Morgunblaðið - 02.10.1976, Síða 4

Morgunblaðið - 02.10.1976, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1976 4 LOFTLEIDIR C 2 11 90 2 n 88 /^BILALEIGAN' falEYSIR BILALEIGAN p i LAUGAVEGI 66 ^ 244§0 ^ 28810 r Útvarpog stereo,.kasettutæki CAR RENTAL FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga. simi 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. ® 22 022 RAUÐARÁRSTÍG 31 v______________/ Mínar hjartans þakkir sendi ég öllum þeim sem heimsóttu mig og glöddu á annan hátt á áttræð- isafmæli mínu. Guðrún Eiríksdóttir, Flateyri. Electrolux BJ Frystikísta 4IO Itr. ¥ Electrolux Frystlklsta TC 14f 410 Iftra Frystigeta 28 kg á dag. Sjálfvirkur hitastill- ir (Termostat). Öryggisljós með aðvörunarblikki. Hraðfrystistill- ing. Plata með stjórntbkkum. Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm. Útbúnaður, sem. fjarlægir vatn úr frystihólfinu. Segullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 2. október MORGUNNINN______________ 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Sigurðardóttir les „Gaukinn og vorið“, ævin- týr eftir Ray Brown f þýð- ingu Gerðar og Ólafs S. Magnússonar. Óskalög sjúkl- inga. kl. 10.25: Kristfn Svein- björnsdóttir kynnir. 12.00 D:gskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Ct og suður. Ásta R. Jóhannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um sfðdegis- þátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir). 17.00 Einsöngur: Sylvia Sass syngur. „Kafarann“, ballöðu eftir Schubert við texta eftir Schiller; Andreas Schiff leikur á pfanó. 17.30 Ferðaþættir eftir Bjarna Sæmundsson fiski- fræðing. Óskar Ingimarsson lýkur lestri sfnum úr bókinni „Um láð og lög“ (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Frá kumli til kaup- staðar. Gfsli Kristjánsson spjallar við Sigfús Þorleifs- son fyrrverandi útgerðar- mann á Dalvfk. 20.00 Óperutónlist eftir Christoph WiIIibald Gluck. a. Boris Christoff og Teresa Berganza syngja arfur. b. Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins f Stuttgart leikur ballett- músfk úr óperunni , J)on Juan“; Klauspeter Seibel stjórnar. 20.45 Landssfmi Islands 70 ára. Viðtöl við frumherja og frásagnir. Pétur Pétursson sér um þáttinn. 21.45 Paganini-etýður eftir Franz Liszt. Josef Bulva leikur á pfanó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 2. október 1976 18.00 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsíngar og dagskrá 20.35 Maður til taks Breskur gamanmyndaflokk- ur. Korriró og dillidó Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Til Málmeyjar Kvikmynd, sem Sjónvarpið gerði sumarið 1969 um Málmey áSkagafirði. Siglt er framhjá Þórðar- höfða og hann skoðaður af sjó. Kvikmyndun örn Ilarðar- son. Umsjón Ólafur Ragnarsson. Frumsýnd 3. maf 1970. 21.35 Þrúgur reiðinnar (Grapes of Wrath) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1940, gerð eftir hinni alkunnu skáldsögu Johns Steinbecks, sem komið hef- ur út f fslenskri þýðingu. Leikstjóri John Ford. Aðalhlutverk Henry Fonda og Jane Darwell. Sagan gerist f Bandarfkjun- um á kreppuárunum. Tom Joad hefur setfð f fangelsi f fjögur ár fyrir að hafa orðið manni að bana f sjálfsvörn, en kemur nú heim f sveitina til foreldra sinna. Fjölskyld- an er að leggja af stað til Kalifornfu f atvinnuleit, og Tom slæst f förina. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 23.40 Dagskrárlok. Einsöngur og óperutónlist í ÚTVARPI í dag klukkan 17:00 syngur Sylvia Sass einsöng. Verkið sem hún flytur er Kafarinn, ballaða eftir Schubert við texta Schill- ers. Andreas Schiff leik- ur með á píanó. Um kvöldið kl. 20:00, er síðan á dagskrá óperu- tónlist eftir Christoph Willibald Gluck. Boris Christoff og Teresa Berg- anda syngja aríur og Sinfóníuhljómsveit út- varpsins í Stuttgart leik- ur ballettmúsik úr óper- unni „Don Juan“. Klauspeter Seibel stjórn- ar. Landssími Islands 70 ára SlMINN er eitt af mest notuðu tækjum f daglegu láfi flestra, a.m.k. þeirra er búa á þéttbýlis- svæðum. f útvarpi f kvöld kl. 20:45 er þáttur um sjötfu ára afmæli Landssfman tslands. sem Pétur Pétursson sér um. Þar ræðir Pétur við ýmsa frum- herja Landssfmans, gamla starfsmenn og fleiri, sem segja frá þessari löngu sögu. Einnig verða fluttar frásagnir og er þetta um klukkustundar langur þáttur. Menn deila mikið um hvernig sfminn hefur staðið sig f sfnu erfiða hlutverki og oft heyrast miklar gagnrýnisradd- ir varðandi samskipti manna við Landssfmann. En nú er hann sem sagt sjötugur, bless- aður, og verður saga hans rifj- uð upp f útvarpinu af þvf til- efni. Ur myndinni Þrúgur reiðinnar sem sjónvarpið sýnir I kvöld kl. 21.35. Klukkan 21:35: Þrúgur reiðinnar í KVÖLD sýnir sjónvarp- ið bandarísku bíómynd- ina Þrúgur reiðinnar sem gerð var árið 1940 eftir hinni kunnu skáld- sögu Johns Steinbecks. Sagan hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Leik- stjóri er John Ford og með aðalhlutverk fara Henry Fonda og Jane Darwell. Sagan gerist í Bandaríkjunum á kreppuárunum. Tom Joad hefur setið i fangelsi í fjögur ár fyrir að hafa orðið manni að bana i sjálfsvörn, en kemur nú heim í sveitina til foreldra sinna. Fjöl- skyldan er að leggja af stað í atvinnuleit til Kali- forníu og slæst Tom í för- ina. Þýðandi er Dóra Haf- steinsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.