Morgunblaðið - 19.10.1976, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 19.10.1976, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR, 19.OKT0BER 1976 í DAG er þriðjudagur 19 október, sem er 293 dagur ársins 1976 Árdegisflóð er í Reykjavík kl 02.53 og síð- degisflóð kl 15 15. Sólar- upprás er kl 08 30 og sólarlag kl 1 7 54 Á Akureyri er sólarupprás kl 08 21 og sólar- lag kl. 1 7 33 Tunglið er í suðri í Reykjavik kl 09.52 (íslandsalmanakið) Svo segir Drottinn Varð- veitið réttinn og gjörið það, sem rétt er. þvi að hjálpræði mitt er í nánd og réttlæti mitt birtist bráðlega | K HOS5GATA Lárétt: 1. Ilát 5. slá 7. 3 eins 9. korn 10. dýr 12. tala 13. svelgur 14. veisla 15. hálsmen 17. trltla. Lóðrétt: 2. krass 3. eins 4. arinu 6. fuglar 8. 3 eins 9. tóm II. smáfiska 14. elska 16. ólíkir Lausn á sfðustu Lárétt: 1. hressa 5. ská 6. as 9. skrafa 11. só 12. und 13. et 14. nón 16. áa 17. unnin. Lóðrétt: 1. hlassinu 2. es 3. skraut 4. sá 7. skó 8. padda 10. FN 13. enn 15. ón 16. án. ÞESSAR telpur efndu til hlutaveltu I Hllðarhverfi fyrir nokkru til ágóða fyrir Styrktarfél. vangef- inna og söfnuðu yfir 8500 krónum til félagsins. Telpurnar heita: Berglind Helgadóttir, Ástfríður Sigurðardóttir. Bára Gísladóttir, Vaka Jónsdóttir og Kristbjörg Helgadóttir. ItltJrjjitnliIníiití Innheimtuhefti fyrir Morgunblaðið tapaðist á sunnudagskvöldið við Kleppsveginn, milli húsanna Klepps- vegur 40—62. Skilvfs finnandi skili þvf til skrifstofu Morgun- blaðsins — gegn fundarlaunum. KVENFÉLAG Bæjarleiða heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8.30 að Síðumúla 11. KVENFÉLAG HATEIGS- SÓKNAR Arlegur basar kvenfélagsins verður á sunnudaginn kemur að Hallveigarstöðum kl. 2. Gjöfum á basarinn veita eftirtaldar konur móttöku: Sigrfður, Barmahlíð 43, sími 16797, Bjarney, Háteigsvegi 50, sími 24994, til kl. 4 síðd., Ingibjörg, Drápuhlíð 38, slmi 17883, eftir kl. 6 á kvöldin. Kökur eru vel þegnar. KVENFÉLAG BÆJAR- LEIÐAheldur aðalfund sinn I kvöld kl. 8.30 að Síðumúla 11.__________ HVlTABANDSKONUR halda fund í kvöld kl. 8.30 og verður þar ýmislegt gert sér til gamans, svo sem upplestur og kveðizt verður á. IFRÁHÓFNINNI 1 I GÆRMORGUN kom togarinn Þormóður goði hingað til Reykjavíkur- hafnar til löndunar og í gærdag kom Stapafell frá útlöndum. Ríkió eignast hluta Nesstofu Li i =3 "Gx/^UKJD • ko noli A nr nAr rv» ■ I ást er . . . ... að færa henni kaffi i rún>ið. TM PW* U.S. P*. Off.-AB rfghu r—r-d C) 1tTt Lo» AngoUi Tliw— /ö- / ÁRNAD HEIL.LA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Sigríður Björg Stefánsdóttir og Gunnar Sæmundsson. Heimili þeirra er að Svöluhrauni 13, Hafnarfirði (Ljós- myndastofan íris) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Svanhildur Jónsdóttir og Sigurvin Bjarnason. Heimili þeirra er að Erluhólum 9 Rvík. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. DAGANA 15.—21. október er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í borginni sem hér segir: f Borgar Apóteki, en auk þess er Reykjavlkur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld nema á sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er iæknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands f Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Q I l'l II D A U l'l C HEIMSÓKNARTÍMAR Od UIXnHnUo Borgarspftalinn.Mánu* daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga —sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuvemdarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kL 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla. daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og ki. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN fSLANDS SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 0—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN, útlánadeild, Þingholts- stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. BUSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Engin bama- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABfLAR, Bæk? stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabíí- anna eru sem hér segir: BÓKABtLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versi. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, ffmmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.' Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóii, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleítisbraut mánud. kl. 4.30. —6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30. —2.30. — HOLT—HLfÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.-2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraet/JKleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes,* fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opíð alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað, nema eftir sérstökun óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 oplð þriðjud. of föstud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er oplð sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar aiia virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringínn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum ÞRtR vaskir piltar úr Hornafirði höfðu farið mikla öræfaferð gangandi norður yfir Vatnajökul og alla leið til Akureyrar og gengið síðan sömu leið aftur til baka. Höfðu þeir verið réttan mánuð f ferú- inni og hrepptu þó hrfðar- veður. Þelr gengu suma daga allt upp f 30 km leið. Leiðin lá um Kverkfjöll. Þeir höfðu krækt upp fyrir upptök Jökulsár framhjá Dyngjuvatni, f óskju. Þessir göngugarpar voru þeir Sigurbergur Arnason á Svfna- felll f Hornaflrði, Unnar Benediktsson, Einholti f Mýra- hreppi, og Helgl G. Hoffell á Hoffelli. Segir f frásögn- inni, eftir að sagt hefur verið frá þvf að förin öll hafi teklð mánuð: „Er það rösklega af sér vikið og eru slfkar svaðilfarir eigi heiglum hentar.“ GENGISSKRANING NR. 197 — 18. október 1976. Einlng Kanp Sala 1 BandarfkJadolUr 180,40 188,80* 1 Sterlingspund 810,70 311,70* Ksnadsdoliar 198.70 104,20* 108 Danskar krAnur 3115.80 3124,10* 180 Norskar krinur 3309.90 3519,20* 100 Senskar Krónur 4389,20 4400,80* 108 Finnsk m«rk 4859,40 4872,30* 100 Fransklr frankar 3748,20 3758,20* 100 Belg. frankar 501,80 503,10 100 Svlssn. frankar 7670,50 7690,90* 100 Gylllni 7343.90 7365,50 100 V.-Þýik m»rk 7709.00 7729,40* 100 Lirur 21,40 21,46* íoo Austurr. Seh. 1084,60 1087,50 100 Escudos r 601,30 602,90 100 Pesetar 276,10 276,80* 100 Ven 64,59 64,75* • Breytin* frá siðuitu skránlngu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.