Morgunblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.10.1976, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1976 Maurar í Garðabæ Hús blásið með blásýru Hluti nefndarmanna og varamanna ásamt framkvæmdastjóra ráðsins: f.v. Björg Einarsdðttir, Auður Torfadðttir, Barði Friðriksson, Aðalheiður Bjarnfreðsdðttir, Ólafur Jðnsson, Aslaug Thorlacius, Guðrún Erlendsdðttir og Bergþðra Sigmundsdðttir. J af nr é ttisr áð: Ætlar að taka upp eftirlit með starfsauglýsingum Maurar, sem ekki hafa sézt áður á tslandi, fundust i húsi einu f Garðabæ fyrir nokkru. Maurarnir eru nefndir Faro-maurar og hafa borizt um alla Evrðpu á sfðustu árum, en upphaflega komu þeir frá Austurlöndum. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar hélt fund í gær, ásamt Baldri Johnsen heilbrigðisfulltrúa rlkis- ins. Garðar Sigurgeirsson, bæjar- stjóri í Garðabæ, sagði I samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi, að ákveðið hefði verið á fundinum að blása húsið með blásýru og væri talið að með þvi væri hægt að útrýma maurunum. tbúar í húsinu eru og hafa verið útlendingar og verða þeir þvf að yfirgefa húsið í nokkra daga og mega ekkert taka með sér. Sagði Garðar, að ekki væri vitað Eldborg GK fékk tæpar 80 kr. fyrir síldarkílóið SlLDARVERÐ i Danmörku virð- ist fara heldur hækkandi sfðustu daga og í gær fékk einn bátur tæplega 80 krónur fyrir kflóið, en þá seldu þrír bátar í Skagen og Hirtshals. Sæberg SU seldi 45.6 lestir f Skagen fyrir 3.4 milij. kr. og var meðalverð pr. kfló kr. 75.36. Kap 2. seldi 63.5 lestir f Skagen fyrir 4.6 millj. kr. og var meðalverðið kr. 72.46. Eldborg GK seldi 41.2 lestir á sama stað fyrir 3.3 millj. kr. og fékk 79.88 krónur fyrir kflóið. FJÖGUR óhöpp urðu f umferð- inni f Reykjavfk I gær á móti tfu sama dag f fyrra. En það sem af er vikunni hafa orðið 19 árekstrar f stað 38 f sömu viku á sfðastliðnu ári. Þetta sýnir hvað hægt er ef vegfarendur leggja metnað sinn f að reyna að koma f veg fyrir óhöpp. En allir vita að hægt er að gera betur og f dag og á morgun eru þeir dagar vikunnar sem flestir árekstrar og alvarlegustu slys- in verða. Ef allir vegfarendur gera sitt bezta er vfst að margir komast hjá þvf að lenda f þeirri aðstöðu að sitja uppi með mikið eignatjón eða það sem alvar- legra er, að verða valdir að eða verða fyrir meiðslum. Hér fer á eftir yfirlit yfir umferðina I gær og sfðan yfirlit yfir sama dag f fyrra, en það er slysarannsóknardeild lögregl- unnar sem hefur unnið yfirlit- ið: hvernig maurarnir hefðu borizt til Islands, en talið væri að þeir hefðu borizt með matvælum. Þeir lifa á matvælum, en láta fólk al- veg I friði. Faro-maurarnir eru mjög litlir, um 1,5 mm að stærð, og viðkoman er mjög mikil. Sex nýir prestar A SUNNUDAG fer fram prest- vfgsla f Dómkirkjunni. Verða þar vígðir til starfa við þjóð- kirkjuna sex guðfræðikandl- datar og eru þeir settir prestar I prestaköllum út um land. Biskup lslands, herra Sigur- björn Einarsson, vfgir og sr. Birgir Snæbjörnsson lýsir vfgslu. Þeir sem verða vígðir eru Gunnþór Ingason, settur prest- ur f Staðarprestakalli f Isa- fjarðarprófastsdæmi, Pétur Þórarinsson settur prestur f Hálsprestakalli í Þingeyjar- prestakalli, Hjálmar Jónsson settur prestur í Bólstaðar- prestakalli f Húnvatns- prófastsdæmi, Sighvatur Birg- ir Emilsson settur prestur I Hólaprestakalli f Skagafjarðar- prófastsdæmi, Vigfús Ingvar Ingvarsson, settur prestur f Vallarnesprestakalli f Múla- prófastsdæmi og Vigfús Þór Árnason, settur prestur f Siglufjarðarprestakalli f