Morgunblaðið - 02.10.1976, Side 32

Morgunblaðið - 02.10.1976, Side 32
AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JWorBunbloöib LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1976. Dýrafræðingar á Keldum kló- festu f gær einn af fálkunum sem þeir tóku f fóstur f sumar eftir að reynt hafði verið að smygla þeim ór fandi, alls 5 ungum. Sá sem var „handtek- inn“ f gær er sterklega grunað- ur um að hafa gert mikinn usla f hænsnabúi bakara f Mosfells- sveit undanfarnar tvær vikur. Á hverjum degi hefur fálki rennt f hlað og valið sér eina til tvær vænar pútur f matinn og hefur hann þvf lifað f vellyst- ingum pragtuglega. 1 gær náð- ist einn grunsamlegur og var hann settur snarlega undir lás og slá. Verður hann sendur f útlegð eins og frændi hans ann- ar sem fyrr f haust lék sama leik f hænsnabúum f Mosfells- sveit, sérstaklega á Teigi þar Handsömudu fálka vegna hænsnadráps sem hann drap 20 hænur. Þegar dýrafræðingar klófestu hann, sendi Matthfas á Teigi honum hænurnar 20 til snæðings. Eins og sagt hefur verið frá dó einn unginn skjótt eftir að hann kom að Keldum og öðrum unga, sem verið hafði f sama hreiðri, var ekki hugað Iff. Þrfr ungar, sem voru nokkru eldri, allir úr sama hreiðri, stálpuð- ust hins vegar vel. Tveir þeirra létu allan prakkaraskap f hænsnabúum vera eftir að þeim var sleppt en sá þriðji var gómaður við búið á Teigi og fluttur f útlegð fjarri hænsna- byggðum. Allir eru fálkarnir með merki á fæti, hring sem er rauður, blár, gulur og hvftur og þannig bar sá sem var klófestur f gær. Verður farið með hann f útlegð f dag. Ekki reyndist þó fálkaflandr- inu f hænsnabúin lokið þegar allt kom til alls f gærkvöldi, þvf sfðdegis f gær renndi einn sér snarlega niður f hænsnabú bakara og klófesti sér eina f kvöldmatinn. Dýrafræðingar áætla þvf áframhaldandi „handtökur" f dag og á þvf eínn fálkinn enn yfir sér útlegðar- dóm 1 samtali við Sigurð Richter dýrafræðing, sem m.a. hefur Framhald á bls. 18 Rannsóknarlög- reglan fær tölvu Geirfinnsmálið eitt það fyrsta, sem fer í tölvuvinnslu • DOMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur heimilað rannsóknarlög- reglunni f Reykjavfk að festa kaup á tækjaútbúnaði, sem gerir lögreglunni kleyft að hafa not af tölvu Skýrsluvéla rfkisins og Reykjavfkurborgar. Verður tölv- an mötuð á öllum upplýsingum, sem rannsóknarlögreglan hefur yfir að ráða f skrám sfnum og geta lögreglumenn fengið þessar upp- lýsingar á augabragði, en við nú- verandi kerfi getur leit að upplýs- ingum jafnvel tekið heilu dagana. Sagði Ör- Höskuldsson fulltrúi við sakadóm Reykjavfkur f gær, að tilkoma tölvuútbúnaðarins væri bylting f vinnubrögðum sakadóms. Örn hefur annazt stjórn rannsóknar á Geirfinns- málinu, en ýmsir þættir þess verða einmitt unnir f tölvu. örn Höskuldsson sagði að þessi útbúnaður væri ekki ýkja dýr. Sfmalína verður tengd milli saka- dóms og - Skýrsluvéla og síðan verður komið upp skermi í húsa- kynnum sakadóms, þar sem umbeðnar upplýsingar birtast. Er þegar byrjað að undirbúa breyt- ingarnar, en Ölafur Jóhannesson dómsmálaráðherra hefur beitt sér fyrir því, að rannsóknarlögreglan fengi afnot af tölvu. Sagði örn að rannsóknarlögreglumenn væru mjög þakklátir ráðherranum fyrir hans þátt í málinu. örn nefndi sem dæmi um nota- gildi þessa kerfis, að ef leitað væri að ákveðnum bíl, t.d. rauðum Volkswagen 1967 væri strax hægt að fá tölvuútskrift yfir alla þá bíla, sem til greina kæmu. Ef leitað væri að manni með ákveðin einkenni, væri strax hægt að fá nöfn ailra með slík einkenni, sem til eru í skrám rannsóknarlögreglunnar. Sagði Örn að ótai slík dæmi mætti nefna um notagildi tölvuútbúnaðarins fyrir lögregluna. Sjónvarpsauglýsingar hækka: Mínútan hækkar um!8þús.krónur 1 GÆR gekk f gildi nýtt verð á auglýsingum sjónvarpsins, og samkvæmt þvf hækkar hver auglýsingamfnúta úr kr. 66 þúsund krónum f 84 þúsund kr. Verð þetta var ákveðið f sumar og mun það gilda frá 1. október til 31. desember, að sögn Péturs Guðfinnssonar, framkvæmda- stjóra sjónvarpsins. Eldra verðið hafði hins vegar verið óbreytt