Alþýðublaðið - 05.10.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.10.1958, Blaðsíða 2
m. 1 þ f « » b 1 a » I 8 Sunnudagur 5. dktóber 1958 harður og óvæginn, þá var hann réttlátnr, glaður og reií- ur við hvern sem var að eiga, svo að allir virtu haHn og dáð- ust að röggsemi hans og skör- ungsskap. Hélt hann virðingu sinni og embætti allan þann tíma, sem hann var við starf í Gutenberg. í gamanbrag, sem einn fé- laga hans flutti honum, er hann var áttræður, endaði hann braginn á þessa lund: „Amtmannsnafn ber með æru og prís, og endar að lokum í Paradís“.! Svo óska ég þér nírœðum, Jón minn 'Emar, iimilega til hamingju og þakka margar á- nægju- og skemmtistundir, ismálastjóm?“, sém birtist í gær, féll niður 1. liður úr 5. grein, sem hljóðar svo: Tvennar teikningar af nýbyggingunni. Einnig var röng fyrirsögn á framhaldi greinarinnar. Maður sá, er stál ibifreiðinnl og ók henni til Reykjavíkur? situr nú í varðhaiö! í Hafnar- firði. Samkvæmí frásögn bíi- skúrseigandans hafði þessi kunningi hans komið og beðið um að fá bílskúrmn nri'dir drasl. Ekki kvaðst bann hafa haft hugmynd uni livers kon- ar „drasl“ hér var á ferðinni. 2'S8. dagur ársins, JPlacidus. Sunnudagur 5. október Slysavarðstofa ReyKjavíKtir í ■J S-eilsuverndarstöðinni ér opin aiilan sólarhringinn. Læknavörð 3tr LR (fyrir vitjanir) er á sarria titáS frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzla þessa viku er í 'Vesturbæjarapóteki, sími 22390. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- ■'yfkur apótek — Lauga- vegs apótek og Ingólfs tftpátek fylgja öll lokunartíma tfrölubúða. Garðs apótek og Holts fltpótek, Apótek Austurbæjar og ~\7e3turbæjar apótek eru opin til 4x1. 7 ðaglega nema á laugardög- éasr. til kl. 4. Holts apótek og ÍLarðs apótek eru ðpin á suimu 41Ögúm milli M. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið aii'ia virka daga kl. 9—21. Laug- túrdaga kl. 9—18 og 19—21. fÖelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Garðar ÓI- ♦rísson, sími 50538, heima 10145. Köpavogs apotek, Alfhólsvegi 4f, er opið daglega kl. 9—20. tiema laugardaga kl, 9—16 og 1i®lgidaga kl. 13-18. Sími M3100. RANNSÓKN RELÐIfR AFRAM — FLEIRl HANDTEKNIR Blaðið sneri scr tii fulltrúa lögreglustjórans á Keflavíkur flugvelli, Gunnars Helgason- ar, eri hann lieíur rannsókn þjófnaðarmálsins mlkla meo höndum og fékk þfer fréttir að rannsókn vseri haldið á- fram af fulhim kráfti. Tveir menn sitja í gæzluvarðhaldi í Hafnarfirði og tveir í Kefla- vík. „En þeir verða sennilega orðnir fleiri x kvö!d,“ sagði Gunnar. Það, sem síolið var frá ís- lenzkum aðalverktökum, var aðallega bílavarahluiir og verkfæri. Framhald af 8. siðu, sem við höfum átt saman á liðnum áratugum. Guð gefi þér faguz’t sólarlag. arJegt til Rvk í dag frá New York, Dísarfell er á Sauðárkróki fer þaðan til Akúreyrar. Litla- fell er á ■ eið til RVk frá Aust- fjörðum. ílelgafell fer væntan- lega 6. þ.m. frá Leningrad áxeið- is til ísia’.icis. Hamrafell er vænt anlegt til Batum 7. þ. m. Fand- ango lestar á NorðUrlandshöfn- um. Thermo lestar á Norcur- landshöfnum. Afmælisbarnið dvelur í dag á heimili Svelns sönar síns, Grenimel 1. Reykjavík, 4. okt. 1958, gveinbjörn Oddsson, prentari. jön eiginlega aidrei viður- kénndur amtmaður í vesturamt inu, var það aðeins að nafninu: til, en afmælisbarrJð, serc nú er orðið nírætt var viðurkennd ur amtmaður, — enda óx vald hans og virðing með hverju ári sem leið, Og þótt hann þætti stundum nokkuð Ýmisíegt Preötarar. —- Kyikmyndasýn- ingar íyrir börn félagsmaána hefjast í dag kl. 2. Leiðrétíing. í viðtali vzð Pét- UrJónsson skipherra í blaðinu í gær var sagt að hann háfi verið með vitaskipið „Hermóð“ um tíma. Má skilja það svo sem hann hafi verið skipherra á vita skipinu, en svo var ekki. BifreiS þessi er stór %’öru- bifreið og var skrásetningar- merkjalaus, en merki á hlið- um hennar háru þess merki, að hún væri frá varnarliðinu. Messur Kópavogssókn. Séra Rögnvald ur Finnbogason. Messáð í Kópa- vogsskóla kl. 2. Engar blekugar hendur .... iötin örugg og Mekklessulaus Skspafréttir Ei.mskipafélag íslaöds fi.