Morgunblaðið - 22.08.1976, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.08.1976, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGtJST 1976 ELVIS á hljómleikaferð Ný amerísk mynd um Elvis Presley á hljómleikaferð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Æsispennandi og viðburðarík ný bandarísk litmynd um hinn ill- ræmda bófa- og,.vélbyssu Kelly" og afrek hans sem fengið hafa á sig þjóðsagnablæ. Dale Robertson, Harris Yulin. íslenskur texti Bönnuð innan 1 6 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1 Mjólkurpósturinn Sprenghlægileg grínmynd Sýnd kl. 3. AIGLYSINGA SÍMINN ER: 22480 TÓNABÍÓ SÍMI 18936 Sími 31182 Mr. Majestyk CHARLES BRONSON MR. MAJESTYk Spennandi, ný mynd, sem gerist í Suðurríkjum Bandaríkjanna Myndin fjallar um melónubónda, sem á í erfiðleikum með að ná inn uppskeru sinni vegna ágengni leigumorðingja. Frábærar manngerðir, góður leikur, ofsaleg spenna. Dagblaðið. Leikstjóri: Richard Fleischer Aðalhlutverk: Charles Bronson, Al Lettieri, Linda Cristal Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tarzan á flótta í frumskóginum Aðalhlutverk Ron Ely Sýnd kl. 3. Thomasine og Bushrod íslenzkur texti Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd i litum úr villta vestrinu í Bonny og Clyde-stíl. Leikstjóri. Gordon Parks, jr. Aðalhlutverk: Max Julien, Vonetta McGee. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Bönnuð börnum Dularfulla eyjan Spennandi ævintýrakvikmynd Sýnd kl. 2. ÚRSLIT íslandsmót í handknattleik utanhúss í dag kl. 15.15. M.fl. kv. VALUR: ÍR. M.fl. karl. Dagur plágunnar ”THE DAYOF THE IOCUST" Raunsæ og mjög athyglisverð mynd um líf og baráttu smæl- ingjanna í kvikmyndaborginni Hollywood. Myndin hefur hvar- vetna fengið mikið lof fyrir efnis- meðferð, leik og leikstjórn. Leikstjóri John Schlesinger Aðalhlutverk: Donald Suterland Burgess Meredith Karen Black íslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. SKYTTURNAR / Hin sígilda riddarasaga eftir Dumas. Sýnd kl. 3. MÁNUDAGSMYNDIIM Effi Briest Mjög fræg þýzk mynd. Leikstjóri Fassbinder Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBtJARRÍfl íslenzkur texti Æðisleg nótt með Jackie (La moutarde me monte au nez) Sáerhan \ her igen- ’’den neje lyse" -denne gangien fantastisft festlig og forrugende farce NÍK VÍLBI NAT m&L MtKiL (lamoutarde me monte au nez) PIERRE RICHARD JANE BIRKIN Sprenghlægileg og víðfræg, ný frönsk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk. PIERRE RICHARD (Einn vinsælasti gamanleikari Frakklands) JANE BIRKIN (ein vinsælasta leikkona Frakk- lands) Blaðaummæli: Prýðileg gamanmynd, sem á fáa sína líka. Hér gefst tækifærið til að hlæja innilega eða réttara sagt. Maður fær hvert hlátrakast- ið á fætur öðru. Maður verður að sjá Pierre Richard aftur. Film-Nytt 7.6. '76. GAMANMYND í SÉRFLOKKI SEM ALLIR ÆTTU AÐ SJÁ. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Barnasýning kl. 3. Fimm og njósnararnir Hörkuspennandi barnamynd rneð islenzkum texta. Verksmiðju- útsala Skólabuxur frá kr. 590.— Barnajakkar frá kr. 3.900.- Dömurykfrakkar frá kr. 8.700.- Telpnapils írá kr. 390.— Vefnaðarvara í miklu úrvali, svo sem flauel, terelene, denim o.mfl. Allt á lækkuðu verksmiðjuverði Klæði h.f. Skipholti 7, sími 28720 “One of the Best Movies of 1974!’ —Gene Shalil, NBC-TV ,Æ "HMnrfrToNio" Ákaflega skemmtileg og hressi- leg ný bandarísk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda í á ferð sinni yfir þver Bandaríkin. Leikstjóri Paul Mazursky Aðalhlutverk: ART CARNEY, sem hlaut Oscarsverðlaunin, i apríl 1975 fyrir hlutverk þetta sem besti leikari ársms. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sýningarhelgi Hrói höttur og kappar hans Mjög skemmtileg og spennandi ævintýramynd með islenskum texta. Barnasýning kl. 3. Siðasta sinn. lauoaras B I O Sími 32075 Mótorhjólakappar The world’s most spectacular speed-sport! lífshættulegu íþrótt kappakstur á mótorhjólum með hliðarvagni. Myndin er tekin í Ástraliu. Nokkrir af helstu kappaksturs- mönnum Ástraliu koma fram í myndinni. Aðalhlutverk: Ben Murphy, Wendy Hughes og Peter Graves. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1. ísl. Texti. Barnasýning kl. 3 Hetja vestursins Sprenghlægileg kúrekamynd úr villta vestrinu. Opið í hádeginu og öll kvöld Óðal v/AUSTURVÖLL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.