Morgunblaðið - 04.11.1976, Side 30

Morgunblaðið - 04.11.1976, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4, NÓVEtóBER 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafveita Hafnarfjarðar óskar starfskraft í eftirtalin störf: að ráða Yfirumsjónamaður raflagna Raftæknimenntun eða önnur sambærileg menntun áskilin. Laun samkvæmt launa- flokki B 1 6. Starfið er laust frá 1 . febrúar, 1977. Umsóknarfrestur er til 25. nóv. n.k Lokunar og innheimtumaður karl eða kona. Laun samkvæmt launa- flokki B7. Starfið er laust nú þegar. Umsóknarfrestur er til 9. nóv. n.k. Umsóknum skal skila á sérstökum umsóknareyðublöðum til rafveitustjóra, sem veitir nánari uppl. um störfin. Rafveita Hafnarfjardar. Kona vön eldhús- störfum óskast kvöldvinna. Uppl. í skrifstofu Tjarnarbúð- ar, Vonarstræti 10, frá kl. 2—4 í dag og næstu daga (ekki í síma). Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf bókhalds- og skrifstofufulltrúa að svæðisskrifstofu Rafmagnsveitnanna á Egilsstöðum. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 Reykjavík. Hitaveita Suðurnesja óskar að ráða vaktmann, til gæzlu mann- virkja við Svartsengi. Umsóknir sendist á Vesturbraut 10A, Keflavík fyrir 1 5. nóv. Hafnarfjörður Starfskraftur vanur vélritun óskast strax til skrifstofustarfa, hálfan daginn. frá 1 —5. Umsóknir um starfið, sendist í pósthólf 2 1 8, í Hafnarfirði, fyrir 1 1 . nóv. n.k. Prentari Offsetprentari með réttindi í háprenti ósk- ast nú þegar. Prentsmiðjan Hó/ar, Bygggarði, Seltjarnarnesi. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi i boöi Aðalfundur Verslunarhúsnæði við Laugaveg Verslunarhúsnæði um 230 fm. á götuhæð að Laugavegi 1 78 er til leigu nú þegar. Leigist í einu eða tvennu lagi. Nánari upplýsingar veitir Einar I. Halldórsson í síma 21 120 á skrifstofutima. Byggingarfélag verkamanna Reykjavík. Til sölu Fjögurra herbergja íbúð í 7. byggingar- flokki við Nóatún. Félagsmenn skili um- sóknum sínum til skrifstofu félagsins að Stórholti 1 6 fyrir kl. 1 2 á hádegi miðviku- daginn 10. nóvember n.k. Félagssjónin. Iðnaðar- og verzlunarhúsnæði til leigu við Smiðjuveg í Kópavogi á bezta stað Húsnæðið ei560fm,sem má skipta til helminga. Leigist hvort í sínu lagi eða í einu lagi. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu blaðsins merkt: „Kópavogur — 2575". Toyota til sölu Toyota Carina árgerð '74. Ekin 22. þús. Toyota Crown árgerð "73. Ekin 40 þús. Toyota Corona Mark II árgerð '73. Ekin 57 þús. Toyota Corona Mark II árgerð '72. Ekin 90 þús. Toyota Corona Mark II árgerð '71. Ekin 60 þús. Toyota Corolla station árgerð '72. Ekin 90 þús. Toyota umboðið, Nýbýlavegi 8, simar 44144 eða 44259. | fundir — mannfagnaöir \ Borgfirðingar — Spilafólk Höldum eitt af okkar vinsælu spilakvöld- um í Domus Medica föstudagskvöld kl. 20:30. Góð hljómsveit. Fjölmennið. Skemmtinefndin. Sjálfstæðisfélags Akureyrar verður hadlinn fimmtudaginn 4. nóv. n.k. kl. 10.30 i litla sal sjálfstæðishússins. Venjuleg aðalfundarstörf. Alþingismennirnir Jón G. Sólnes og Lárus Jónsson ásamt Gisla Jönssyni, bæjarfulltrúa mæta á fundinn. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvislega. Stjórnin Kópavogur — Kópavogur Sjálfstæðisfélag Kópavogs heldur fund í Sjálfstæðishúsinu, Borgarholtsbraut 6 miðvikudaginn 10.1 1 kl. 8.30. Fundarefni. Framsögumaður Gunnar Thoroddsen. Frjálsar umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir. Stjórnin Aðalfundur Sjálfstæðisfélagið Drangur ■ tiikynningar 1111 : ] Hef opnað nudd og snyrtistofu Andlitsböð — Andlitsnuddkúrar — Fót og handsnyrting — Megrunar og afslöppunarnudd — Sauna — Mæling — Vigtun. Opið til kl. 10 virka daga, laugardaga til kl. 6 Nudd og snyrtistofan Snót, Grensásvegi ðO, sími 33930 — 85102. heldur aðalfund sinn í Freyjulundi n.k. þriðjudag 9. nóv. kl. 21 Halldór Blöndal og Vigfús Jónsson, á Laxamýri mæta á fundinum Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið Einar Þveræingur Heldur aðalfund sinn í Laugaborg, n.k mánudag 8. nóv. kl. 21. Halldór Blöndal og Vigfús Jónsson, frá Laxamýri, mæta á fundinum. Stjórnin. Hvöt félag sjálfstæðiskvenna heldur aðalfund fimmtudaginn 1 1 nóv kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Bolholt. Venjuleg aðalfuundarstörf. Stjórnin Aðalfundur kjördæmis- ráðs Sjálfstæðisflokksins í suðurlandskjördæmi. Verður í Árnesi laugardaginn 6. nóvember kl. 1 3.30. Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf. stjórnin. — Fella og Hólahverfi ÐTALSTÍMAR Sjálfstæðismanna i Fella- og Hólahverfi mun hafa skrifstofu sina að Seljabraut 54 (hús Kjöt og Fisk) Sími 7431 1 opna á fimmtudaginn frá kl. 19-20 Þar mun borgarfulltrúinn Markús Örn Antonsson mæta og taka á móti ábendingum frá ibúum hverfisins og reyna að leysa úr þeim málum er varða hverfið. Hringið eða komið Stjórnin. Aðalfundur Málfundarfélagsins Sleipnis verður hald- inn i Sjálfstæðishúsinu á Akureyri, litla sal, sunnudaginn 7. nóv. kl. 1 5. Sverrir Hermannsson, alþingismaður, mun ræða atvinnumál og viðhorfin i launamálum. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.