Alþýðublaðið - 19.08.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.08.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Haframjöl í smásölu og stórkaupum, ódýrast I Kaupfélagi Reykjavíkur. — Gamla bankanum. — C.s. Suðurlanó íer til Borgarness 3. september. H.f. Bimskipafélag- íslands. Farseðlar með f^terling sækist si morg-sm. H.f. Eimskipafélag íslands. En svo bætir Bjarni við »en auð- vitað hefði verið bezt að hann hefði séð fyr hvert stefndi.« Á, ®t!i það! Kútter Sigríðnr kom í gær af færafiski með um 20 þúsund. Yalpole kom frá Englandi í gær hlaðinn ko!um. Finim unglingar, á aldrinum 18 til 20 ára, voru handteknir í gær, grunaðir um þjófnað. Var einum þeirra slept aftur, eftir 8 stunda yfirheyizlu, og reyndist sá saklaus, en hinir fjóvir meðgengu allir, en ekki allir hið sama. Að sögn eru Iangtum fleiri riðnir við þessi þjófnaðarmál, en þeir sem þegar hafa verið hand- teknir, og er búíst við að lög- reglan klófesti bráðum fieiri. Á. brunalóðinni við Austur- stræti (nr. 12) hefir frú Margrét Zoega sótt um að fá að byggja fjórlift verzlúnarhús j að stærð 7,85X15,6 metra. ótrúlegt. Sagt er að lands- stjomin ætli að ráða á þann hátt fram úr peniogavandræðunum, að veita Islandsbanka nú ný hlunn- indi', láta hann fá leyfi til þess að gefa út núna rétt nokkrar miljónir króna af ótrygðum seðl- um. En ætli þetta sé ekki vissasta leiðin til þess að menn tapi trúnni á seðlum bankans? í gulli? En vel á minst; ætli það eigi ekki að standa á þessum seðlum, sem sagt er að íslands- hanki eigi að fá að gefa út í við- hót, að bankinn greiði handhafa andvirði seðilsins í gulli? Því ekki það! Yeðrið í morgun. ^estm.eyjar . . . vantar ^“ykjavík .... SV, hiti 7.8 ísafjörður .... SV, hiti 9,5. Ákureyri .... S, hiti 9,0. Gdmsstaðir . . . S, hiti 8,0. Seyðistjörður . . logn, hiti 10,6. ^órsh., Færeyjar logn, hiti 6,5. Stóru stafirnir merkja áttina. Loftvægislægð fyrir norðan land; Ioftvog hægt fallandi; suðvestlæg átt. Útlit fyrir suðlæga átt. Vitringurinn í Morgunblaðinu. Eg vildi ráða öllum almenningfi að lesa greinar spámannsins, sem risinn er upp meðal Morgunblaðs- vitringanna, og aðeins til þess að vekja athygli á skrifum hans, vildi eg geta þess, að f einni af fyrri greinum hans telur hann það hið mesta óhóf af verkamönnum, að þeir skuli borða óskemt kjöt og fisk. Nóiy tíileaðar jréttir. Rauðakross-senðinefnd til Petrograd. Um sfðustu mánaðarnót fór nefnd manna frá Rauða krossinum til Reval áleiðis til Pétursborgar. Hún hafði með rér meðul og sára- umbúðir frá Rauða krossinum, og föt og matvæli frá félagi, nýstofn- uðu í SvJþjóð, sem heitir: „Barna- hjálpin". Alþjóðafélag Rauðakross- ins kostar förina, en það eru flest Svíar sem fóru, og er búist við þeim heim aftur um mánaðamót- in. Br svo til ætlast að þessi nefnd undirbúi ennþá stærri hjálparför, sem stjórn Rauða krossins í Sví- þjóð er nú að undirbúr af kappi. Fjölbreytt úrval af Langsjölum og Þrí~ hyrnum til sölu á Berg- þórug. 18 frá kl. 3-7 e. h. Saltlijöt, í smásölu og stór- kaupum, ódýrast í Kaupfélagi Reykjavfkur, Gamla bankanum. Kartöílnr fást með tæki- færisverði í Kaupfélagi Reykja- vfkur, Gamla bankanum. Barnavagn til sötu á Hvg. 16 20 þúsnnd áliorfondnr frá Ameríkn á Olympíuleikana. Eftir því er fregn segir frá Antwerpen, er búist við því, að 20 þúsund áhorfendur komi frá Ameríku til þess að vera við OSympíuleikana, sem hófust 14. ágúst í Antwverpen. Frá Svíþjóð er búist við 500 áhorfendum og er þar á rneðal gríðarstór söng- flokkur, sem hefir fengið sérstaka stúku leigða við sýningarsvæðið. Ritstjóri og abyrgðannaður: Ölafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.