Alþýðublaðið - 19.08.1920, Side 1

Alþýðublaðið - 19.08.1920, Side 1
1920 í’járkreppan. Fyrir nokkrum dögum var bent á það hér í blaðinu, að nú væri Oármálum landsins komið í svo bþolandi horf, að nauðsynlegt væri *'ið landsstjórnin — ef landsstjóm- ’n á annað borð er annað en nafn- •ð tómt — skærist í málið. Og jafnframt var bent á það, að það gæti ekkert komið fyrir, er gæti breytt útlitinu þannig, að það gæti kallast átylla fyrir stjórnina til þess að halda að sér höndum. Bankastjórn íslandsbanka hefir átbásúnað sfðustu dagana, að nú væri fiskurinn farinn að seljast, og sennilegt er að hreyfing sú er komist hefir á þetta mál síðustu dagana hafi einhver áhrit haft. En hvað stoðar það þó að það seldist fyrir nokkur hundruð þús. Itr. á viku, þegar stanzinn á borg- un út úr landinu er orðinn svona langurf Kröfur svo hundruðutn skiftir á - fslenzka kaupmenn eru fallnar í gjalddaga, og víða liggur lánstrausts missir við ef ekki er borgað, en landsstjórnin álítur víst það sé henni óviðkoraandi. Fað raun lágt reiknað að segja áð þörfin fyrir „yfirfærslu" sé nú 5 milj. kr. og hverjum dettur í bug að þeirri þörf verði fullnægt >neð því sem Fiskhringurinn selur góðfúslega? Hvers vegna gengur ekki ís- 'andsbanki að Fiskhringnurn með að selja, spyr margur nú. Er það af því að einn eða fleiri af banka- stjórunum séu sjálfir f Fiskhringn- Um? Hvers vegna gera bankaráðs- uiennirnir ekkert, er það af því að þeir séu sjálfir bundnir bank- a»um með lánum, eða er það af þvf, að þeir vegna launanna (sem eru á borð við ráðherralaun) sem þeir fá fyrir að vera bankaráðs- 'denn séu hræddir við að gera þsð, sem geti skaðað bankann, eða stafar aðgerðaleysi þeirra blátt ^fram af því að þeir skilja hvorki UPP né niður í fjármálunum? Fimtudaginn 19. ágúst. 188. tölubl. Hvers vegna gerir Iandsstjórnin ekki neitt, er það af því að það sé í raun og veru engin stjórn til í landinu, eða ætlar hún að „laga“ ástandið með því að leyfa íslands- banka að gefa út meira af papp- írsseðlum ? Hver veit! Sovjet i £onðon? ámintir um að fara framvegis gætilega og tilkynna strax, ef þeir sjá einhver tundurdufl." Það sem hér fer á undan er tilkynning fr*á Vitamálastjóranum. Og bendir það ótvírætt til þess, að full nauðsyn sé á því, að skip verði sent tafarlaust á hættusvæð- ið og gengið fullkomlega úr skugga um það, á hve miklum rökum þessar fréttir eru bygðar. Khöfn 18. ágúst. Frá London er símað, að verka- mannaþing, sem nýlega hafi verið haldið þar, hafi sett á stofn fram- kvæmdarráð, einskonar sovjet, með valdi til þess að gera allsherjar- verkfal! þegar þörf krefur. Khöfn, 18. ágúst. Frá Varsjá er símað, að pólska gagnárásin gangi vel. Fréttaritari brezka jafnaðar- mannablaðsins Daily Herald sfmar frá Minsk, að friðarsamninganefnd Pólverja hafi komið þangað 16. þessa mánaðar. Frá París er sírnað, að Frakkar og Bretar séu enn þá eigi á eitt sáttir um það, hvernig þeir eigi að haga sér í rússlandsmálunum. Hreinar llnur. Samkvæmt fréttum frá sendi- herra Dana hér, er í Danmörku um þessar mundir sterk hreyfing í þá átt, að stofna „Þjóðhjálpar- télög" í öllum hreppum Danmerk- ur. Einnig haida atvinuurekendur frá 4 Norðurlöndunum fund með sér og hafa þeir mjög rætt um það, að halda sem bezt sarnan í baráttunni við framþróun og hags- muni alþýðunnar. Verður ekki betur séð, af þeim fréttum er hingað berast, en að hinir skammsýnu maurapokar séu að gera leik til þess að gera alia jafnaðarmenn í löndum þeirra að bolsivíkum. Það er að segja, sann- færa þá urn að fullkomnar endur- bætur fáist aldrei með góðu. Má vel vera að þeim takist þetta held- ur fyr en síðar. Og er sennilegt að þeir klóri sér l skallann á eftir. Tnnður ð u|lahættan. „Varðskipið Beskytteren, sem nú er á Siglufirði, skýrir frá, að til Bakkafjarðar hafi komið inn færeysk skúta, sem segist hafa séð nokkur tundurdufl við Langa- nes síðastliðinn sunnudag. Þetta bendir til þess að tundurdufl séu ennþá á reki á þessu svæði og eru sjófarendur við Austurland €rlenð símskeyti. Khöfn, 18. ágúst. Lloyd George er farinn í sum- arfrí til Luzern (Sviss). Er búist við að dr. Simons (þýzki utan- ríkisráðherrann), Giolitti (forsætis- ráðherra ítala) og Feisul (hinn sýr- lenzki) muni heimsækja hann þar. Þjóðverjar hafa ráðist á franskt setulið.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.