Alþýðublaðið - 05.10.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.10.1958, Blaðsíða 7
Sunnudagur 5. október 1958 AlbýBublaSíB 7 16. ÞING Iðnnemasambands íslands var haldið í Reykjavík iim síðustu helgi. Sátu þingið um 40 fulitrúar frá sambands- félögunum. Félagsbundnir með limir sambandsins eru nú um €00 en alls munu iðnnemar á landinu vera 1700 talsins. Alþýðublaðið átti í gær tal víð Birgi Dýrfjörð, varafor- mann Iðnnemasambands ís- lands, um störf þingsins. Frá- sögn hans um þingið var í stór- u.m drátíum á þessa leið. MÖRG MÁL RÆDD. Formaður sambandsins, Þórð ur Gíslason, setti þingið. Þing- \ forseti var kjörinn Gunnar Berg. Stiórnin flutti skýrslu um starfið á liðnu kjörtímabili og rædd voru hin ýmsu hags- munamál iðnnema. Framsögu um útgáfustarfsemi sambands- íns hafði Lórens Rafn, um iðn- fræðsluna hafði Jón Páll Guð- mundsson framsögu, þá var rætt um samstarfsnefnd laun- þegasamtaka. Æskulýðsráð ís- lands og íleira. SAMSTARFSNFFND LAUNÞEGASAMTAKA. Samstarfsnefnd launþega- samtaka var komið á fyrir frumkvæði Bandalags starfs- manna ríkis og bæja. Hefur Iðnnemasambandið átt tvo fulltrúa í nefndinni, þá Birgi Dýrfjörð og Lúther Jónsson. GEFIÐ ÚT BLAÐ. Iðnnemasambandið hefur gefið út b’að, Iðnnemann. Verður útgáfu þess- haldið á- fram og í ri'stiórn verða þrír; Lúther Jó.nsson, sem jafnframt er ritstjóri, Birgir Dýrfjörð en sá þriðji er enn óráðinn. Hér fara á eftir helztu álykt- anir þingsins: Eftirfarandi álvktun var samþykkt einróma á fundi Þing Iðnnemasambandsins að störfum. sambandsstjórnar Iðnnema- það fyrirkomulag, sem við-1 þingis, að það veiti þegar í sambands ísiands, sem haldinn gengst hér, að reka samtals um ! stað fjármagn til bygginga var 3. september 1958: j 18 ófullkomna iðnskóia á iand-! tveggja til þrigja iðnskóla ut- „Iðnnemasamband íslands ;nu_ Vill þingið benda á að með j an Reykjavíkur og viðbótar- lýsir fullum stuðningi við . því að fækka skólunum skap- j byggingar til verkiegrar útfærslu fiskveiðilögsögunn j ast betri skilyrði til aukinnar ' kennslu við Iðnskólann í Rvk. ar og fagnar því, að allar j verklegrar kennslu í skóiunum (Samþykkt s'.mn.|0*a.. þær þjóðir, er veiðar stunda og telur að tveir til þrír fuil- ! hér við land, hafa viður- j komnir verknámsskóiar mundi UM ÆSKULÝÐSRAÐ kennt þá útfærslu í verki —! vera lausn á því óviðunandi á-; ÍSLANDS. nema Bretar. I standi, sem rík!r í fræðslumál-! , . Ts u ,-p. Sökum ránsveiða Breta í x . .. I 16. þmg Iðnnemasambanu Is. skjóli hervalds skorar Iðn- um iðnskolanna. I lands vítir harðlega bá ákvörð- nemasamband íslands á rík- Vill þingiJ beina því til Al- un 1. ráðsfundar Æskulýðsráðs isstjórnina að svara þessum1 ribhaldahætti með því að kæra formlega þessa fram- komu Breta til Sameinuðu þjóðanna. Einnig vítir þingið harðlega ríkisstjórn Islands fyrir að leyfa brezkum herskipum að leita hafnar með sjúka togara sjómenn í stað þess að hafa sama hátt og verið hefur, að togararnir leiti sjálfir hafnar með þá. Þingið vonar að ísiexrzka rík isstjórnin komi ekki framar í veg fyrir að löggæzlunienn framfylgi íslenzkum lögum. íslands að fella inntökubeiðni Iðnnemasambandsins í ráðið — Bendir þingið á, að með því hef ur Æskulýðsráðið brotið iög sín. Jafnframt tekur þingið fram, að á meðan einu fjölmennasta æskulýðssambandi iandsins or meinað þátttaka í raðinu, get- ur Iðnnemasambantíið ekkt lit- ið á Æskulýðsráð íslands sem heildarsamtök íslenzkrar æsku. (Samþykkt með öllurrt þorra at kvæða gegn tveim). STJÓRNARKJÖR. í síjórn voru kjörnir: Þórður Gíslason. form., Birgir Dýr- fjörð, Lúther Jónsson, Sigur- jcn Pétursson og Gunnlaugur Pétursson. í varastjórn: Trausti Einarsson. Jónas R. Guðmunds son, Sigurjón Einarsson og Jó- hannes B. Jónsson. Að lokum sagði Birgir, a.Ö> brýnustu verkefnin nú væni að bæta iðnfræðsluna og kjör iðnnema, sem væru fyr ir neðan allar hellur. Muneli núverandi sambandsstjófu vinna öíuílega að því. UM IÐNSKOLA. 16. þing Iðnnemasambands ís- lands lýsir megnri óánægju með í skólum bæiarins og mi’klar breyt.ngar fyrirsjáan- legar á starfsliði því, sem borið h-efur út Alþýðu- blaðið f sumar, þá má búast við, að erfitt verði að koma blaðinu reglulega til áskr.fenda næstu daga. Eru kaupendur biaðsins beðnir velvirðingar á þvi. Um leið er rétt að vekia athygli á því, að nú eru mörg hverfi laus tij blaðaútburðar, ættu börn. sem ékki eru í skóla á morgnana, að athuga það Sím; 14-900. Hefi opnað í Laugavegs Apóteki Viðtalstími: Mánudaga, m.ðvikudaga og föstudaga kl. 2—3. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Halldér Arinbjarnar læknir Sími 24198. Fyrirliggjandi allar stærðir af vin nubuxum í bláum og svörtum lit. Söluumboð: 3.V UMBOÐS- & HEILDVERZLUN H V E R F I S G Ö T U 50 - SÍMI 1 0 4 8 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.