22.08.1976, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. AGUST 1976 37 Henry slappar af + HANN á ekki sjö dagana sæla hann Henry Kissinger og hvert sem leið hans liggur er talið vfst að hann eigi f ein- hverju baktjaldamakki og að mikið standi til f heimsmálun- um. Kissinger tekst þó stund- um að hlaupa frá öllu saman og eiga stund með sér og sínum. Nú fyrir skemmstu var hann staddur f Normandy f Frakk- landi ásamt syni sfnum David þar sem þeir m.a. kynntu sér ræktun smáhesta. Hér á mynd- inni sjást þeir feðgarnir virðá fyrir sér einn gæðinginn sem raunar minnir fremur á hund en hest. Þolraun á + Söngvarinn Rod Stewart fær nú loksins sína heitustu ósk upp- fyllta að leika knatt- spyrnu með skozka lands- liðinu. Leikurinn .fer í góðgerðaskyni og Rod ætlar að fljúga frá Kali- forníu til Skotlands til að taka þátt í leiknum. þríhjóli + ÞAÐ er með mestu ólfkind- um hvað fólk getur tekið sér fyrir hendur og sem dæmi um það er Jens Verner Villumsen sem veðjaði um það við félaga sfna f háskólanum f Arósum að hann gæti hjólað 23 kflómetra á litlu þríhjóli. Jens vann veð- málið og nú gerir hann sér góð- ar vonir um að komast f meta- bók Guinness þar sem alls kon- ar skringileg uppátæki eru skráð. Á myndinni sést Jens á farkosti sfnum þar sem hann svalar sér I sumarhitunum. Gaman væri að vita hverrar teg- undar hjólið er þvf að það getur varla verið þróttlaust þrfhjól sem ber fullorðinn karlmann þessa löngu leið. Hestamenn Til sölu góðir hestar og hross lítið tamin. Uppl. í síma 99-3391 . Skófatnaður á börnin Enskar rennilásapeysur með vesti. Hnepptar peysur með og án vestis. Þunnir rúllukragabolir, loðfóðraðar kuldaúlpur. Buxur, margar gerðir. Regnföt frá 1 —14 ára. Allur ungbarnafatnaður. Póstsendum. Bella. Laugavegi 99, sími 26015. otorKOSTiegt hljómplötuúrval Rick Derringer — Derringer Kinks — Greatest Hits Baker Guruvitz Army — Hearts on Fire Dr. Hook — Greatest Hits Chicago — Sones — Black & Blue Jethro Tull — To Old lan Hunter — All American Alien Boy David Bowie — Greatest Hits Rod Steward — A night on the town 10 CC — How are you James Taylor — In the pocket Flex Papparaldi & Creation Isaac Hayes — Juice Fruit Crosby & Nash — Wisthling down the wire Abba — Greatest Hits Jefferson Starshic — Spitfire Biood Sweat & Tears — More than ever Eigum einnig til allar nýjustu íslenzku hljómplöturnar M.a. Ríó trío, Rúnar, Brimkló, Halli, Laddi og Gísli Gylfi Ægisson o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.