Eyja- fjarðarprófastsdæmi. Vfgsluvottur er sr. Birgir Snæbjörnsson og prófastarnir Framhald á bls 22. Kl. 08.45 var bifreió ekið Laugalsek að Laugarnesvegi. Eftir að ökumaður hafði stöðvað við biðskylduna ög litið eftir um- ferð ók hann inn á, en lenti þá á bifreið sem hann hafðí ekki séð. Kl. 10.57 varð harður árekstur á mótum Grettisgötu or Frakkastfgs þar sem um- ferðarréttur var ekki virtur. A þessum Katnamótum hafa orðið tveir harðir árekstrar ok eitt slys með meiðslum á tveim vikum. Kl. 12.58 var ekið aftan á bifreið við gangbrautarljósin f Hamrahlfð. Talsverð- ar skemmdir urðu á bifreiðunum. Gang- andi vegfarandinn sem setti Ijósin af stað hljóp yfir talsvert áður en rauða Ijósið kviknaði, þannig að fremri bifreiðin varð að stöðva við Ijósið. en enginn vegfarandi var pá á leið yfir. Kl. 16.55 varð harður árekstur á mótum Álfheima og finoðarvogs. Knn einu sinni sá ökumaðurinn sem fór fram hjá bið- skyldunni ekki til ferða mótaðilans fyrr en of seint. I dag urðu þvf 4 árekstrar á móti 10 f fyrra. En það sem af er vikunni hafa orðið 19 árekstrar nú en 38 f fyrra. Þetta sýnir hvað er hægt ef vegfarendur leggja metn- að sinn f að reyna að koma f veg fyrir óhöpp. En víð vitum öll að það er hægt að NVSKIPAÐ jafnréttisráð boðaði blaðamenn á sinn fund ( gær og gerði þar grein fyrir hlutverki ráðsins og ýmsu, sem þegar hefur verið gert. Þar kom fram að ráðið hefur verið ( starf framkvæmdastjóra jafnréttisráðs, en það er Berg- þóra Sigmundsdóttir, þjóðfélags- fræðingur, og er hér um M starf að ræða. Þá hefur ráðið fengið fast aðsetur og opnað skrifstofu gera betur og f dag og á morgun eru þeir dagar vikunnar sem flestir árekstrar og alvarlegustu slysin verða. Ef allir vegfar- endur gera sitt bezta er vfst að margir komast hjá þvf að lenda f þeirri aðstöðu að sitja uppi með mikið eignatjón eða það sem alvarlegra er að verða valdir að eða verða fyrir meiðslum. FGG FIMMTUDAGUR 1975 Kl. 08.01 var bifreið ekið af Safamýri inn á Háaleitisbraut, en lenti þá á bifreið sem var ekið hjá. Sá sem ók inn á aðal- brautina vissi ekki af hinum fyrr en áreksturinn varð. Kl. 08.10 varð banaslys á Kringlumýrar- hraut gegnt Nesti. Kona sem var á leið vestur yfir götuna lenti fyrir bifreið sem var á vesturleið. Kl. 11.15 missti ökumaður stjórn á bif- reið sinni á afrennslisbrautinni milli Miklubrautar og Reykjanesbrautar og hafnaði á Ijósastaur. Farþegi i bifreiðinni skarst á höfði. Kl. 11.22 missti annar ökumaður stjórn á bifreið og annar Ijósastaur lá f valnum, en ökumaðurinn var lagður ínn á Slysa- deild. Kl. 13.34 var ekið úr útkeyrslu á hlið bifreiðar sem var ekið eftir götu. ökumað- urínn sem ók út á götuna sá hinn ekki fyrr en áreksturinn varð. Kl. 14.05 varð árekstur þegar ökumaður á stórri vörubifreið ætlaði að skipta um akrein á Miklubraut. en á akreininni við hlið hans var fólksbifreið af minnstu gerð. Y'ið áreksturinn þeyttist fólksbif- reiðin út af akbrautinni. Kl. 16.40 var annar ökumaður að skipta um akrein á Kringlumýrarbraut. en lenti þá á bifreið sem var ekið samsfða. Kl. 19.26 var bifreið ekið úr stæðí og út á götu, en lenti þá á bifrcið semmaðurinn hafði ekki orðið var við fyrr. Kl. 22.23 var sendibifreið ekið f veg fyrir pilt á vélhjóli. sem okumaður sendi bifreiðarinnar hafði ekki orðið var við fyrr. Pilturinn slasaðist talsvert. Kl. 22.34 var bifreið ekið suður Holta- veg að Suðurlandsbraut. Eftir að ökumaó- urinn hafði hugað að umferð ók hann inn á, en ók þá beint í veg fyrir bifreið sem var komin að gatnamótunum. Eins og alltof oft áður hjá