í.: Dettifoss fer frá Gdynia í Lvöld 4.10. til Kaupmannahafn- ■ar, Leith og Rvk. Fjallfoss fór frá Hamobrg 3.10. til Rotterdam, Antwerpen og Rvk. Goðafoss fór irá New York 3.10. til Rvk. — Gullfoss fer frá Rvk kl. 17.00 í dag 4.10 til Leith og Kaupm,- liainar. Lagarfoss kom til liott- vrdam 3.10. fer þaðan 6.10. til Riga, Hamtoorgar, Hull og Rvk. Reykjafoss kom til Rvk 30.9. írá Hull. Tröllafoss fór fra Rvk 27.9. til New York, Tungufoss 3com til Rvk. 30.9. frá Hamborg. Hamnö kom til Rvk 30.9, frá Leningrad, Fundir Kvenfélag Háteigssóknar er að byrja vetrarstarfið. Fyrsti fundurinn verður í Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 7. okt. kl, 8,30 Rætt verður um vetrar- starfið, sýndar myndir og síðan kaffidrykkja. Safnaðarkonur eru hvattar til að ganga x félagið og styrkja með því starfsemi þess. Frímex 1958. Kvikmyndasýning verður kvöld kl. 8.30 í anddyri Þjóð minjasafnsins. í? kipadeild S.Í.S.: Hvassáfell er væntanlegt til Hostoek 7. þ. m. Arnarfeli er í •Sölvesborg. Jökulfell er vænt- Leiðrétting, í greininni „Hvernig á ég að öðlast rétt til lána frá húsnæð- Hinn sérsfæðí Parker 61 oenni er iaus við alian iskal Heima og í vinnunni . . jafnvel í flugvél ... er Parker 61 penní. laus við allan leka! Hið merkile ga háræðakerfi, ásamt með sér- stæðri Parker „blekloku .. brey tingum á hæð og hitastigi — jafn vel daglegu brambolti. Enginn lindarpenni í heiminum tryggir yður jafn örugglega gegn blekleka og Parker 61 háræðapenninn. Parker 61 fyllir sig líka sjálfur, er alltaf hreinn og hefur enga hreyfihluta. Reynið sjálf hina mörgu kostj og nýjungar þessi nýja háræðapenna - framar öllum öðrum pennurn heims. Dagskráin í dag: 9 .30 Fréttir og morguntónleikar. 11 Messa í Hallgrímskirkju, 13.15 Berklavarnadagurinn. 15 Míðdegistónleikar. 16 Kaffitíminn. 16.30 Sunnudagslögin. 18.30 Barnatími. 19.30 Einleikur á fiðlu (Davíð Oistrahk). 20.20 Æskuslóðir, XIV. Reykja- vík (Vilhjálmur Þ. Gísiason útvarpsstjóri). 20,45 Tónleikar (plötur). 21.20 í stuttu máli, — Umsjón- armaður: Jónas Jónasson. 22.05 Danslög. um löndum (plötur), 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Gerðardómur í . milliríkjadeilum og alþjóða- dómstóllinn í Haag. (Jón P. Emils lögfr.). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.30 Útvarpssagan: Útnesja- menn I. (Séra Jón Thoraren- sen). 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsagan: Presturinn á Vökuvöllum 17. (Þorsteiun Hannesson les). 22.30 Lög unga fólksins (Hjörd.ís Sævar og Haukur Hauksson). 23.25 Dagskrárlok. Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P.O. Box 283, Rvík, Viðgerðir annast: Gteraugnaver zl. Ingólfs Gíslasonar, Skóla- vörðustíg 5, Reykjavík. Dagskráin á morgun: 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). 20,00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn — (Séra Sveinn Víkingur), 30-50 Tónleikar — Kristen Flag stad syngur). 2) .20 Þýtt og endursagt: Frá suðræðnum eyjum (Sigríður Thorlacius). 20.30 Tónleikar (plötur), 22.00 Fréttir. -22.10 Fiskimál: Síldargöngur og síldarleit sumarið 1958 (Jak- ob Jakobsson fiskifræðingur). 22,25 Fiá Tónlistarhátíð ISCM (Alþjóðasamband fyrir nú- tímatónlist). 23.00 Dagskrárlok Dagskráfri á þriðjudag 7. okt.: .19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýms FILIPPUS 0 G EPLA- F J A L L I Ð Jónas stunai og lagði tíu pund á borðið. Síðan gekk hann út úr lögreglustöðinni. Hann var í rifijög slæmu skapi yfir öll um óförum sínum. Enn hafði hann stórar áhyggjur af epla- málverkinu og iðraðist þess sár an að hafa glæpzt á að kaupa það. Þegar hann kom heim, var Filippus í öngum sínum. „Hús- ið er-að fyllast,“ hrópaðí hanrs og Jónas andvarpaði mæðu- lega. •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.