frá 1. marz. Að sögn Péturs hefur þessi háttur verið hafður á áður að hækka auglýsingaverðið síð- ustu mánuði hvers árs, en síðan ræðst það mjög af verðlagsþró- uninni .i landinu hvort verðið hugsanlega lækkar eftir ára- mótin eða ekki. 1 samræmi við það væri enn ekkert farið að ræða fyrir aivöru, auglýsinga- verð það sem tæki við núna eftir áramótin. Þá var Pétur spurður hvort Framhald á bls. 18 Mínnst sk jálfta- tíóni 11% ár Krafla: En miklar hreyfíng- ar í jardskorpunni „ÞARNA eru miklar hreyfingar i jarðskorpunni en engir skjálft- ar,“ sagði Páll Einarsson jarð- eðlisfræðingur hjá Raunvísinda- stofnuninni í samtali við Mbl. í gærkvöldi. „Það er greinilegt," sagði hann, „að hallinn á stöðvar- húsinu hefur snúizt við, það reis áður til norðurs, en á s.l. tveimur sólarhringum hefur norðurend- inn sigið um 0,7 mm miðað við suðurendann. Jarðskjálftar voru 4 s.l. sólarhring á móti 16 þar áður. Sfðan jarðskjálftamælir var settur upp við Mývatn fyrir einu og hálfu ári, í júlí 1975, hafa aldrei mælzt eins fáir jarðskjálft- ar á svæðinu eins og í dag. Það er eitthvað mjög afgerandi að gerast þarna, hvort sem það er endirinn eða upphafið." Sigurbjörn ætlar að borga lögtaksskuldir Heldur fast við áfrýjun Álfsnessuppboðsins ÁFRVJUNARMÁL Sigurbjarnar Eirfkssonar veitingamanns f Klúbbnum vegna lögtaksgerða og nauðungaruppboðs. sem fram hafa farið og eiga aó fara fram á eignum hans, voru tekin fyrir hjá Hæstarétti f gærmorgun. Var tveimur af þremur málum vfsað frá, þar sem áfrýjandi mætti ekki þegar málin voru tekin fyrir, en eitt málið var tekið fyrir og sett f málaröð, áfrýjunin vegna fyrir- hugaðs uppboðs á eigninni Álfs- nesi f Kjós. Þegar það mál var tekið fyrir, mætti Ingi Ingimund- arson hrl, lögmaður Sigurbjörns, og bað um frest til flutnings. Það er nú f ákvörðunarvaldi hæsta- réttar, hvenær málið verður næst tekið fyrir, og sagði Björn Helga- son hæstaréttarritari f gær, að Framhald á bls. 18 20% hækkun á utanlandsflugi FLUGFARGJÖLD Flugleiða til Evrópu hækkuðu um 20% 1. okt„ en heldur minni hækkun er á flugfargjöldunum til Bandarfkj- anna. Sveinn Sæmundsson blaða- fulltrúi Flugleiða kvað hækkun- ina vera vegna gengissigs á dollar s.l. ár, en hann kvað flugfargjald endurreiknað af og til til sam- ræmis við gengí dollars. „Miðað við 1. okt. s.l. ár,“ sagði Sveinn, „varð að hækka flugfargjöldin um 20% og þó náum við ekki f skottið á réttu gengi dollars. Um tfma hefur verið talsvert ódýrara að fljúga frá og til Islands og borga miðann f fslenzkum kr. heldur en að fljúga til Islands og greiða erlendis f erlendum gjald- eyri.“ Flugfargjaldið Keflavík- Kaupmannahöfn-Keflavík hækk- ar nú úr 59.040 kr. í 70.860 kr. en að auki er flugskatturinn 1500 kr. Margs konar verð er á fargjöldum til New York, en sem dæmi um hækkunina má nefna á lægsta far- gjald sem er 14—21 dags vetrar- fargjald fram og til baka hækkar úr 54.540 í 60.140, 22—45 daga vor- og haustfargjöld hækkar úr 58.610 í 64.630 og venjulegt sum- arfargjald hækkar úr 102.580 í 113.100 kr. Beið bana í um- ferðinni á Akureyri Akureyri 1. okt. BANASLYS varð á mótum Gler- árgötu og Þórunnarstrætis kl. 11.05 I morgun. Maður á sjötugs- aldri beið bana eftir árekstúr milli fólksbílsins sem hann ók og áætlunarbils sem kom norðan Glerárgötu, en hún er aðalbraut. Ekki er vitað nánar um tildrög slyssins. Maðurinn var fluttur strax í sjúkrahús, en lézt þar skömmu síðar. Ekki er unnt að birta nafn hans að svo stöddu. — Sv. P. Foreldrar Ashkenazys búnir að fá vega- bréfsáritun til íslands SVO sem kunnugt er velttu sovézk stjórnvöld fyrir nokkru David Ashkenazy og eiginkonu hans fararleyfi til fslands tfl að heimsækja son þeirra Vladimir Ashkenazy og fjölskyldu hans, en sovézk stjórnvöld voru lengi vel treg til að veita slfkt leyfi. Að sögn Hendriks Sv. Björns- sonar, ráðuneytisstjóra, hafa Ashkenazy-hjónin nú fengið vegabréfsáritun f fslenzka sendiráðinu f Moskvu og sam- kvæmt árituninni geta þau dvalizt hér á landi frá um 20. október til 20. desember nk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.