alltof mörgum öku- mönnum varð hann ekki var við hina hifreiðina fyrr. að Laugavegi 29, sem er opin frá 9—12 f.h. Eins og kunnugt er samþykkti Alþingi f vor lög um jafnrétti karla og kvenna og með samþykkt þeirra var stofnað sérstakt Jafn- réttisráð til að annast fram- kvæmd laganna og um leið voru felld úr gildi lög um Jafnlaunaráð frá árinu 1973. Tilgangur laga þessara er að stuðla að jafnrétti og jafnri stöðu karla og kvenna og þá ekki aðeins f launa- og atvinnumálum, heldur á öllum sviðum sem koma inn á jafnrétti, s.s. mennta- og skóla- mál. Nefndarmenn bentu á að hér á landi stafar mismunun kynja i fæstum tilvikum af lagaákvæð- um, heldur stafaði hún frekar af gamalli hefð og ríkjandi viðhorf- um um stöðu konunnar I þjóð- félaginu. Jafnrétti væri þvf f orði en ekki á borði og þvf væru það hefðir og hleypidómar, sem þyrfti fyrst og fremst að takast á við. I þessu sambandi lögðu nefndar- menn mikla áherzlu á hlut fjöl- miðla og vonuðust eftir góðri sam- vinnu við þá, til að stuðla að þeirri hugarfarsbreytingu, sem nauðsynleg er til að fullt jafnrétti náist I mynd. HEIMSMARKAÐSVERÐ á áli hefur hækkað verulega á þessu ári og frá þvf um áramót hefur pundið hækkað um 13 cent. Ragnar Halldórsson, forstjóri ÍSALs, sagði f samtali við Morg- unblaðið í gær, að sfðasta hækkun áls hefði verið f ágúst og þá f 48 cent. Reyndar hefði það verð ekki náðst enn, en hægt væri að fá 45 cent fyrir pundið um þessar mundir. Hann sagði að I fyrra hefði ál lækkað mikið í verði, um I TILEFNI af frétt ( Morgunblað- inu ( gær af yfirheyrslum banka- gjaldkera ( ávfsanamálinu, skal eftirfarandi tekið fram til nánari skýringar: Fram kom f fréttinni að gjald- keri Landsbankans hefði það ekki Ein grein laganna, sú er fjallar um jafnrétti í starfsauglýsingum, hefur verið nokkuð umdeild, en hún segir að óheimilt sé að gefa til kynna, að fremur sé óskað starfsmanns af öðru kyninu en hinu. Hingað til hefur lítið verið gert til að framfylgja þessum lög- um, en á fundinum kom fram að héðan f frá mun ráðið taka upp gagngert eftirlit með auglýsing- um og beinir þvf til allra fjölmiðla að taka aðeins til birtingar auglýs- ingar, sem eru í samræmi við lög- in, en 12. grein laganna segir að sá, sem af ásettu ráði eða gáleysi brýtur gegn lögunum sé skaða- bótaskyldur samkvæmt almenn- Framhald á bls 22. Náðu 110 kr. meðalverði tslenzkir netabátar halda áfram að selja fisk f V-Þýzkalandi og f gær seldu þar tveir bátar, og náðu báðir yfir 100 kr. meðalverði pr. kfló, þrátt fyrir 12 stiga hita. Faxi GKSeldi 46.5 lestir fyrir 5.1 millj. króna og var meðalverðið kr. 110.50. Þá seldi Hamrasvanur SH 64 lestir fyrir rétt rúmar 7 millj. króna og var meðalverðið kr. 110. mitt sumar hefðu fengizt 39 cent fyrir pundið, en um áramót hefði verðið verið komið niður í 32—33 cent og það verð haldizt fram eftir vetri. Með vorinu hefði verðið hækkað á ný og um þessar mund- ir fengjust um 45 cent fyrir pundið. Að sögn Ragnars eru birgðir f heiminum nú að verða það sem eðlilegt getur talizt og væru menn bjartsýnir á sölu á næsta ári. fyrir venju að athuga gildi ávís- ana, nema upphæð þeirra færi yfir 500 þús. krónur. Hið rétta er að gjaldkeri sagði það fara mikið eftir þvf hver væri útgefandi og framseljandi viðkomandi ávfsana, Framhald á bls 22. Takmarkið: Engin slysaalda í ár F jögur óhöpp í gær— tíu sama dag í fyrra FIMMTUDAGUR 1976 Álpundið hefur hækk- að um 13 cent á árinu Yfirheyrslur í ávísanamálinu: Athugasemd vegna ávísanamálsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.